Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 35 Lalli og Lína ÉG ÆTLAPI ALLS EKKI A€> FARA í KKINGLUNA EN DEKKIÐ SPRAKK BEINT FYRIR FRAMAN HANA. dv Brúðkaup Þann 10. ágúst voru gefin saman í Laufáskirkju, Eyjafirði, af séra Pétri Þórarinssyni, Halldóra Ingi- bergsdóttir og Valtýr Björn Val- týsson. Heimili þeirra er að Funa- fold 16, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. Andlát Höskuldur Ágústsson fyrrverandi yfirvélstjóri, Hlaðhömrum, Mos- fellsbæ, lést á Reykjalundi 24. nóv- ember. Benedikt Kristjánsson frá Álfs- nesi, Kjalarnesi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn 22. nóvem- ber. Leó Steinar Leósson, Bjamastöð- um, Grímsnesi, lést fostudaginn 22. nóvember. María Jakobsdóttir, Jörfabakka 12, Reykjavík, lést aðfaranótt laug- ardagsins 23. nóvember. Vilhjálmxu- Friðriksson, Skúla- götu 74, Reykjavík, fést á hjartadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 24. nóv- ember. Þórdís Halldórsdóttir frá Sauð- holti, síðast til heimilis á Norður- brún 1, andaðist í Landspítalanum fóstudaginn 22. nóvember. Þórður Einarsson, Sigtúni 35, and- aðist á gjörgæsludeild Landspítal- ans sunnudaginn 24. nóvember. Ólafur Andrésson, Ástúni 2, Kópa- vogi, lést í Landspítalanum 24. nóv- ember. Jarðarfarir ívar Hannesson vélfræðingur, Granaskjóli 11, Reykjavík, sem and- aðist á Landspítalanum þriðjudag- inn 19. nóvember sl., verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni í Reykja- vík miðvikudaginn 27. nóvember kl. 13.30. Haraldur Magnússon, dvalarheim- ilinu Lundi, Hellu, lést hinn 17. nóv- ember sl. Útförin hefur ferið fram að Odda, Rangárvöllum. Séra Sveinbjörn Sveinbjömsson, fyrrverandi prófastur í Hruna, er apdaðist föstudaginn 22. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju föstudaginn 29. nóvember og hefst athöfnin kl. 13.30. Jónína Kristín Gunnarsdóttir, Eskihlíð 8, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 27. nóvember kl. 15. Tilkynningar Góð kaup flutt Nýlega flutti verslunin Góð kaup starfsemi sína að Skólavörðustíg 22. Verslunin selur notuð sjónvarps-, myndbands- og hljómflutningstæki. Einnig er verslunin með viðgerðar- og hreinsuriarþjónustu fyrir ofan- greind tæki. Verslunin er opin á virkum dögum frá kl. 9-18 og á laug- ardögum frá kl. 9-14. SÍK-KFUM & K Almanak Sambands íslenskra kristniboðsfélaga er komið út. Það er gefið út árlega til styrktar kristniboðsstarfl samtakanna í Eþíópíu, Keníu, Kína og á íslandi. Margar myndir úr ýmsum greinum starfsins prýða almanakið. Ritning- arorð og stuttar upplýsingar um starfíð eru við hlið myndar hvers mánaðar. Almanakið kostar 450 kr. og fæst á aðalskrifstofu SÍK í húsi KFUM & K, Holtavegi 28, 104 Reykjavík, sími 588 8899, og einnig í ýmsum kirkjum landsins. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landiö allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 22. til 28. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfsapó- tek, Kringlunni, sími 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiðholti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ingólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafharfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til M. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i sima 462 2445. Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafnaiúörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Vísir fyrir 50 árum 26. nóvember 1946. Eldsneytisskortur í Danmörku vegna verkfallsins í USA. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070., Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslustööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspftalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safharútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sófeeimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Heilsugæsla Tilkynningar Spakmæli Sú sem hikar er sigruð. Oscar Wilde. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12- 18. Kaffistofan opin á sama línía. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og summdr'kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er ópið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opín á sama tima. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á surrnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesfergötu 8, Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmfed. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmfed. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Ausfergöfe 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: ~~~— Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. nóvember Vatnsbermn (20. jan.-18 febr.): Þú færð einhverjar óvæntar fréttir og veist líklega ekki alveg hvernig þú átt að túlka þær. Þú ættir bara að bíða og sjá hvað verður. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Það er óróleiki í kringum þig sem stafar af óleysfe deilumáli. Reyndu aö komast að niðurstöðu um breytingar sem fyrst. Hruturinn (21. mars-19. apríl): Viðskipti ættu að ganga vel og þú ert heppinn í samningum. Andstæðingur þinn ber mikla virðingu fyrir þér. Nautið (20. april-20. maí): Vertu á verði gagnvart manneskjum sem eru þér ósammála. Þær gætu reynt að beita brögðum til að fá sínu framgengt. Tviburamir (21. mai-21. júni): Nú er gott tækifæri til að koma hugmyndum þinum á fram- færi, sérstaklega varðandi nýjungar. Happatölur eru 7, 13 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Einhver persóna, sem hefur verið þér ofarlega í huga, kemur þér mjög á óvart. Það veröur breyting á einhverju heima fyr- ir. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Dagurinn verður skemmtilegur og þú tekur þátt í áhugaverð- um umræðum. Eitthvað sem þú hefur beöið eftir lengi gæti gerst í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Morguninn verður annasamur og þú átt fullt í fangi með að ljúka verkefnum sem þér eru fengin. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fjölskyldan kemur mikið við sögu í dag. Þú ættir að eyða meiri tíma með henni og huga að loforði sem þú gafst fyrir stutfe. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð efasemdir um heiðarleika eða einlægni einhvers. Þú átt rétt á að fá skýringar á þvi sem þú áttar þig ekki á. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðin manneskja gerir eitthvað sem þér gremst og þú átt erfitt með að sætta þig viö. Ástandið batnar með kvöldinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður mikið um að vera fyrri hluta dagsins. Látfe ekki freistast þó fólk í kringum þig sé kærulaust, haltu þig við áætlun þína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.