Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1996, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 NICK 0F TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur tíl að bjarga lifi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellfjörugur í þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) þvi hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Tvvo Much“. Aðalhlutverk: Antonio Banderas (,,Desperado“, „Assassins"), Melanie Griffith („Working Girl“, „Something Wild“), Daryl Hannah („Roxanne", „Steel Magnolians"), Joan Cusack („Nine Months“, „Working Girl“), Danny Aiello („Leon“, „City Hall“) og Eli Wallach „Godfather 3“). Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.10 „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45. Sími 551 9000 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning „NÚ ER ÞAÐ SVART“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. CITY HALL Frábær mynd þar sem gert er grín af svertingjamyndum siðustu ára eins og „Boys in the Hood" og „Menace II Society". Hvað gerir ungur maður þegar móðir hans sendir hann aftur í úthverfi glæpa og eiturlyfja, til þess að alast upp hjá foður sínum? Wayans bræður fara á kostum í þessari mögnuðu grfnmynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BARIST í BRONX Sýnd kl. 11. B.i. 16ára. Sviðsljós Clint Eastwood reddar leik- ara kennslustund hjá lífverði Clint Eastwood sá til þess að leikarinn Scott Glenn fengi fyrsta flokks þjálfun fyrir myndina Absolute Power sem þeir eru að gera saman. Scott leikur en Clint bæði leikur og leikstýrir, Clint reddaði sama fyrrum lífverði Bandaríkja- forseta og þjálfaði hann fyrir hasarmyndina í skotlínunni sem hér var sýnd á sínum tíma. í Alræðisvaldinu, eins og myndin gæti eins heit- ið á íslensku, leikur Scott Glenn, lrfvörð forset- ans, og eins og þessa vandaða leikara er von og vísa stundaði hann sjálfstæðar rannsóknir til undirbúnings fyrir hlutverkið. Scott komst að ýmsu við þær rannsóknir, eins og þvi að ekki væri hægt að krefjast meiri fómar af lífverðin- um en þeirrar að hann tæki kúluna sem ætluð væri forsetanum í sig. Og til þess ætlast ef til þess kæmi. Scott hrósar leikstjóranum sínum mikið, segir hann rólyndismann og kurteisan. „Hann veit alltaf nákvæmlega hvað hann er að gera,“ segir Scott Glenn um Clint Eastwood. Og úr því við eram farin að velta okkur upp úr slíku þá fer Scott fógrum orðum um Gene Hack- man, sem leikur forsetann, segir að hann hafi komið sér í kynni við fyrsta kennarann sinn í leiklist. Clint Eastwood veit hvað hann gerir. haskólab'ío Sími 552 2140 nlMES Frumsýning DRAKÚLA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! utAd^d LOVING Ij Leslie Nielson fer ;i kostum i hlutverki sinu sem Drakúla greifi i sprenghlægilégri gamanmynd frá gringrcifanum Mel Brooks. Nielsen og Hi'ooks gera hér stólpagrín að þjóðsögunni um blóðstiguna ógurlegu. Þú munt aldrei líta blóðsugur sömu augum eftir þessa mvnd. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. B.l. 12ÁRA Frumsýning GANGVERKS MÝS Nýr kcnnari í skóla fyrir vandræöaunglinga fær eldskírn i því að takast á við vandræðagemlinga sem eru eins og eimreiðar a fullri ferð á leið til glötunar. Allar venjulegar leiðir til að ná til krakkanna eru fánýtar og þá er um að gera að revna eitthvað nýtt! Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat) og Art Malik (True l.ies). Sýnd kl. 5, 7 og 9. INNSTI OTTI FUGLABURIÐ LOCH NESS TILBOÐ 400 KR, Sýnd kl. 5. 12 APAR Sýnd kl. 11. B.i. 14 ára Síðustu sýningar IÍÍLÍI5I SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 KLETTURINN SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) “T5CB30C IS4KBST-SK!* -TKtÖörSSJSSÍBS nTKC?an?5Svon: AXB BSQ UTS 69!' Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til Islands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum í magnaöri spennumynd ásamt ftölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúiö Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. í THX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX digital. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 9 og 11.15 B.i. 14 ára. ii i iiiiiiiiiiiii i niiiiin THX ■léiitUB ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 KLETTURINN -tBCKCS , ' *á MStttKBXr isiircsrsn!* É , 1 ‘ TB£ BDCB'6BA5S TC3 ‘5AX6 CX rSB 11 Tfi£ CBDínffi SCHI BEJUJWC* MSnmiixTswr COKWERV CAGE KARRIS Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til islands. Óskarsverðlaunahafamir Sean Connery og Nicolas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótaö er sprengjuárás á San Francisco. Á meöan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn.Jifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9,11 og 12 á miðnætti. í THX DIGITAL. BIRDCAGE FLAUTAÐ TIL LEIKS 1 DAG!!! í anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D’abo. Sýnd kl. 5 og 7. EXECUTIVE DECISION Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. í Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15 B.i. 14 ára. DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. TOYSTORY Sýnd m/fsl. tali kl. 5. Sýnd m/ensku tali kl. 7.05. SACA-I ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave” kemur „Trainspotting”, mynd sem fariö hefur sigurför um heiminn að undanfdrnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting” að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. rn 11111111111111111111111H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.