Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 25 Iþróttir íþróttir Leiftur - Valur (0-0) 0-0 Lið Leifturs: Atli - Daöi @, Milisic, Júlíus @, Auðunn - Gunnar Már, Gunnar 0. @, Páll, Sverrir - Baldur @, Lazorik. Lið Vals: Lárus @ - Bjarki, Kristján, Jón Grétar, Gunnar - Jón S., Porca, ívar, Sigurbjörn (Corovic 46. @), Sigþór - Arnljótur (Siguröur G. 57.). Markskot: Leiftur 12, Valur 9. Horn: Leiftur 5, Valur 1. Gul spjöld: Leiftur: Milisic, JUlíus. Valur: Sigurður G. Rauö spjöld: Kristján Halldórsson, Val (2 gul). Dómari: Sæmundur Víglundsson, mjög mistækur. Áhorfendur: 400. Skilyrði: Mjög góð, gola, þurr vöUur. Maður leiksins: Daði Dervic, Leiftri. Átti mjög góðan leik, sérstaklega i fyrri háifleik. Var öryggiö uppmálað. Stjarnan - ÍBV (0-0) 2-3 1-0 Kristinn Lárusson (58.). Goran Micic nikkaði boltanum áifram til Kristins sem komst einn inn fyrir og renndi honum fram hjá Friöriki. Lið Stjörnunnar: Bjami @- Helgi, Reynir, Hermann, Birgir - Ragnar (Loftur 86.), Baldur @@, Valdimar, Ingólfur - Kristinn @ (RUnar 80.), Micic (Bjami 75.). Lið ÍBV: Friörik - ívar @, MagnUs, Hermann, LUövík - RUtur @, Hlynur @, Bjarnólfur (Sumarliði 82.), Steingrímur (Nökkvi 65.) - Tryggvi (Jón Bragi 82.), Leifur. Markskot: Stjaman: 12, IBV: 9. Horn: Stjarnan: 2, ÍBV: 2. Gul spjöld: Stjaman: Kristinn 9., Baldur 39., Valdimar 43. ÍBV: LUðvík 40., MagnUs 44. Rauð spjöld: Engin. DómarL.Guðmundur Stefán Maríusson sem skilaði sínu vel. Áhorfendur: Um 300. Skilyrði: Fínt veður og góður völlur þó örlítið háU. Maður leiksins: Baldur Bjamason, Stjömunni, sem var beittasti maður vaHarins og var óheppinn að skora ekki eftir nokkur fin skot. í § H 1)1-11 TflTO ílMifSSíé-íh 9 t I SPU.ADU IVIED ÞINU LIDI EVKsPUiyiflSiBRflR Vinningshafar 26. júní Sigurður Guðmundsson Brekkulæk 4, Rvík Haraldur Ingólfsson Rauðarárstíg 3, Rvík Fannar O. Karlsson Furuberg 11, Rvík Vinnlngshafar fá geisladlsk frá Japls og bíóml&a fyrir tvo í Háskólabió. Vlnnlngshafar fá vinnlngana senda helm. KR - Grindavík (2-0) 4-0 1- 0 Ríkharður Daöason (36.). Eftir faU- egt þríhymingsspil hjá Gumma og Hlyn fékk Rikharður frákastið og skoraði. 2- 0 Einar Þór Danielsson (41.). Skor- aði framhjá Alberti eftir aö hafa fengið bolt- ann frá klafsi. 3- 0 Rikharður Daðason (53.). Eftir að varnarmaður missti af boltanum fékk Rík- harður boltann inni í teig og skoraði af miklu öryggi. 4- 0 Ríkharður Daðason (83.). Þvaga í teignum og boltinn endaði hjá Ríkharði sem fullkomnaði þrennuna. Lið KR: Kristján @ - Brynjar @@, Ólafur (Þorsteinn 72.), Þormóður @, Sig- urður - Hilmar, Þorsteinn, Heimir, Einar @ (Ásmundur 72.) - Guömundur, Rikharð- ur @@ (Bjami 84.). Lið Grindavíkur: Albert - Guðmundur, Gunnar, Guðjón @, Guðlaugur, Ólafur- Hjáhnar, Zoran, Ólafur - Kekic (Sigurbjöm 90.), Grétar (Þórarinn 69.). Markskot: KR 7, Grindavík 8 Hom: KR 6, Grindavík 1 Gul spjöld: KR: Einar 6., Grindavík: Guðmundur 68., Gunnar 13., Guðjón 9., Ólafur 28. Rauð spjöld: Engin Dómari: Bragi Bergmann sem var ekki nógu sannfærandi í leiknum. Áhorfendur: Um 600 Skilyrði: Veður fint