Alþýðublaðið - 31.10.1921, Síða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1921, Síða 2
Yetrarstígvél fyrir börn íásí í MMsidd á LaugaYeg 17 A. ALPfÐOBLAOlB Kartöflur. Með e.s. Sirius, sem væntaniegur er á morgun, fae eg ágætar norskar kartöflur, er eg sei mjög ódýrt. Kirtöflurnar seldar á Háfnarbakkanum. M. Ottesen. flrleni síæskeyti, Khöfn, 28 okt Áður var þingið skip*ð þannig: Hægri uuenn og „frjálslyndir “ vinstri 50, vinstri menn (stjórnar i flokkurinn) 51, jafnaðarmenn 18 og 7 voru utan þessata flokka Það er eftirtektarvert við þeasar kosningar, að kommuniatarnir hafa nmst. ntest atkvæðamagn ílandinu, þó þeir séu þriðji stærsti flokkur inn í þingi, og jafnaðarmean hafa 3amtals 37 þingsæti ren er sanaa og þeir kefðu unnið 19 aæti af þeioj 24 scm við bættust Fylgi þeirra hefir því vsxð geysilega frá þvf við sfðnstu kosniegar, en stendur ekki i stað, eins og eitt blað hér gaf ( skyn nýlega. Mjög var brennivínsbanninu beitt við þessar kosningar, eink um í Norður Noregi, og verður ekki sagt hvorir sterkari hafa orð ið. Þó líkindi mæii með, að bann menn háfi orðið f miklum meiri hluta. Jafnaðarmenn og vinstri menn eru bannmenn, bændur skiftir, en hægri menn andbann ingar. Sú stjórn sem nú fer með völdin situr þvi liklega fram til þings, eius og skeytið segir, og ó- víst að henni verði steypt, þó hægri menn séu stærsti þingflokk- urinn. Vinstri menn munu varla atiðja þá tii valda og er þá ekki ■ema bændum til að dreyfa, en þeir eru blandnir báðum þessum flokkum. Frá Isafirði. Niðurjöfnunarnefndarkosning fór fram á Isafirði á iaugardaginn. Komu fram tveir listar A og B listinn. A kjörskrá voru 873 og kosningarnar þessar betur sóttar, en verið hefir um langt skeið við samskonar kosuingar. B-listinn (alþýðuflokksins) fekk 181 atkvæði og kom að: Stefáni Stefánssyni og Guðmundi Kristjánssyni. A-listinn (ójafnaðarmanna) fekk 155 atkvæði og kom að: Hannesi Haildórssyni og ólafi Steíánssyni. Ógildir seðiar voru 43. Upp-8flUesínmálin. Síroað er frá Berifn, að eftir að rikisdagurinn bafi fallist á afstöðu nýu stjórnarinnar til Upp Schlesiu málanna, hafi stjórnin sent æðsta ráði bandamanna orðsendingu, þar sem bent sé á, að fjármálaleg og landfcæðisleg forskrift Genfarfund- arins sé ranglát gagnvart Þjóð verjum og brot á Versalafriðar- samningnum. Þýzkaland mótmælir þvf aðgerðum bandamanna ein- dregið og skipar nefndina til að semja við Pólverja um iandamærin, aðeins vegna hótana bandamanna. Schiffer fyrverandi dótnsmála ráðherra hefit verið skipaður til að semja um fjármáiin við Pólland. Ungverjastjóm á báðunt áttum. Símað er frá Vínarborg, að nngversba stjórnin líti svo á, að hún samkvæmt stjórnarskránni geti á engan hátt varið það, ef hún framselur Kar! fyrv. konung. Khöfn, 29. okt. Bretar sekja Karl konttng. Símað er frá París, að sendi- herrafundurinn háfi samþykt að brezkt herskip sækji Karl konung tii Buda Pest og fari með hann tii rúmeska hafnarbæjarins Galatz, en hvert iengra verður með hann farið sé ennþá óákveðið. Sírnað frá Vínarborg, að stjórnin hafi krafiist þess r-.ð Kari undir- ritaði yfiriýsingu um að hann segði af sér konungdómi, ea þar eð hann hafi neitað að verða við því, verði að kveðja þing samaa, svo það með lögum setji hann af. Áusturríki hefir lýst yfir hlutleysi sínu ef til ófriðar dragi milli Ungverjaiands og nágranna þess. Álaudaeyjamáliu. Sfmað frá Stokkhólmi, að Áiandseyjanefndin hafi lýst þvá yfir, að Finnland skuldbindi sig tii, að vfggirða ekki eyjarnar eða leyfa her að hafast við í nánd við þær. Sænsku blöðin yfirieitt ánægð með þetta. Kvikindi! Þetta orð datt mér i hug þegar eg las rógburð „Kunnugs* (útgerð- armanns) í Morgunblaðinu á laugar- daginn. Kvikindi! Er það ekki sönn lýsing á mannveru, sem hæiist um yfir þeim ókjörum sem eyrar- vinnumenn eiga við að búaf Hæiist um yfir því, að huagur- vofan stendur við dyr fjölda fjöi- skyldna hér f bænum. Hælist um yfir því, að börnin ganga klæð lftil og dauðhungruð, tærð af ónógri fæðu og grá f gegn af megurð. Hælist um yfir því, að verkamenn í landi eru svo iila launaðir, að þeir eru á vonarvöl. Hann gætir þess ekki hverjir eiga sök á þessu öiiu saman. Hann þykist ekki skilja, að það er hann og hans Ifkar, sem steypt hafa þjóðinni f þá böivun, sem hún nú er í. Hann gætir þess ekki, að yfir hann og feaas með- seku „kunnugu* mun koma blóð þeirra meðbræðra bans, sem hann með gáleysi sínu, fégirnd og ill- girni hefir drepið. Verkamenn f landi öfundast

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.