Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Síða 14
Hönnun: Gunnar Steinþórsson / FÍT / BO-11.96 14 fólk LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 Islenska körfuboltahetjan og soulsöngvarinn Arnþór Birgisson er nýjasta kyntákn Svía: Stelpurnar halda ekki vatni Arnþór Birgisson hefur slegið í gegn í Svíþjóð og er orðinn þekktur þar í landi fyrir soultónlist sína. Sumir hafa vilj- að stimpla hann sem kyntákn þó hann sé tregur til að meðtaka þann titil. - - €^pj^Mest seldu hljómflutninsstæki á Islandi / Kj *Samkvæmt skoðanakönnun Hagvangs í desember 1995 Heimabíómagnarar | (i!) pioiveen I The Art ot Enlertalnmenl VSX 405-Heimabiomagnari • m/útvarpi 2x 70w RMS RMS 3x50 • 2x25w • 30 stöðva minni VSX 804-Heimabíómagnari • m/ útvarpi 2x120w RMS mm RMS 3x80w • 2x40 • 30 stöðva minni — “ 49.900,- ■ « 8 'f m Geislaspilarar piorvieere The Art ot Entertalnment PD104 Geislaspilari • 1-Bit • Forritanlegur, Handahófsspilun • Endurtekning PDM 423 Geislaspilari • 6 diska • 1-Bit Forritanlegur • Handahótsspilun • Endurteknin 12 Pioiveen The Art of Entertalnment Utvarpsmagnari gnari *2x35wRMS Fjarstýring • Utvarpsmagnari PD 204 Geislaspilari • 1-Bit • Forritanlegur Handahófsspilun • Endurtekning • Fjarstyring | ð2 PiQMeen | rfeiCTSTligT> I The Art ot Entertalnment \ . l.h,:.. í CS 7030 hátalarar 190w Din þrískiptur CS130 hátalarar 120w Din þrískiptur Umboðsmenn: > CS 5030 hátalarar 140w Din þrískiptur CÖ Jamo Studio 180 Jamo Cornet 90 170w þrískiptur 200w fjórskiptur B R Æ Ð U 54.900 Jamo 477 140w þrískiptur R N I R Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavík: Byggt & Búið.Kringlunni. Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð, Ðúðardal Vestfiröir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Laufið, Bolungarvík.Hljómborg, ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík. „Ætli það sé ekki verið að gera mig að kyntákni hérna í Sviþjóð en stelpurnar eru farnar að snúa sér við og ganga á eftir mér. Ég verð þó ekki fyrir neinum átroöningi," segir íslenski körfuboltamaðurinn Arn- þór Birgisson sem gert hefur garð- inn frægan með soulsöng í Svíþjóð. Svíar halda ekki vatni yfir söng Arnþórs og birst hafa viðtöl við hann í fjölda sænskra blaða og tón- list hans er ofarlega á þarlendum vinsældalistum. Valinn kyntákn vikunnar Arnþór var Veckans babe í Ex- pressen fyrir skömmu og er það mikill heiður. „Kyn tákn vikunnar hefur verið valið undanfar- in þrjú ár. Hver sem er getur orðið fyrir valinu, oft verða tónlistar- menn fyrir val- inu bæði karl- ar og konur,“ segir Amþór. Arnþór er tvítugur að aldri og hefur búið mestan hluta ævinnar í Svíþjóð. Hann er kominn á samning hjá drengjalandsliðinu og unglinga- landsliðinu ásamt sænska meistara- liðinu. Hann hætti því fyrir einu og hálfu ári þegar hann þurfti að velja á milli tónlistar og körfuboltans. Arnþór fluttist með foreldrum sínum til Eskilstuna þar sem móðir hans var að ljúka námi í hjúkrunar- fræði og faðir hans í læknisfræði. Þar bjó fjölskyldan í fimm ár. Þegar til stóð að þau flyttu heim fengu for- eldrar Arnþórs góðar stöður og hef- ur því dregist að af því yrði. „Við fluttum til Stokkhólms 1983 þegar ég var sjö ára gamall. Það varð eintómt vesen hjá mér þegar ég byrjaði í skólanum því ég var ekki frá Stokkhólmi og tal- aði þar af leiðandi öðruvísi heldur en þeir auk þess að vera íslending- ur. Fyrstu þrjú árin lenti ég töluvert í slagsmál- um. Ég fann mig ekki í skól- anum og skipti því um í fjórða bekk. Ég komst inn í tónlistarskólann Adolf Fredrik og fór að syngja og spila. Þar fann ég hvað ég vildi gera,“ segir Arn- þór. Arnþóri þótti gott að alast upp í Svíþjóð og telur það Arnþór er sex ára á þessari mynd. Ári seinna fór hann í skóla en náði ekki að festa rætur fyrr en hann fór í tónlistarskóla 10 ára gamall. Skandinavíudeild hljómplötufyrir- tækjarisans Warner. Fyrsta stóra platan hans kom út fyrsta nóvember og hefur smáskífulagið Enough þeg- ar náð gífurlegum vinsældum í Sví- þjóð. Arnþór er sonur Birgis Jakobs- sonar, yfirlæknis við Carolinska institutet í Stokkhólmi, og Ástu Arnþórsdóttur hjúkrunarfræðings og eiganda ferðaskrifstofunnar Is- landia í Stokkhólmi. Arnþór hefur leikið með íslenska talsvert ólíkt og á íslandi. Hann seg- ist þó hafa lent í þvi að eiga hvergi heima því á íslandi var litið á hann sem Svía og í Svíþjóð sem íslending. Fjölskyldan hefur lengi verið á leiðinni heim en með nýjum störf- um og skóla hefur það frestast. Þau fengu góða vinnu í Stokkhólmi í nokkur ár en áður en þau vissu af voru árin orðin fjölmörg. Amþór hefur ekkert á móti því að búa á ís- landi síðar en hefur ekki áhuga á því um sinn. Arnþór ásamt foreldrum sínum og systrum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.