Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Blaðsíða 52
60 spurningakeppni LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER 1996 Stiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Bytpnqar Satja Kvikmyndir Spurt er um bandarískan stjórn- málamann sem var demókrati. Hann var uppl á árunum 1882-1945. Maðurinn var for- seti Bandaríkjanna á árunum 1933-1945. Spurt er um íslenskt Ijóðskáld sem hefur sent frá sér Ijóöabæk- urnar Þangaö vil ég fljúga og Orðspor daganna. Spurt er um fræga persónu sem einnig er tónskáld og fæddist árið 1948 í Englandi. Persónan samdi meöal annars söngleikinn Jesus Christ Superstar. Spurt er um byggingu í Öræfum sem var byggð frá grunni árið 1884. Um er að ræða byggingu með hlöðnum veggjum úr grjóti og helluþakl þöktu torfi. Þegar ákveöiö var aö flytja Bessastaöaskóla til Reykjavíkur var skólahúsinu valinn staöur fyrir austan Læk og nýr skóli byggður. Undir hvaöa nafni þekk- ist skólinn núna? Spurt er um nafn á kvikmynda- leikara sem eitt sinn var hjartaknúsari og kvennagull. Hann er fæddur árið 1924 í Nebraska. Leikarinn á að baki langan og glæstan leikferil og fyrsta kvikmyndin sem hann lék í hét Streetcar. Stjórnmálamaöurinn tók viö embætti í kreppunni miklu og stóð fyrir víötækum umbótum í efnahags- og félagsmálum en brátt urðu aðalumsvif hans á vettvangi utanríkismála. 1 Ijóðum sínum Qallar skáldið um daglegt líf og eigin reynslu á einföldu en myndrænu máli og deilir oft á hernaðarhyggju og spillingu kapítalismans. Tónskáldið á bróður sem er kunnur sellóleikari. Persónan sem spurt er um samdi aöra fræga söngleiki eins og Evitu, Cats og Phantom of the Opera. Byggingin er kirkja sem endur- byggð var á árunum 1953-1954 á vegum Þjóðminjasafns íslands og er nú t umsjá þess. Skólinn tók til starfa og hefur starfað nánast óslitið í þessu húsi sem var lengi stærsta og veglegasta hús bæjarins. Þar gistu konungarnir er heimsóttu landiö 1874,1907 og 1921. Kvikmyndaleikarinn er þrígiftur og hefur átt í löngum ástarsam- böndum við Ritu Moreno og Jos- eanna Marianna Berenger. Hann átti sex börn en elsti sonur hans framdi sjálfsmorð og eina dóttur hefur hann ekki viðurkennt. Stjórnmálamaðurinn var gagn- rýndur fyrir undanlátssemi viö Sovétmenn í landakröfum þeirra á Jaltaráðstefnunni 1945. Hann var kjörinn forseti í fjóröa sinn árið 1944 og lést mánuöi fyrir uppgjöf Þjóðverja. Ljóðskáldið hefur þýtt fjolda Ijóða og sagna, einkum úr rúss- nesku og spænsku, meöal ann- ars Meistarann og Margarítu eftir M. Búlgakov og Glæp og refsingu eftir F. Dostojevskí. Af öðrum verkum tónskáldsins má nefna Sálumessu eöa Requiem. Altari og predikunarstóll voru gerð af Jóni Jakobssyni bónda í Klömbrum undir Eyjafjöllum. Hurðárskrá er frá árinu 1847. Merkustu gripir í klrkjunni eru kertastjakar úr tinl, taldir dönsk smíð frá 17. eða jafnvel 16. öld. Á skólaflötinn! er myndverk eftir Ásmund Sveinsson er nefnlst Andlit sólar. Við suðurgafl húss- ins er afsteypa forngrískrar höggmyndar Pallas Aþena eftir Myron. Kvikmyndirnar The Godfather og Last Tango in Paris bættu rós í hnappagat kvennamannsins en ferill hans hafði ekki verið enda- laus sigurbraut. Nýjasta mynd leikarans heitir Eyja dr. Moreau. Hvaö er lóðtin? Hvað er hes? Hver var Ariadna? Hvað er býþór? Lítiö stoðar þó kýrln mjólki vel ef hún felllr... Lesendum DV gefst hér kostur á aö spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála- mann, rithöfund og þriöja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvikmyndir. Loks eru fimm staöreynda- spurningar. Svörin birt ast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fóik skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em SAMt ■eunjoj J|||Oj unq jo |oa |>)|ofui u|jX>| 9cj jego)s gnn 'UœeMneg |e |3n) jo jgtjXg 'uinSos uiidjsijS j )jj)< e s3unuo>( jesoujw J|))9P jga eupeijv 'ed|j3)neu um>(U|o ‘ejXp |S|gg 9 uegeu |>jod cgo 3u|||ajgnij jo soh ‘jnui|euigo| jo ujjQon -opuejg uo|je|Al jo uu|je>ne|epuAui>||AM |uun3u|ujndsn3gs g|A g|JcÁs jo >)jAcf>)Xau j uu||o>isejuuo|M uinjæjo j ef>(j|>|SjOH iDlöij uef>|j|>( ‘JoqqoM pXon MOjpuy Jo ueuosjod e3æjj j|uopsp|ejeH ?jgfq|2u| jo uujjnpunjginm )|oaosooh oub|oq uhmubjj jo uu|jngeuie|euiujgf)S :JQAS VELDU ÞÆGILEGRIGREIÐSLUMATA GREIDDU ASKRIFTINA MEÐ BEINGREIÐSLUM ATH. Allir sem greiða áskriftargjöldin nú þegar með beingreiðsl- um eða boðgreiðslum eru sjálfkrafa ípotti glæsilegra vinninga! Allar nánari upplýsingar um beingreiðslu færðu hjá viðskiptabanka þínum eða DV í síma 550 5000 í beingreiðslu er áskriftargjaldið millifært beint of reikningi þínum íbanka/sparisjóði 18 29" PHILIPS sjónvarpstæki, að heildarverðmæti 2.271.600 kr., dregin til heppinna óskrifenda DY og Stöðvar 2 fram til jóla Heimilistæki hf - skemmtilegt blað fyrir þig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.