Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 Sviðsljós TOpl* 4() VlKfjLEfiA ISLENSKI LISTINN ER BIRTUR f DV Á HVERJUM LAUGARDEGI OG SAMA DAG ER HANN FRUMFLUTTUR Á BYGLJUNNI FRÁ KL. 16-18. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGS- KVOLDUM MILLI KL. 20 OG 22. Kynnir: Jón Axe|Í Ólafsson I BODI COGA-COLA Pamela Anderson er ákaflega hamingjusöm í móðurhlutverkinu. Hér er hún með Brandon litla í fanginu en hann er nú orðinn nokkurra vikna gamall. Myndin hans Brads Pitts í fjárhags- og tímavanda Allt hefur gengið á afturfótun- um við gerð nýjustu myndarinn- ar með Brad Pitt, Devil’s Own. Fjárhagsramminn er löngu sprunginn og tökur eru mánuði á eftir áætlun. Svo neitaði Brad að koma út á Long Island í New York eitt kvöld um daginn af því að honum mislíkaði hitt og þetta. Það sem m.a. fór fyrir brjóstið á leikaranum unga var hvemig persónan sem hann leikur kom fyrir. Vandræðagangurinn var svo mikill að stjórnendur kvik- myndafyrirtækisins sáu ástæðu til að bregöa sér bæjarleið, frá Los Angeles til New York, til að kanna hvað væri eiginlega á seyði. Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka: Hóruvandræðin hafa ekki skaðað Hugh okkar Grant fSLENSKI USTINN ER SAMVINNUVERKEFNIBYLQJUNNAR, DV OG COCA-COLA A fSLANDI. USUNN ER NiÐURSTAÐA SKOÐANAKÖNNUNAR SEM ER FRAM- KVÆMD AF MARKAÐSDEILO DVIHVERRIVIKU. FJÖLDI SVARENDA ER A BIUNU 300-400. A ALDRINUM14-35 ARAAF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEK- K) MK) AF SPtLUN AISLENSKUM ÚTVARPSSTÖÐVUM. fSLENSKI LISTINIJ BIRTIST A HVERJUM LAUGARDEGI í DV OG ER FRUMFLUTTUR A BYGJUNNI A LAUGARDOGUM KL. 16—18. LISTINN ER BIRTUR AD HLUTAI TEXTAVARPI MTV SJÖNVARPSSTOÐVARINNAR. fSLENSKI UST1NN TEKUR ÞÁTT l VAU „WORLD CART" SEM FRAMLEIDOUR ER AF RADIO EXPRESS ÍLOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN AHRIF A EVRÓPULISTANN SEM BIRTUR ER f TÓNUSTARBLAÐ- INU MUSIC & MEDIA SEM ER REKIÐ AF BANDARfSKA TÓNUSTARBLAÐINU BILLÐOARD. Divine Brown gengur allt í haginn. kvikmyndina Extreme Measures, læknadrama þar sem þau leika bæði. Þá kom hann fram í myndun- um Restoration og Sense and Sensi- bility sem báðar hafa verið sýndar hér. Emma Thompson fékk einmitt óskarsverðlaun fyrir að skrifa hand- ritið að þeirri síðamefndu. Og nú er svo komið að umboð'smaður Hughs heimtar tíu milljónir dollara fyrir hverja mynd, fjórum miUjónum doUara meira en hann fékk fyrir þá vinsælu Níu mánuði. Hugh Grant er girnUegasti elskuginn í augum breskra kvenna á aldrinum 15 tU 24 ára. Og meðal kvenna á öUum aldri er hann talinn næstgirnilegasta eiginmannsefnið. Ekki ónýtt fyrir mann sem fyrir nákvæmlega einu ári var gripinn með allt niður um sig og manndóm- inn í munni hóm í HoUywood. En mikið vatn hefur síðan runnið til sjávar og hneykslið sem skók gjör- valla heimsbyggðina, aUt frá Los Angeles til Ludnúna og til baka, er svo gott sem gleymt. Og Hugh hefur aldrei gert það betra. Það sem meira er, ástarsamband hans og hinnar gullfaUegu Elizabeth Hurley virðist hafa lifaö aUa ólgusjóina af. Um tíma var þó ákaflega tvisýnt um ást- ir þessara fram að því samlyndu hjónaleysa. Hóran hans Hughs, blökkustúlk- an himneska, Divine Brown, hefur líka gert það gott frá þvi hún fór um hann silkivörum sínum. Hún hefur komið fram í sjónvarpi, auglýst undirfatnað fyrir brasilískt fyrir- tæki, verið við opnun erótískrar kapalstöðvar í Bretlandi og síðast en ekki síst hefur hún leikið í fjöld- Hugh Grant og Liz Hurley eru hamingjusöm og hafa nóg að gera. anum öllum af svæsnum klám- myndum, m.a. einni um ævintýri hennar og breska sjarmörsins. Þar var ekkert dregið undan. Þeir voru margir sem spáðu því að Hugh væri búinn að vera eftir að ævintýri hans og Divine komst í há- mæli en einn maður, Michael nokk- ur Levine, kynningarfulltrúi í HoUywood, spáði því að afsökunar- beiðni Hughs í sjónvarpsþætti Jays Lenos mundi bjarga öUu. Hann reyndist sannspár. „Hann meðhöndlaði vandann al- veg hárrétt," segir Levine þessi, sem hefur séö um kynningu fyrir hneykslunarhellur á borð við Michael Jackson. „Hann var auð- mjúkur, hann tók á sig aUa ábyrgð. Framkoma hans var skólabókar- dæmi um hvernig maður hagar sér þegar maður hefur komið sér í klandur. Ég sagði þá að ef hann gerði það mundi hann komast óskaddaður frá þessu. Hann hafði rétt fyrir sér og það hafði ég líka,“ segir Levine. Hugh Grant hefur aldrei haft meira aö gera en síðastliðið ár. Hann og Liz Hurley eru að ljúka við

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.