Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Page 44
52 MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 Sjómenn eru ekki samstiga þessa dagana. Félagar okkar semja sig niður „Það sem mér sámar mest er að á sama tíma og við erum að berjast fyrir bættum kjörum eru félagar okkar á öðrum skipum að semja sig niður í verði á okk- ar kostnað.“ Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður á nótaskipinu Sól- felli. Betra að þeir í Brussel stjómi „Ríkisstjómin er i allsherjar- stríði við launþega og það væri miklu betra að fá Brussel til að stjóma málum hérlendis." Guðmundur Gunnarsson, form. Rafiðnaðarsambandsins, í Alþýðublaðinu. Ummæli Skrýtin bókhaldsaðferð „Borgin á að selja sjálfri sér fasteignir fyrir 800 milljónir króna sem síðan á að nota til þess að staga í 800 milljóna króna gat í borgarbókhaldinu." Árni Sigfússon borgarfulltrúi, í DV. Vinimir Davíð og Hjörleifur „Mér frnnst skörin færast upp í bekkinn þegar ekki gengur hnífurinn á milli Hjörleifs Gutt- ormssonar og formanns Sjálf- stæðisflokksins." Hrafnkell A. Jónsson verka- lýðsleiðtogi, í Alþýðublaðinu. Skipt um lögheimili „Það lítur hrikalega út að all- ur okkar kvóti skuli skipta um lögheimili." Kristín Karlsdóttir, starfsmaður í Meitlinum í Þorlákshöfn, í DV. Þyrlur Fyrsta hugmyndin að ein- hvers konar loftskrúfu kom frá málaranum mikla, Leonardo da Vinci, sem hann festi á blað árið 1480, loftskrúfu sem snerist á lóðréttum öxli. En það er ekki fyrr en í lok 19. aldarinnar að farið er að hugsa um þyrlur af alvöru og fyrsta loftferðin var farin árið 1907 þegar franski vél- virkinn Paul Cornus hóf sig á loft og komst í tveggja metra hæð i þyrlu sem knúin var sprengihreyfli. Vélin vó 260 kg og hreyfillinn var 24 hestöfl. Blessuð veröldin Fyrsta þyrlan sem flaug einn kílómetra í hringflugi hóf sig á loft 4. maí 1924. Þyrlusmiðurinn var Frakkinn Etuienne Oem- ichen. Árið 1936 smíðuðu síðan Louis Breguet og Rene Dorant þyrlu sem gerði allt sem henni var ætlað, sveif kyrr yfir tiltekn- um stað, flaug út á hlið, flaug í ýmsar áttir alllengi, en mest var þó um vert að hún lenti með fyllstu nákvæmni í fijálsu svifi. Þyrillinn Saga þyrilsins er nátengd þró- unarferli þyrlunnar. Árið 1908 tók Rússinn Igor Sikorsky, sem flust hafði til Bandaríkjanna, að velta fyrir sér þyrilbúnaði og skrúfublöðum. Þyrillinn tryggði að þyrlan héldist á lofti og þok- aðist áfram í senn. Snjókoma og slydduél 988 mb lægð um 300 km suður af Reykjanesi þokast norðaustur og grynnist heldur. 1028 mb hæð er Veðrið í dag yfir Norðaustur-Grænlandi. í dag verður hvöss norðaustanátt og snjókoma á norðvestanverðu landinu, en breytileg átt og gola eða kaldi og slydduél i öðrum landshlut- um. Frost 2 til 5 stig norðvestan til, en um eða rétt yfir frostmarki ann- ars staðar. