Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 11 DV Fréttir Kínahverfið jafnað við jörð DV; Suöurnesjum: „A undanfornum áratug er búið að byggja nokkur hundruð nýjar fjölskylduíbúðir þannig að það er hægt að taka úr notkun eldri bygg- ingar sem voru reistar á sjöunda áratugnum. Ætlunin er að taka þær íbúðir úr notkun og fjarlægja þær. Það er ekki þörf fyrir allt þetta fjöl- skylduhúsnæði með fækkun í vam- arliðinu,“ sagði Friðþór Kr. Eydal, upplýsingafulltrúi Vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Nýlega voru opnuð tilboð í að rífa niður og fjar- lægja íbúðarhús sem vamarliðs- menn og fjölskyldur þeirra hafa búið í og gera enn í dag. Húsin era í svokölluðu Kínahverfi á Keflavík- urflugvelli, nokkra metra ffá aðal- varnargæsluhliði. Húsin em eins konar raðhús og sum þeirra eru parhús. Ekki er búið að taka ákvörðun hver fær verkið en þrjú íslensk fyrirtæki buðu í það, ís- lenskir aðalverktakar, Keflavikur- verktakar og ístak. Alls er um að ræða 32 hús, 156 íbúðir, og eiga Sameining Höfða og FH á Húsavík tefst: Ekki hægt að tala um nein vandræði - segir bæjarstjórinn DV, Akureyri: „Það er ekki hægt að tala um nein vandræði þótt þetta hafi tafist um nokkurn tíma. Það hefur tekið lengri tíma að vinna skýrslu um mat á hlutabréfum fyrirtækjanna en til þess verks fengum við verð- bréfafyrirtækin Landsbréf og Kaup- þing Noröurlands," segir Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsavik, um sameiningu útgerðarfyrirtækisins Höfða og fiskvinnslu Fiskiðjusam- lags Húsavíkur. Sameiningin átti reyndar að hafa átt sér stað fyrir nokkm, eða 1. maí þegar heildaruppgjör á fyrirtækjun- um tveimur fór fram. „Það hefur eitt og annað orðið til að tefja okk- framkvæmdir að byrja í haust og vera lokið innan árs. „íslendingar kalla þetta Kína- hverfi og ástæðan er sú að þetta em stöðluð amerísk timbureiningahús sem mönnum þótti ekki mikið spunnið í við íslenskar aðstæður. Þetta vom tilbúin hús sem voru flutt frá Bandaríkjunum til Kefla- víkurflugvallar. En þau hafa staðið sig ágætlega," sagði Friðþór Kr. Ey- dal. -ÆMK ur, erfitt að ná saman stjórnarfund- um, endurskoðendur í fríi og svo- leiðis hlutir. Við munum þó í næstu viku sjá tillögu um gengi hlutabréf- anna og stefnt er að fundi 28. sept- ember þar sem sameiningin verði fullfrágengin. Samningurinn mun verða miðaður við dagsetninguna 1. maí á þessu ári og verður þannig afturvirkur," segir Einar. Fiskiðjusamlag Húsavikur var rekið með nokkru tapi framan af ár- inu eða um 50 milljónum króna. Einar Njálsson segir það að mestu til komið vegna erfiðleika í frysting- unni en einnig vegna lækkunar á rækjuverði. Fiskiðjusamlagið átti umtalsverðar rækjubirgðir þegar af- urðaverðið féU, birgðir sem höfðu Kínahverfið á Keflavíkurflugvelli veröur á næstunni jafnað við jörö. Þrjú íslensk fyrirtæki hafa boöið í verkiö. DV-mynd ÆMK verið keyptar þegar hráefnisverð var mun hærra. Höfði skUaði hins vegar um 35 miUjóna króna hagnaði fyrstu mánuði ársins. Verkar og selur fýl til manneldis: Annaðhvort borða börnin fýlinn strax eða aldrei SOLUSTARF Frjáls fjölmiölun hf. óskar eftir aö ráöa sölumann í tímabundið verkefni frá 1. október. Verkefniö krefst þekkingar á íslensku atvinnulífi og sjálfstæöis í vinnubrögðum. Umsóknum skal skila til Frjálsrar fjölmiölunar hf., Þverholti 11, 105 Reykjavík, fyrir fimmtudaginn 19. september, merkt „Sölustarf“. FRJÁLS * FJÖLMIÐLUN HF. 11 - segir Pálmi Andrésson, bóndi í Kerlingardal „Annaðhvort borða bömin þetta strax eða þau bragða þetta aldrei. Það má eiginlega segja að það sé ekkert þar á miUi,“ segir Pálmi Andrésson, bóndi í Kerlingardal, skammt austan Víkur í Mýrdal, sem verkar og selur fýl. FýUinn er að- eins nýttur tU manneldis á örfáum svæðum en flestir líta ekki við hon- um. Pálmi segir að verkunin á fugl- inum sé tUtölulega einfold og byggi á gamalli hefð. „Ég reyti af honum fiðrið og síðan bregð ég eldi á. Fugl- inn er svo flattur út og saltaður í kvartU. Þetta er elsta aðferðin en nú eru sumir farnir að hamfletta fugl- inn en þá verður spikið eftir í hamnum. Þetta er herramannsmat- ur að mati þeirra sem á annað borð eta þetta. Það er mikið um það hér í kring að þetta sé á borðum," segir hann. „Við erum búin að verka um 400 fugla það sem af er þessari vertíð. Við seljum til Reykjavíkur og í ýms- ar áttir þar sem fastir kúnnar kaupa,“ segir Pálmi. -rt Hér er Pálmi með hluta af feng sínum en segir hafa verið lélega veiði þennan daginn eða aðeins tveir fuglar. Þegar mest veiöist nær hann tugum fugla. DV-mynd ÞÖK Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er afsláftur af annarri auglýsingunni aW mil/í himin. \ Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.