og vöUurinn góður en virkaði samt sleipur. Maður leiksins: Ríkharður Daðason sem skoraði þrjó faUeg mörk og hefði hann hæglega getað bætt fleirum viö. Rikki skaut Grindavík í kaf - KR vann, 4-0, og fylgir ÍA sem skugginn á toppnum Það voru frískir KR-ingar með Ríkharð Daðason fremst- an í flokki sem rúlluðu yfir slakt lið Grindvíkinga. Leikur- inn endaði 4-0 en munurinn hefði hæglega getað orðið meiri. Eftir 35 mín. leik var undir- ritaður að sofna en þá allt í einu vöknuðu KR-ingar af værum blundi og smullu í gang svo um munaði. Sex mínútum seinna var staðan orðin 2-0 og þannig endaði sá hálfleikur. Það voru allt aðrir KR-ingar sem mættu til leiks í síðari hálfleik og voru þeir mun frískari heldur en þungir Grindvíkingar sem sköpuðu sér fá færi en með smáheppni hefðu þeir getað klórað í bakk- an. Þetta var samt algjör ein- stefna og voru KR-ingar óheppnir að bæta ekki við mörkum. Ef þeir halda áfram að spila svona þá er ljóst að erfitt verður að stöðva þá. Lúkas Kostic var ánægður með leikinn. „í byrjun náðum við engum takti en svo gekk þetta mjög vel og á köflum sýndum við frábæra knatt- spyrnu. Ég er mjög ánægður með sigurinn og spilið,“ sagði Kostic. Leikskipulagið hjá Guð- mundi Torfasyni, þjálfara Grindvíkinga, gekk ekki upp. „Við vissum að við höfðum ákveðið leikplan og ef við hefð- um skilað okkar vinnu þá hefði ég ekki verið í vandræð- um. Ég var aðallega hræddur við okkur, að við myndum ekki skila okkar. Hins vegar var ég mjög ósáttur með dóm- arann og dómgæsluna því allt 50/50 virtist lenda hjá andstæð- ingnum,“ sagði Guðmundur eftir leikinn. Hjá KR-ingum var vömin í heildina mjög góð, þá sérstak- lega Brynjar og Þormóður og einnig sóknin þar sem Rík- harður blómstraði og átti Ein- ar góðan leik. Lið Grindvík- inga var jafnt en Guðjón Ás- mundsson sýndi mjög góðan leik í vöminni og komst Gummi Ben. hvorki til hægri né vinstri framhjá þessum unga og efnilega varnarmanni. -JGG Skaginn einn á toppnum - eftir sigur á Fylki, 3-2 DV, Akranesi: „Ég er þreyttur enda var þetta mjög erfitt. Við áttum að geta skor- að í upphafi þegar þeir björguðu skoti á línu frá Ólafi Þórðarsyni," sagði Sigursteinn Gísla- son, leikmaður ÍA, eftir 3-2 sigur ÍA gegn Fylki í gærkvöldi. Leikur lið- anna var skemmtilegur og spennandi og fimm mörk litu dagsins Ijós. „Við náðum foryst- unni og lékum mjög vel. Síðan datt botninn allt i einu úr þessu hjá okkur, þeir náðu að 'na metin og við vor- um í strögli. Þetta var hins vegar góður sigur og það er alltaf gott að fá þrjú stig,“ sagði Sig- ursteinn. Mikil spenna var í leiknum í síðari hálf- leik og bæði lið gátu skorað mörk. Áhorf- endur voru mjög spenntir enda rík ástæða til. Þó svo að sigur Skagamanna hafi verið naumur áttu heima- menn fleiri hættuleg marktækifæri. Skaga- menn léku þó alls ekki vel og vömin opnaðist oft upp á gátt hjá þeim Ólafi og Zoran. Haraldur Ingólfsson var bestur Skagamanna ásamt Sigursteini Gíslasyni og Steinari Adolfssyni. Lið Fylkis lék af- burðavel og ef liðið leikur svona vel í sum- ar þá nær það að krækja í mörg