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og slydduél. Held- ur hlýnandi veður. Sólarlag í Reykjavík: 15.35 Sólarupprás á morgun: 11.08 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.28 Árdegisflóð á morgun: 05.53 Veórið kl. 12 í gœr: Akureyri alskýjað -7 Akurnes alskýjaö -2 Bergsstaöir alskýjað -5 Bolungarvík snjóél -5 Egilsstaöir alskýjaö -7 Keflavíkurflugv. alskýjaö -2 Kirkjubkl. snjókoma 0 Raufarhöfn snjókoma -4 Reykjavík alskýjaö -3 Stórhöfði snjókoma 0 Helsinki alskýjaö 3 Kaupmannah. þokumóóa 2 Ósló rigning 5 Stokkhólmur skýjaö 3 Þórshöfn súld 8 Amsterdam þokuruðningur 3 Barcelona skýjað 15 Chicago snjókoma -3 Frankfurt alskýjað 1 Glasgow Rigning og súld 10 Hamborg þokumóöa -1 London þokumóóa 5 Lúxemborg þokumóóa -2 Madrid skýjað 11 Malaga hálfskýjaö 13 Mallorca rigning 12 Orlando hálfskýjaö 14 Paris þokumóða 1 Róm þokumóöa 12 Valencia rigning 9 Nuuk skýjaö -11 Vín frostúði 0 Winnipeg alskýjaö -9 Ormur Guðjón Ormsson uppfinningamaður: Hef verið meira og minna alla ævi í grúski DV, Suðurnesjum: „Faðir minn, sem var handlag- inn maður, átti mikið af verkfær- um. Þegar ég var 12 ára gamall fór ég að nota hefilinn hans og var það ekki vel séð af hans hálfu. Þegar ég var að stelast í hefilinn heflaði ég í nagla svo gamli maðurinn þurfti að brýna tönnina. Ég tók þá upp á því að smiða mér hefil sjálfur sem gekk ágætlega. En mig vantaði eftii í tönnina og sá engin önnur ráð en að klippa gjörð af síldartunnu og brýna egg á hana,“ sagði Ormur Guðjón Ormsson, 76 ára uppfinn- ingamaður í Njarðvík. Ormur Guð- jón hefur unnið að því á þriðja ár að hanna handfang til þess að nota á veiðarfæri fyrir handfærabáta. Einnig hefur hann hannað gervi- beitu úr plasti fyrir skakkróka. Báðar uppfinningarnar eru ný- komnar á markað og hafa reynst mjög vel. Maður dagsins „Ég hef verið meira og minna alla mína ævi í einhverju grúski. Þegar ég finn upp á einhverju hef- ur þaö komið af sjálfu sér og er nokkuð sem ég ræð ekki viö. Það eru margir erfiðleikar sem upp- Ormur Guðjón Ormsson. finningamaður þarf að yfirstíga en samt anar maður út í þetta aftur og aftur. Ég hef aldrei hugsað út frá því sjónarmiði að græða peninga. Þetta hefur aldrei gefið neitt af sér nema puðið og baslið. Hins vegar er þetta mjög skemmtilegt og eins fylgir því mikil alvara. Það er æð- islega gaman ef ég finn að ég er að gera hluti sem notendur hafa þörf fyrir en það er líka jafnömurlegt að daga uppi með hlutinn og það eina sem stendur eftir eru skuldir. Það fer mikill timi í þetta og því fylgir mikill kostnaður þó að ekki séu stærri hlutir en t.d. handfangið." En ætlar Ormur Guðjón að halda áfram að finna upp á nýjungum? „Þetta er eins og að vera fikifl. Það er nyög erfitt að hætta en ég get allavega hvílt mig á þessu. Fólk fer að hætta að taka mig trúanlegan í bankastofnunum vegna þess að ég er orðinn svo gamall og hugsar ör- ugglega um það hvernig ég ætli að borga lánið til baka. Núna langar mig helst til að taka það rólega og slappa af í nokkur ár. Kannski dútla við að mála mynd af sjálfum mér og mála síðan yfir hana aftur.“ Ormur Guðjón á nokkur áhuga- mál fýrir utan uppfinningar. „Ég hef verið svolítið að mála en ekki lagt í það að sýna verkin. Ég hef gefið þau til vina og ættingja ef þeir vilja á annað borð fá þau. Þá hef ég smíðað hluti úr tré eða jámi.