Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Qupperneq 35
* * LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 k ferdir 47 Strandir og Norðurland vestra: A FORNUM SÍLDARSLÚÐUM borð ætlar að bregða undir sig betri fætinum norður ætti að láta fram hjá sér fara. fiskveiðar og aflað rekaviðar æ síð- an. Á Gjögri, líkt og á Djúpuvík, búa ansi fáir. Á veturna búa þar aðeins tveir menn. Það er ekki fá- títt að snjór byrgi mönnum leið að mat og vistir á bát eða vélsleða. Gjögur er hefur upp á flest að bjóða þegar landslag og útivera er annars vegar og ætti engum að leið- ast viðkoma á Gjögri, ef á annað Allt að leggjast í eyði Fyrrum hákarlaver- búð Við Gjögur er þessi náttúrulegi heiti pottur sem byggt hefur verið í kringum. Ferðalangar ættu því að eiga auðvelt með að láta þreytuna líða úr sér í fallegu umhverfi. DV-myndir Hilmar Þór Það hafa eflaust ekki allir lesend- ur lagt land undir fót og ferðast um hinar ægiíogru Strandir. Á Strönd- um má fmna tignarleg fjöll, fallegar ár og eitthvert fegursta landslag sem ísland hefur upp á að bjóða. Is- lensk náttúra er þar í öllu sínu veldi og er dýralíf mjög fjölskrúðugt. Þar á Vestfjarðakjálkanum austanverð- um eru tvö lítil þorp, ef þorp skyldi kalla vegna fólksfæðar, Djúpavík og Gjögur, sem enginn sem á annað Djúpavík er einna helst fræg fyrir þær sakir að þar stendur heilmikil síldarverksmiðja. í fjölda ára veitti þessi verksmiðja tugum manna at- vinnu, en upp úr 1950 lagðist sif öll síldarvinnsla. Síld- in var ofveidd og silfur hafsins ekki lengur til staðar, hin tignarlega sjón er eitt sinn blasti við er nú lítið ann- að en mosagrónir veggir sem bíða eft- ir að tíminn og veðráttan taki sinn tofl og felli þá til grunna. í Djúpuvík búa að staðaldri aðeins um fimm mann- eskjur. En á sumr- in lifnar þorpið við og forvitnir ferðalangar gera sér ferð til að skoða þetta faflega þorp. í Djúpuvík er rekið hótel og er það opið allan ársins hring. í þorpinu eru minjar um horfna tíð sem vert er að skoða ef leið liggur einhvem daginn um þessa faflegu byggð sem si- fellt fer minnkandi og stefnir hraðbyri í eyði. Gjögur er rómað fyrir fegurð eins og sjá má á þessari mynd. Fátt hefur tekið breytingum í gegnum tíðina á Djúpuvfk. Þessi ketill, sem tek- inn var í notkun árið 1942, sinnir enn hlutverki sínu með sóma. vetri tfl og lokast allir vegir frá og borð menn eru að ferðast um land- að Gjögri og verður því að sækja ið. Hilmar Þór Inn af Djúpuvík tekur Reykjarfjörður við. Næst tekur við þorpið Gjögur. Gjögur var áður fyrr há- karlaverbúð og bjó þar fjöldi fólks og lifði á hákarlaveið- um en sú iðja er fyrir löngu hætt og hafa menn stundað Hægt er að skella sér í sund að Krossnesi en laugin er í fjöruborðinu. í baksýn sést fjallið Hyrnan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.