stig í deildinni í sumar. Sókn Fylkismanna var öflug og markvarsl- an góð. Bestir hjá Fylki voru þeir Þórhallur Dan Jóhannsson, Kjart- an Sturluson mark- vörður og Kristinn Tómasson. -SK/-DÓ Rúnar skoraði Rúnar Kristinsson heldur áfram að gera það gott meö sænska liðinu Örgryte í sænsku knattspymunni. í gærkvöldi lék Örgryte gegn Öster. Örgryte sigraði í leiknum, 3-0, og skoraði Rúnar eitt marka Örgryte úr vítaspyrnu. Þetta var sjötta mark Rúnars fyrir Örgryte sem komst i fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrin- um í gærkvöldi. -SK/-EH Staðan ÍA 7 6 0 1 22-8 18 KR 6 5 1 0 18-5 16 ÍBV 6 4 0 2 12-9 12 Leiftur 7 3 2 2 15-14 11 Stjarnan 7 3 1 3 9-12 10 Valur 6 2 1 3 5-7 7 Grindavík 5 1 2 2 4-9 5 Fylkir 6 1 0 5 11-12 3 Keflavík 6 0 3 3 5-12 3 Breiöablik 6 0 2 4 6-19 2 Næsti leikur: Grindavík og ÍBV leika á sunnudag kl. 14.00 í Grindavík. Táningurinn jafnaði metin - fyrir heimamenn í Keflavík gegn Breiðabliki, 1-1 DV, Suðurnesjuin: „Við þurftum að sjá á eftir tveimur mikilvægum stigum í lokin og yfir því er ég hundfúll,“ sagði Sigurður Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, eftir jafntefli, 1-1, gegn Keflavík í gærkvöldi. Blikarnir voru tveimur mínútum frá sínum fyrsta sigri í deildinni. Það var hinn 17 ára gamli táningur, Haukur Ingi Guðnason (Kjartanssonar) sem jafnaði metin og þar við sat. Breiðablik er því enn í botnsæti 1. deildar og Keflvíkingar í þvi næstneðsta. „Við áttum að vera einum Qeiri í síðari hálfleik. Það fór maður inn á hjá þeim án þess að láta kóng né prest vita. Þeir skiptu bara sjálfir inn á án þess að tala við línuvörðinn," sagði Kjartan Másson, þjálfari Keflvíkinga. -SK/-ÆMK „Galdramenn" - Keflvíkingar mæta Maribor í Toto keppninni Keflvíkingar leika gegn slóvei.ska liðinu Maribor i Inter Toto keppninni í knatt- spyrnu á laugardags- kvöld kl. 20.00. „Maribor er með mjög gott lið, skemmtilegt og létt- leikandi. Leikmenn Maribor eru algjörir galdramenn með knöttinn," sagði Kjartan Másson, þjálfari Keflvíkinga, sem leika á heima- velli að þessu sinni. „Það er mikið álag á mínu liði þessa dag- ana. Það skiptir hins vegar engu máli þeg- ar komið er í svona leik. Við ætlum okk- ur að eiga góðan leik og stefnum að sigri eins og alltaf. -SK/-ÆMK Stefán R. Jónsson. Hinn bráðefnilegi 19 ára kringlukastari Breiðabliks, Stefán R. Jónsson, slasaðist mjög illa við vinnu við aðalleikvanginn í Kópavogi fyrir skömmu. Hann lenti með rist undir lyftara og brotnaði á 5 stöðum á rist og tám. Hópurinn Sidney 2000: Stefán meiddist mjög alvarlega Hann liggur nú á Borgarspítala og ekki er vitað enn hversu langan tíma hann þarf til að ná sér af meiðslunum. En síðan tekur við endurhæfing. Ljóst er þó að hann verður lengi frá æfingum. Stefán er einn efnilegasti kringlukastari okkar og á best um 46 m. Hann er í úrvalshópnum Sid- ney 2000 sem er úrval efnilegustu frjálsíþróttamanna landsins. -Hson Akranes - Fylkir (2-1) 3-2 1-0 Bjarni Guðjónsson (13.). Jóhannes tók aukaspyrnu frá hægri og boltinn barst inn í teig tU Bjama sem afgreiddi boltann. 