Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 33 Myndasögur Leikhús pj cö & co co cö 3 öí íí co co •iH o T3 o co '<D 'Ö 5 Áður en þú leggur af stað ( herferð til Evrópu langar mig að segja nokkur vel valin orð við þig ... ( Stóra rúðan við hliðina \ á henni kostar sextán | hundruð krónur. Svo I eiginlega hef ég sparað / '•mömmu tvö hundruö og fimmtlu krónur. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright Frumsýning föd. 12. júlí, 2. sýn. sud. 14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala aögöngumiða er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum i síma 568- 8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Tapað fundið Blár páfagaukur týndist 25/6 í Hlíðahverfi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 562 6443. Menið sem sést hérna á myndinni fannst í Breiðholti fyrir u.þ.b. einu og hálfu ári. Finn- andi hefur komið því til okkar með beiðni um að því verði komið til skila. Þetta er er- lend mynt og keðja dregin í gegnum miðjuna. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Á Akureyri kl. 20.30. í kvöld, föd. á morgun, Id. og sud. 30/6. Miðasala hjá Leikfélagi Akureyrar í síma 462-1400. Á Blönduósi kl. 20. Mvd. 3/7, miðasala á staðnum. Á Egilsstöðum kl. 21. Föd. 5/7 og Id. 6/7, miðasala á staðnum. Tilkynningar Tombóla Silja Hanna Guðmundsdóttir, Guð- jón Gunnarsson og Jóhanna Guð- geirsdóttir héldu tombólu til styrkt- ar Sophiu Hansen og söfnuðu þau 2.191 krónu. Suður-amerísk gítartónlist Laugardaginn 29. júní, kosningadag- inn, mun gítardúettinn Dou- de- mano halda tónleika á vegum Tón- listarfélags ísafjarðar í ísafjarðar- kirkju og hefjast þeir kl. 17. Ferðafélag íslands 1. Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 28. -30. júni. Brottför fóstud. kl. 20. 2. Fimmvörðuháls - Þórsmörk 28.-30. júní. Brottfór fostud. kl. 20. 3. Land- mannalaugar - Hrafntinnusker 29. -30. júní. Brottför laugard. kl. 08. Fréttir Þeir veiddu vel á Auðkúluheiðinni við fjórða mann þeir Davíð Viðarsson og Jón Ingi Kristjánsson en hér eru þeir með brot af 350 fiska veiði. Auk þess er Gutti með þeim. DV-mynd G.Bender Elliðavatn: Fiskurinn tók nýju stöngina Veiðimaður einn sem hafði keypt sér nýja veiðistöng varð fyrir óskemmtilegri reynslu við Elliða- vatn fyrir fáum dögum. Hann lagði stöngina frá sér og sinnti öðrum málum við vatnið, rétt fyrir neðan Elliðavatnsbæinn. Þegar hann kom aftur var stöngin horfin og sást Veiðivon Gunnar Bender hvergi, sama hvað leitað var. Var þá náð í bellibát og farið með hann út á vatnið. Innan stundar sást stöngin á fleygiferð um vatnið og vænn fiskur á endanum. Náðist stöngin og var fiskurinn 3 pund. Hann var orðinn ansi þreyttur, blessaður, með stöngina í eftirdragi. Góð veiði hefur veriö í vatninu og veiðimaður fékk þar fyrir skömmu 48 fiska. Stærsti fiskurinn var 5 pund og veiddist í Helluvatni. Hítarvatn á Mýrum: llla gengið um Veiðimaður sem var að koma úr Hítarvatni á Mýrum sagði um- gengni veiðimanna við vatnið öm- urlega, drasl hefði verið um allt, bjórdollur og glerbrot. „Það sæmir ekki veiðimönnum að ganga svona um fallegt landslagið og allt annað en skemmtilegt að koma að þessu svona með fjölskyld- una,“ sagði veiðimaðurinn og bætti við: „Við fengum 4 fiska og þetta voru allt punds fiskar.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.