Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Síða 1
“ * Kaffi Krókur á Sauðárkróki. Eigendur veitingahússins, sem eru sonur og tengdadóttir Stefáns Guömundssonar, alþingismanns og varaformanns stjórnar Byggöastofnunar, fengu 5 milljóna króna lán hjá Byggðastofnun til rekstursins árið 1995. Stefán telur ekkert óeðlilegt við þessa fyrirgreiðslu og segir að sonur sinn og tengdadóttir eigi ekki að gjalda þess að hann sitji í stjórn stofnunar- innar. Þau hljóti aö eiga rétt á því að njóta fyrirgreiöslu hennar eins og aðrir. Áriö 1994 fékk sonur stjórnarformannsins, Egils Jónssonar, tveggja milljóna króna lán hjá stofnuninni til þess að reisa gistiheimili. DV-mynd Pétur Menning: Prinsessan á Hvítanesinu - sjá bls. 11 Fjörkálfurinn: Forsprakkar Jet Black Joe fara hvor sína leið - sjá bls. 18 Lávið árekstri flugvéla yfir Englandi - sjá bls. 9 Óánægja með formann Ólympíunefndar: Nefndin sögð illa rekin og skuldir hrikalegar - sjá bls. 24 og 25 Hertar reglur um tónleika í Kristskirkju: Kaþólsk kirkja er ekki og verður ekki tónlistarsalur - sjá bls. 2 Titringur innan stjórnarflokkanna vegna LÍN: Halldór og Björn segja málið leysanlegt - sjá bls. 5 Verðkönnun: Aldrei harðari samkeppni á lyfjamarkaði - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.