1- 1 Þórhallur Dan Jóhannsson (26.) fékk stungusendingu inn fyrir vömina og hafði hann betur i baráttu viö Zoran og negldi bolt- anum í netið, óverjandi fyrir Þórð. 2- 1 Haraldur Ingólfsson (44.). Þórður spark- aði boltanum fram og fór boltinn yfir vörn Fylkis og þar tók Haraldur við honum og skaut Ur þröngu færi í bláhornið. 3- 1 Alexander Högnason (51.). Bibercic gaf hælspymu á Sigurstein sem gaf boltann fyr- ir á Alexander sem skoraðL 3-2 Andri Marteinsson (62.) fékk boltann fyrir markið og skoraði en rétt áöur hafði Þórður lent i samstuði við leikmann Fylkis og átti Andri því ekki í vandræðum með að skora. Lið ÍA: Þórður- Steinar F (Sturlaugur 84.), Zoran, Ólafur, Sigursteinn FF- Jóhannes F (Kári Steinn 84.), Alexander, Ólafur, Harald- ur FF- Bjami F, Bibercic F. Lið Fylkis: Kjartan FF- Ómar, Ólafur, Aðal- steinn, Þorsteinn, Enes F- Andri F, Finnur F, Ásgeir- ÞórhaUur FF, Kristinn F. Markskot: ÍA: 24, Fylkir: 16. Hom: ÍA:8, Fylkir: 3. Gul spjöld: ÍA: Zoran og Bibercic, Fylkir: Að- alsteinn og Ólafur. Rauð spjöld: Engin. Dómari:Kristinn Jakobsson dæmdi vel. Áhorfendur: um 750. SkUyrði: Hægviöri með smáskUrum. Maður leiksins: Haraldur IngóUsson, ÍA, sem barðist vel og sköpuöu sendingar hans oft mikla hættu. Keflavík - Brblik (0-0) 1-1 0-1 Kjartan Einarsson (45.) eftir sendingu frá Hákoni Sverrissyni. 1-1 Haukur Ingi Guðnason (88.) eftir góða sendingu inn í vítateig frá Ragnari Steinarssyni, sem barðist eins og ljón inni í vítateig Blika og uppskar sendingu sem gaf mark. Lið Keflavíkur: Ólafur, - Kristinn, Jakob, Karl @ - Jóhann (Sverrir Þór 73.), Eysteinn (Guömundur 84.), Georg, Gestur (Jón 66.), Ragnar S @ - Ragnar M @, Haukur Ingi @. Lið Breiðabliks: Cardaklija - Guðmundur Þ., Sævar @, Hreiðar, Theódór - Kristófer @ ( Gunnar B. 73.), Þórhallun Arnar - Pálmi @, Hákon (ívar 73.), Kjartan @. Markskot: Keflavik 5, Breiðablik 9. Hom: Keflavik 3, Breiðablik 2. Gul spjöld: Keflavík: Ragnar M. Breiðablik: Sævar. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Gylfi Orrason, dæmdi ipjög vel. Áhorfendur: Um 250. Skilyrði: Sólin lét annað slagið sjá sig, ágætt knattspymuveöur. BUiö að tyrfa sandholuna sem var við annað markið. Maöur leiksins: Kjartan Einarsson, Breiöabliki. Var sínum fyrri félögum mjög erfiður. Kjartan skoraði sigurmarkið og skapaði sér góð færi með útsjónarsemi sinni og var óheppinn að bæta ekki öðru marki viö. Sívinnandi allan leiktimann. Ovænt tap IBV í Garðabænum - er Stjarnan sigraði, 1-0 „Við unnum heimavinn- una vel og eru þetta mjög dýr- mæt stig eftir skellinn fyrir norðan," sagði Þórður Lárus- son, þjálfari Stjömunnar, eft- ir að hún sigi-aði ÍBV, 1-0. Fyrri hálfleikurinn ein- kenndist af bamingi og náði hvorugt lið að skapa sér ein- hver hættuleg færi í mjög bragðdaufum hálfleik. í upphafi seinni hálfleiks kom markið frá Stjörnunni en samt náðu leikmenn ekki að rífa sig upp úr barnings- spilinu. ÍBV sótti meira en Stjarnan hefði samt getað bætt við með örlítifli heppni. Eyjamenn reyndu hvað þeir gátu að jafna í lok leiksins en það var alltof seint. „Þetta var versti