Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996. íMjcdbKiQjj^m^ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir I síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. f Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. f Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notartil þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vinnuvélar Til sölu notaöar vinnuvélar. JCB 3D-4T ‘82, ‘88 og ‘90. JCB 3cx4T, ‘90-’91. Case 580G ‘88. Atlas 1702 ‘81, beltavél, 19 tonna, með nýupptekinn mótor. Fiat Allis 605B ‘82, mikið end- umýjuð og ný dekk. Fiat Hitachi FR 160 ‘95, 1.500 tímar, sem ný. JCB 801, mini, ‘92, 1.000 tímar. Manitou lyftari, 3,0 tonna. Globus-Vélaver hf., sími 588 2600 og 893 1722 milli 15 og 17. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, Ijaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., í, Erlingsson hf., s. 567 0699. Ökuritar. Sala, ísetning og þjónusta á ökuritum. Pantið tímanlega. Veitum einnig alla aðra þjónustu við stærri ökutæki. Bíla- og vagnaþjónustan, Drangahravmi 7, sími 565 3867. §f Atvinnuhúsnæði Laugavegur - verslunarpláss. Erum að opna markað við Laugaveg, höfum enn pláss í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í s. 551 6400 eða 565 1760. Til sölu eða leigu 270 m2 iönaðartiúsn., 155 m2 veiðarfærageymsla með beitn- ingaraðstöðu og 30 m2 beitningarskúr með 40 feta ffystigámi. S. 426 7099. Ffnn biTskúr til leigu í Drápuhlíð. Góður fyrir Iager eða hvað sem er. Upplýsingar í síma 557 6630. Fasteignir Jörö í Selvogi f Olfushreppi. Til sölu er eyðijörðin Þorkelsgerði, á jörðinni er tveggja hæða ibúðarhús. Góður kostur fyrir félagasamtök eða fyrir stórar gölskyldur sem sumar- dvalarstaður, Uppl, í síma 483 3430. Stóragerði. Falleg 3ja herbergja íbúð með DÍlskúr, aukaherbegi á jarðhæð. Mikið útsýni. Öll sameign í topp- standi. Uppl. í s. 568 6225 eða 568 4270. Geymsluhúsnæði Bflskúr óskast til leigu, sem geymsla. Uppl. í síma 561 2097. S Húsnæði í boði Ert þú aö fara f sérskóla? Byggingarfélag námsmanna hefur til leigu íbúðir og herbergi fyrir sérskóla- nema. Umsóknarfrestur fyrir leigu næsta vetur er 1. júlí. AHar upplýsingar fást í síma 552 6210. 2 herbergja íbúö til leigu i Kópavogi, austurbæ. Lítill garður, geymsla og aðgangur að þvottahúsi. Laus strax. Svör sendist DV, merkt „TG-5892.______ 2ja herb. fbúö til leigu f tvo mán., júlí og ágúst, á svæði 104, nálægt Laug- ard. Leiga 30 þ. á mán. m/hita og rafm. Svarþj. DV, s, 903 5670, tilvnr. 81426. 4-5 herb. fbúð f tvfbýli á svæði 104 til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Meðmæli. Upplýsingar í síma 553 1558 eða 897 2558.________________ Gott herbergi til leigu við Njálsgötu, með eldhús-, bað- og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 554 3168 eftir kl. 3.__________________________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði og fynr þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Malmö í Svfþjóð. Til leigu í nokkra daga í senn li'til íbúð í útjaðri borgar- innar. Uppl. gefur Ólafur í s. 0046- 4043-5594 eða bflas. 0046-707-94-4577. Til leigu nú þegar 96 m2 fbúð í HUðun- um, frábært útsýni. Aðeins fyrir reglusama. Svar sendist DV, merkt „Hlíðar 5880._________________________ Tvö góð einstaklingsherbergi til leigu. Góð snyrtiaðstaða og sérinngangur. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 553 4430._________________________________ ( Garðabæ, á Flötunum. Góð 2 herb. kjalllaraíbúð, ca 75 m2. Laus nú þeg- ar. Aðeins reglusamir og reyklausir koma til greina. S. 565 6317. Steinar. íbúð og herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 562 7705 á föstudag eftir kl. 16 og laug- ardag, allan daginn.__________________ Lftil 3ja herbergja, snyrtileg rishæð við Laugaveg til leigu frá 1. júli. Upplýsingar í síma 554 5476. smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Þriggja herbergja íbúð viö Kvisthaga til leigu frá 1. júlí. Leiga 40 þús. á mán. Uppl. í sfma 551 0103. 3ja herbergja íbúö til leigu í Furugrund. Uppl. í síma 554 2449 eða 896 4891. Til leiau tveggja herbergja íbúö í Skip- holti. Uppl. í síma 554 6907. /OSKAST\ Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá sjamningi og tiyggingu sé pess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 3-4 herbergja fbúö óskast strax, helst á svæði 110. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl, í síma 567 7716. Óska eftir að taka á leigu ódýra einstaklings- eða litla Sja herbergja íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í sfma 553 0995. Eldri hión óska eftir bjartri rúmgóðri 3 herbergja íbúð í Reykjavuc eða ná- grenni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 564 3637. Par með 6 ára dreng óskar eftir 3ja herb. íb. í Hafnarfirði. 35 þús. á mán. