Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 21
I 6 b I LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 yérðlaun 21 Jólamyndgáta og jólakrossgáta: Eins og á undanfórnum árum birtum við i jólablaðinu jólamynd- gátu og jólakrossgátu. Báðar gátum- ar em með sama sniði og undanfar- in ár. Jólamyndgátan vísar til at- burðar á árinu en út úr jólakross- gátunni eiga menn að finna tölu- setta vísu. Eins og fyrri ár eru glæsileg verð- laun í boði fyrir rétcar gátur. Fyrstu verðlaun fyrir rétta jólamyndgátu er United-hljómtæki, að verðmæti 23.700, frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2. Þetta er glæsileg sam- stæða sem nýr eigandi kemur til með að njóta. Önnur verðlaun fyrir rétt svar í jólamyndgátunni er Akai-ferðatæki með geislaspilara, að verðmæti 14.900, einnig frá Sjónvarpsmiðstöð- inni í Síðumúla 2. Þetta er hand- hægt tæki sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Fyrstu verðlaun i jólakrossgát- unni eru AIWA-hljómtæki, að verð- mæti 29.900, frá Radíóbæ hf., Ár- múla 38. Þetta tæki ætti engan að svíkja enda er það með frábærum hljómi og gott að ferðast með. Önnur verðlaun í jólakrossgátu eru AIWA-vasadiskó, að verðmæti 12.980, frá Radíóbæ hf., Ármúla 318. Þetta er þægilegt tæki sem er fint- fyrir skokkara eða þá sem vilja hlusta á útvarp eða kassettu án þess að trufla aðra. Á undanfórnum árum hefur þátt- taka verið gífurleg í báðum þessum getraunum. Lesendur hafa góðan tíma til þess að spreyta sig á gátun- um því síðasti skiladagur er 11. jan- úar. Nöfn verðlaunahafa verða síð- an birt í helgarblaði DV laugardag- inn 18. janúar 1997. Góða skemmt- un. -em Ónnur verðlaun í jólakrossgátu eru AIWA-vasadiskó, að verðmæti 12.980. DV-myndir Rasi o\\t milii hlrn/fk Smáauglísingar 550 5000 M I I R O EAU DE TOIETTE „i . Nýr dömuilmur Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum Fyrstu verðlaun fyrir rétta jólamyndgátu eru United-hljómtæki, að verðmæti 23.700. Þráðlaus Telia Handy heimilissími á frábœru verði. Léttur o þsgilegur Onnur verðlaun fyrir rétt svar í jólamyndgátunni er Akai- ferðatæki með geislaspilara, að verðmæti 14.900. 10 númera skammvalsminni 72 klst. rafhlaða í biðstöðu Innbyggt loftnet Endurval FÓSTUROGSÍM Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 • Þjónustumiðstöðin í Kirkjustræti, simi 800 7000 og á póst- og simstöðvum um land allt. Fyrstu verðlaun í jólakrossgátunni eru AIWA-hljómtæki, að verðmæti 29.900. I beinu sambandi allan sólarhringinn í •© 903*5670 #•11X3 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir I síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: 1' til þess aö svara auglýslngu tll þcss aö hlusta á svar auglýsandans -■< (ath.l á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar) v i ef þú ert auglýsandi og vllt ná f svór : eöa tala inn á skilaboöahólfiö þitt 4: sýnishom af svarl ^< til þess að fara til baka, áfram • eða hætta aðgerð VETRARVÖRUR FRÁ KlLMANOCK®Á VÆGU VERÐI HIGH PERFORMANCE ULPA SEWARD Mjúkt og létt efni. Hetta I kraga, flís innaná kraga. R/kking í mitti. Litir: Rautt og dökkblátt. Nr.8,10,12,14. Verð kr. 5.990 XS tilXXLverðkr. 7.990 ULPA JAMESTOWN/DAVOS Efni: FINETEX, 100% vatnts- og vindþétt með mikilli útöndun. Litir: Dökkblátt og IjósblátL Nr.Stil XXL Verð kr. 14.990 ULPA ISABERG Efni: OXFORD TASLAN. lOOfávatns- og vindþétt Hetta í kraga. Mjúkt flís inná kraga. Rykking í mitti. Litir: Dökkblátt. Ijósblátt og grænt. Nr. 10,12,14. Verð aðeins kr. 4.990 XS til XXL verð aðeins kr. 6.990 VALTHORENS ULPA Þrjár í einni. 1. ÚIpa með flísfóðri. 2. Flísfóðri má renna úr og nota sem peysu eða jakka. 3. Heilsársjakki úr 100% vatns- og vindheldu efni. Litir: Dökkrautt og rautt. Nr.StilXXL Verð aðeins kr. 13.500 INNSBRUCK ULPA Frábaer flík, þrjár ( einni. Efni: FINETEX, 100% vatns- og vindhelt með hámarksútöndun. Litir: Dökkrautt og rautt. Nr.MtilXXL Verð kr. 18.990 Þú færð jólagjöf íþróttamannsins í Spörtu. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum. SAMFESTINGUR AVORIAZ Efni: OXFORD/TASLAN I00%vatns- og vindhelt. Litir: Dökkblátt og rautt Nr.ótil 14. Verð kr. 7.990 XS til XXL verð kr. 9.990 BEAWERNYLON SNJÓGALLAR Einstaklega slitsterkt efni útöndun. Litir: Dökkblátt, rautt, gult,grænt Nr. 3,4,5,6,7,8,10. Verð kr. 6.990 og 7.990 skIðabuxur úr VATNSHELDU EFNI Teg. I: Litir: Dökkblátt, rautt, milliblátt Verð kr. 3.990 og kr. 4.990. Teg. 2: Rennilás alla leið uppá mjöðm. Litur: Dökkblár. Verð kr. 5.990 og 7.990 HANSKAR FRÁ KR.990 Húfur, mikið úrval. Skíðapeysur. Litir: Lósblátt, hvítt, svart. Nr.StilXXL. Verð kr. 2.490 SP01TVGRUVEISLUNIN ■ SPARTA LAUGAVEGI 49 - SlMI 551 2024 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.