leikur okkar til þessa. Við spfluðum illa og var engin stemning hjá liðinu. Við söknuðum lykil- manna og náðum aldrei takti,“ sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari ÍBV. Á heildina litið var þetta frekar slakur leikur þar sem fátt var um almennileg færi. -AÞ Terry Venables náði frábærum árangri með enska landsliðið. Hér sést hann á síðasta blaðamannafundi sínum í gær. Reuter Frábært hjá Venables Terry Venables er hættur með enska lands- liðið í knattspyrnu og Glen Hoddle hefur tek- ið við stjóminni. Venables náði hreint frábærum árangri með enska liðið, stjórnaði því í 23 leikjum. England vann 11 sigra, geröi jafnmörg jafn- tefli og tapaöi aðeins einum leik, gegn heims- meistumm Brasilíu. Venables sagði í gær að framtíðin væri björt fyrir enska knattspymu og enska landsliðið. Mikið væri til af ungum og mjög góðum leikmönnum. -SK Shearer til Man. Utdá 2,2milljarða - segir The Sun Breska blaðið The Sun greindi frá því í gær að Alan Shearer væri á leiðinni til Man. Utd frá Blackbum. Sun segir I dag að kaupverðið sé 19 milljón- ir punda eða um 2,2 milljarðar króna. United greiði Blackburn 12 milljónir punda í reiöufé og láti Andy Cole með sem greiðslu og er hann þá metinn á 7 milljónir punda. The Sun er ekki ábyggilegasta blaðið í Englandi, en BBC sá ástæðu til að taka þetta upp í fréttatíma sínum í gærkvöldi. Ef af verð- ur er um metsölu í ensku knattspymunni að ræða og Shearer mun fá 2,3 milljónir króna í vikulaun hjá United. Enginn leikmaður í enska boltanum hefur slík laun í dag. -SK Ekkert mark skorað á Ólafsfiröi DV, Ólafsfirði: Leiftur og Valur gerðu marka- laust jafntefli í lengstum bragð- daufum leik í gærkvöldi. Þetta var fyrsta markalausa jafnteflið hér í sumar. Valsmenn mættu til Ólafsfjarð- ar með það í huga að ná stigi og tókst það. Vöm Vals var öguð og örugg og Leiftursliðinu tókst ekki að finna smugu á henni. Fátt markvert gerðist. í síðari hálfleik vildu heimamenn fá víta- spyrnu er Sverrir Sverrisson var fefldur innan vítateigs en dómar- inn sá ekkert athugavert. Valsmenn fengu siðan dauða- færi á 69. mínútu en skafli ívars Sigurjónssonar fór fram hjá. Leiftursmenn fengu einnig færi til að skora sem nýttust ekki. Daði Dervic var góður og ör- uggur allan leikinn og einnig vann Gunnar Oddsson vel. Lárus var ágætur í marki Vals og Corovic lipur á kantinum. -SK7-HJ Skilafrestur íleitiooi að rennur út i Með því að spá fyrir um úrslit EM og hver markakóngur keppninnar verður og senda inn svarseðil til DV ertu kominn í pottinn og gætir orðið Evrópumeistari DV. Svarseðlarnir hafa birst í DV undanfarna daga. Glæsileg verðlaun fyrír Evrópumeistara DV! Dregið verður úr öllum réttum innsendum seðlum og fær Evrópumeistari DV glæsilega Sony myndbandstökuvél, CCD-TR340 frá Japis, að verðmæti 59.900 kr. Vélin er 8 mm, mjög Ijósnæm (0,3 lux) sem þýðir að það er nánast er hægt að taka myndir í myrkri án Ijóss og með 10 x aðdrætti. Vélinni fylgir rafhlöðukassi fýrir LR6 rafhlöður og fjarstýring. SONY JAP1SS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.