“ Ormur Guðjón, sem er rafvirkja- meistari að mennt, vann síðast á Keflavíkurflugvelli í 23 ár en hætti þegar hann var 72 ára. Hann fædd- ist í Hafnarfirði og er uppalinn á Snæfellsnesi. Eiginkona Orms Guð- jóns er Sveinbjörg Jónsdóttir og eiga þau tvær dætur saman. Svein- björg átti tvö böm fyrir frá fyrra hjónabandi og Ormar Guðjón 4 börn. -ÆMK Hafharfjarðarslagur í handboltanum í kvöld eru á dagskrá tveir leik- ir í handboltanum og einn i körfu- bolta. Aðalleikur kvöldsins er viðureign Hafnarfjarðarliöanna FH og Hauka. Haukar hafa oftast staðið í skugganum af FH en nú em það Haukamir sem era að flestra mati með sterkara lið og þar sem leikurinn fer fram í Strandgötunni, á heimavelli Hauka, þá verða þeir að teljast sig- urstranglegri. Leikurinn hefst kl. 20. í 1. deild kvenna er einn leikur jþróttir og er það viðureign sömu liða og fer hann einnig fram í íþróttahús- inu við Strandgötu. Einn leikur er í 1. deild kvenna í körfubolta og fer hann fram 1 Kennaraháskólan- um. ÍS tekur á móti Breiðabliki og hefst leikurinn kl. 20. Á morgun er svo einn leikur í úrvalsdeild- inni, þá leika Haukar og Tinda- stóll í Hafharfirði. Dúndurfréttir á Gauknum Sem fyrr býður Gauk- ur á Stöng upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi og í kvöld er það hljómsveitin Dúndurfrétt- ir sem leikur fyrir gesti staðarins. Dúndurfréttir er skipuð tónlistar- mönnum sem sumir hverjir era Skemmtanir starfandi í öðrum hljómsveitum og leikur hressilega rokktónlist. Það eru svo hinir eldhressu Pap- ar sem taka við af Dúndurfréttum á Gauknum. Bridge Það virðist ekki vera neinn hægð- arleikur fyrir NS að hnekkja þremur gröndum i þessu spili. Spilið kom fyr- ir í sveitakeppni í Danmörku þar sem spiluð voru forgefin spil, sömu spil á öllum borðum. Langflestir þeirra sem voru i þremur gröndum, fengu 9 slagi eða jafnvel fleiri. Landsliðsspilararnir Allan Cohen og Lars Munksgaard, sem sátu í AV, urðu hins vegar að láta sér nægia 8 slagi eftir hárfína vörn NS, Jörgen Priess og Svend Erik Erik- sen. Vestur hafði sýnt í sögnum sterka hendi með 5-4 i spaða og hjarta en það kom ekki í veg fýrfr að suður spilaði út spaðatíu í upphafi: 4 G2 Á2 ♦ G875 * 109875 4 6 «4 D103 ♦ K10942 * K632 4 K10983 •4 9874 ♦ Á63 * G Cohen leist ekki vel á útspflið og hafði ekki mikinn áhuga á að leggja samninginn að veði með því að svína spaðadrottningunni. Hann stakk upp ásnum og sú spflamennska gaf NS nokkuð forskot í vörninni. Hjarta- fimmunni var spilað úr blindum og Priess gerði rétt í því að fara strax upp með ásinn og spfla spaðagosa. Sagnhafi mátti ekki taka þann slag og þá spflaði Priess tigulfmununni. Erik- sen hefði gefið samninginn ef hann hefði notað tígulásinn, en hann setti þristinn og drottningin í blindum átti slaginn. Sagnhafi getur ekki tekið 9 slagi því vörnin á enn samgang í tígl- inum. Sagnhafi reyndi sitt besta og fór að taka slagi sína í þeirri von að andstæðingarnir hentu vitlaust af sér. Norður henti einu laufi og einum tígli í hjörtun og þegar vestur spilaði norðri inn á síðasta laufið hélt suður eftir tígulásnum og spaðakóngnum. ísak Örn Sigurðsson 4 AD754 «4 KG65 4 D * ÁD4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.