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 565 5582 milli kl. 17og21, Reyklaust og reglusamt par á leið í skola óskar eftir 2ja-3ja nerb. íbúð, á svæði 103, 105 eða 108. Uppl. í síma 433 8958 og 431 1337. Þeqar neyöin er stærst er hjálpin næst. Óska eftir 2-3 herb. íbúð strax. Þarf að vera laus 30. júm ‘96. Greiðslugeta 25-30 þ. Uppl. í síma 553 3132, Perla, Óska eftir aö taka á leigu rúmgóöa íbúð, helst vestan Kringlumýrarbrautar, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 551 4139 í dag og næstu daga. Sumarbústaðir Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfiim yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu sambandl Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr, 437 2125. Gúmmíbátur með utanborðsmótor, verð frá kr. 105.000, Mercury utanborðs- mótorar: 2,5, 4, 5, 8, 9,9, 10, 15, 20, 25, 30, 40 ha. á lager. Quicksilver gúmmí- bátar: 260, 270, 330, 380 og 430. Höfum einnig fyrir sumarbústaði mikið úrval af 12 volta vatnsdælum. Vélorka hf., Grandagarði 3, Rvík, s. 562 1222. Til sölu góöur sumarbústaður f landi Hallkelshola, Grímsnesi. Eignarland 1 hektari, stærð bústaðar er um 58 fm, með sólstofu, mikill gróður, innbú fylgir. Hagstætt verð. Tilboð. Uppl. í síma 587 3351 eða 852 0247. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 htra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211, Sumarbústaöur til leiqu. Fullbúnir sumarbústaðir til leigu í Kjós. Sérstakur kynningarafsláttur. Uppl. í síma 533 4563 og 557 8558. Sumarhús - Einstakt tækifæri. Byggið sjálf! Til sölu uppkomin grind af 50 m2 sumarhúsi með gluggum, fæst á góðu verði. S. 587 1123 og 567 7560. ATVINNA * Atvinna í boði Sumarafleysing. Óska eftir tíekjavönum manni eða með meirapróf til sumarafleysinga, möguleiki er á ffamtíðarstarfi. Mikil yfirvinna. Þarf að hafa bíl til umráða og geta byrjað strax. Svarþjónusta DV, sxmi 903 5670, tilvnr. 60878. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bygg. Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða kranamann á byggingarkrana og gröfumann á nýja Case gröfu. Upplýsingar í síma 562 2991. Óska eftir sölufólki á öllum aldri til að selja myndir. Góð sölulaun. Eftirstöðvar renna til bamahjálpar. Upplýsingar í síma 554 2784. Atvinna óskast Vinnuveitendur tii lands og sjávar. Eg er 19 ára strákur sem bráðvantar vinnu strax. Er fljótur að læra hvað sem er. Uppl. í síma 567 4346. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasímirm fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótfk & unaösdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Nýr myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, la-. 600. • Nýir CD ROM’s. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Art tattoo. Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Kiddý og Helgi tattoo. r*-. IINKAMÁL V Einkamál Leitir þú tilbreytingar þá er Rauöa Torgið eina pjónustan á því sviði sem tryggir þér fulla persónuleynd. Upplýsingar um skráða aðila í síma 905 2121 (kr. 66,50 mín). Skráning í síma 588 5884. Ég er fertugur og hress, með áhuga á útiveru, skíðamennsku og tónlist. Mig langar að kynnast góðhjartaðri konu, 30-40 ára, með svipuð áhuga- mál. Svör, ásamt upplýsingum og mynd, sendist DV, merkt „QI 5893. Amor. Vönduð þjónusta fyrir einstaklinga sem leita varanlegra kynna. Upplýsingar um skráða aðila í síma 905 2000 (kr. 66,50 mín). Skráning í síma 588 2442. Bláa línan 9041100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Karlmaöur um fertuqt óskar eftir konum með tilbreytingu í nuga. Aldur og út- lit skiptir engu. Svör sendist DV, merkt Lindin „6961-5885. Nýja Makalausa lírjan 9041666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu migl! 39,90 mfn. m: r. MYNDASMÁ- l|> LY: AUGLYSINGAR 4 Bátar 5 1/2 tonns gullfallegur bátur til sölu, dekkaður og án allra veiðiheimilda. Tilvalinn til stangaveiði. Góð kjör. Upplýsingar í síma 426 7099. DV Mtilsölu Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Amerísku heilsudýnurnar Svefn & heilsa ★★★★★ Listhúsinu Laugardal Athugiö! Sumartilboð - svefn og heilsa. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. AUt annað á 20% afsl. v/dýnukaup. Bílartílsölu Ford Mercury Villager GS ‘93, ek. 37 þ. km, gullsans., 7 manna, ssk., vökva- st., allt rafdr. ABS, tveir íoftpúðar, litað gler, álfelgur, cruisecontrol o.fl. Verð 2 millj. Allar nánari uppl. á Bíla- sölu Reykjavíkur, s. 588 8888. Einkamál Þaö er engin spurning, þú finnur alltaf einhvem á Makalausu línunni. Hópferðabílar Kassboher Setra hópferðabfil ‘83, lúx- usútfærsla með wc, ísskáp, kaffivél, sófa, borði, ABS o.fl. o.fl. Upplýsingar í síma 554 4114 eða 852 4800. Húsbílar Benz 608 D húsbíll, árg. ‘74, einn meö öllu, í toppstandi, skoðaður ‘97. Allt nýtt í bremsum, allur vmdirvagn end- umýjaður. Möguleg skipti á ódýrari. Uppl. í síma 565 8540. Kerrur Stærri kerrur komnar. Tilboö f júní. Tvær stærðir af léttum breskum kerr- um. Stærri kerran er 150x85x30 sm (350 kg burður) verð aðeins 29.900 ósamsett. Minni kerran er 120x85x30 (250 kg burður) nú aftur á aðeins 2,2.900 ósamsett. Samsetning kr. 1.900. Ódýrar yfirbreiðslur. Möguleiki á stærri dekkjum. Góð varahlutaþjón- usta. Visa/Euro raðgrejðslur. Póst- sendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. S. 565 5484 og 565 1934.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.