Alþýðublaðið - 31.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1921, Blaðsíða 3
A L P V Ð O B L A Ð1Ð 3 E.s. Sterlin fer héðan í hriogferð austur og norður um land á laugard. 5. DÓV. Kemur á #llar hafnir >amkw io 'eið áætlunsrlnnar. H.f. Eimskipafélag- íslands. Kaf fi- og1 matsöluhúsid íl 35 er byrjað aftur á Laugav eg 49. — Virðiagarfylst Dalsted. Kreikja ber á bifreiða- og nkki, yfir kaupi híseta, þeir ucna þeiua þess mætavel, og óska þess af heilum hug, að þeir komi fram, sanagjörnuna hréfum Mnum. Þeirn er það heilög skylda að styðja félaga sfna og þeir gera það, ef á þarf að halda, hversu tnargar rógburðar Og avikatungur andstæðinganna reyna að rpilla á milli og reyna að veikja aðstöð una fyrlr sjómenn. Það er annars eínkennileg, eða öllu heldur sérkennileg, aðferð auðvaidsins (hér útgerðarmannn),' að gera samanburð á eyrarvinnu mönnum og sjómöánum. Allir vita að það (auðvaldið) hefir uot- að sér neyð eyrarvinnumannanna og kógað þá með atvinnuleysinu til þess að ganga að kaupi, sem bæði þeir og allir aðrir telja al gerlega óviðunandi. Og svo aetlar það, undir yfirskyni þess, að verkamenn i landi skiiji ekki hvernig í þvf Hggur að sjómean gangi ekki að enn þá lægra kaupi, að nota verkamennakanpið, sem svipn á rjómenn i Eq bíðið þið rólegir, góðir hálsarl Hér bregst ykkur boga- listin. Vctkamönnura eru kunnari klxkir ykkar en það, að þeir taki snarb á því sem Moggi segir. Þeir munu kunna betur að meta samtök stn en svo. Verið vísir um það. En eitt munu þeir fram- vegis spara við sig, sem Morg- unblaðinu gæti komið iUa, er til iengdar Iéti. Hverju væri annars réttast að svara grein, eins og þeirri sem „kvikindið" .leggur* frá sérf Væri ekki hæfilegt svar, að leyfa útburðarmönnum blaðsins, sem birtir hana, að fara færri spor um bæina eftirieiðh? Þessu svara verkamenn hver um sig. Þórðtir. M llgÍBi ðg ttglw. Hjálparstðð Hjúkrunarfélagsina Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 c. h, Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. b. Föstudaga . ... — 5 — 6 e. h. Laugárdaga ... — 3 — 4 e. b. ísland kom í morgun með tnargt farþega. reiðhjóialjóskerum eigi sfðar en kl 5 f kvöld. Alþýðnmenn verzla að öðrn jöfnu við þá sem augiýsa f blaöi þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa f Alþýðublaðinu. Bs. Pórólfnr kotnu í gær frá Amerfku. Hefir hann verið tvo mánuði f ferðinni og afiaði um 700 skippund, sem hann kom mcð. Er látið vel yfir ferðinni. -Upp til seJja', lelkurinn sem leikinn var f Templarahúsinu f gær tókst vel. Þótti að að hon um góð skemtun Rafmagnaleiðsluv. Straurnnum hefir þegar verið hieypt á götuæðarnar og meaa ætta ckkl að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur um hús sfn. Við skoðuro húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hlti & Ljó». Laugaveg 20 B Sími 830. Steinolía (Sólarljós) fæst í verzl. Skógaiosus. Alþýdiiblaðid er ódýrasta, fjölhreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp* W það og lesið, þá getið þið aidrei án þess reriðt Nýjr Divan ti! sölu, 25°/* ódyrari cu iiaöarjstaöar a Baid* ursgötu 3 150 kg sf 1. fl. saltfislii til sölú sneð tækifærisvérði á Njáisgötu 5, kjaibra. Viö geröaverkstœðt G.iðna Þorsteinssonar er á Bald- ursgötu 26 en ekki 16. Munið eftir- dívönunúm á Laugaveg 50 Hvergi eins ó- dýfir. Jón Þorsteinsson. Vevzlunln Gvund Gfundarstíg 12. Sími 247. Selur: SteinoUu (Sólarljós frá H. í. S) br. 055 pr, líter. Brent og makð kiffi kr. 1,95 l/a kg. Haframjöl kr. 0 43 pr. V* hg- Ritátjóri og' ábjTgðas'máðar; öiafe Friðriiössoa. <:■: ____ Frentsváíðjan Gtítenbert.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.