Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 29
JLj’V LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 29 fólk Sigurður Rúnar Jónsson, Diddi fiflla: Ræktar kalkún í jólamatinn - * 1 ' • 11 „Þaö er ósköp hefðbundið hvemig viö eyöum jólunum. Þessi jól ætlum við að fara til Skotlands til sonar míns og fjölskyldu hans og eyða jólunum þar. Tvisvar eða þrisvar höfum við líka, ég og konan mín, stungið af um jólin og farið í orlofshús og dvalið þar yfir jól og ára- mót,“ segir Sigurður Rúnar Jónsson, Diddi fiðla, og kveðst ekki missa af íslensku siðunum þó hann eyði jólunum að þessu sinni í Skotlandi. „Við tökum með okkur laufabrauðsdeig og ætlum að skera út laufabrauð með barnaböm- unum. Við förum líka með svínahamborgar- hrygginn með okkur vegna þess að íslenski hamborgarhryggurinn bragðast öðmvísi en það sem Skotar framleiða. Sonur minn hefur alltaf pantað hamborgarhrygg í jólamatinn. Við tökum líka með okkur hangikjöt og kæsta skötu til að eiga á Þorláksmessunni,“ segir hann. En Sigurður og fjölskylda hans hafa þó ekki eytt öllum jólum erlendis. Síðustu áratugina hafa þau, öll hersingin, Sigurður, systkini hans ásamt bömum og jafnvel bamabömum, komið saman hjá foreldrum Sigurðar á jóladag, borð- að saman og haldið jólaball enda ailtaf ein- hverjir í fiölskyldunni sem geta spilað. Sigurðm- býr á Vatnsenda og er þar með hund og hænur úti í garði. Á haustin hefúr hann haft fyrir reglu að fá sér kalkúnunga til að rækta og nota í áramótasteikina. Hefur vöruskipti „Ég reyni yfirleitt að fá 4-6 unga síðsumars. Þeir ganga hérna úti og era í hænsnahúsinu hjá íslensku hænunum mínum. Ég hef skemmtileg vöraskipti við mann, sem fær hjá mér kalkún og lætur mig fá viliigæsir og rjúpu því að ég er svoddan klaufi við að afla þess,“ segir hann og bætir við að kalkúnar, sem ganga úti, séu öðravísi. Hann láti þá verða eldri en venjulega og stundum fengið fugla sem hafa verið allt að 11 kíló þegar búið hefur verið að taka inn- an úr þeim. Sigm-ður segist gjaman hafa boðið systkinum sínum Hamborgari, franskar, kokteilsösa ogkók. Sigurður Rúnar Jónsson, Diddi fiðla, eyðir jólunum og áramót- unum hjá syni sínum og fjölskyldu hans í Skotlandi ab þessu sinni. Kalkúnasteikin veröur því aö bíða fram í janúar. DV-mynd í kalkúnaveislu kringum jól eða áramót. Aö þessu sinni verði kalkúnaveislan þó líkiegast ekki fyrr en í afmæl- inu hans í janúar. -GHS ■ ■ Flosi Ólafsson, leikari og hrossabóndi í Borgarfirði: Pfta m/buffi, franskar kokfeilsósa og kók. 9" pizza með 2 tegundum afáleggi ásamtkók. 12"pizza með 2 tegundum afáleggi ásamfkók. ymfaáwim-m ítíurWfflr.ffidji RH STAURANT-PIZZE RIA Onnum kafinn um jólin Flosi Ólafsson leikari og eigin- kona hans hafa búið að Stóra Aðal- bergi í Reykholtsdal í Borgarfirði í sjö ár og halda að sjálfsögðu upp á jólin þar, á aðfangadagskvöld hjá syni sínum og fiölskyldu hans í Reykholti og svo heima hjá sér á jóladag. Flosi hefur reyndar verið önnum kafinn í bænum undanfam- ar vikur við æfingar á jólaleikriti Þjóðteikhússins, Villiöndinni eftir Ibsen, en það verður frumsýnt á annan í jóliun. „Á aðfangadagskvöld höldum við upp á jólin með syni okkar, tengda- dóttin- og bamabömum í Reykholti. Klukkan tíu á aðfangadagskvöld för- um við í Reykholts- kirkju, sem er glæsilegt nýtt guðs- hús. Þetta era fyrstu jólin sem þar er messað. Á jóla- Flosi Ólafsson, leikari og hrossabóndi hjá syni sínum í Reykholti i Borgarfirði dag borðum við heima hjá okkur með okkar nánustu. Síðan verður farið að siga í bæinn til þess að fara í vinnu,“ segir Flosi. - En hvað skyldi vera á matseðl- inum um jólin? „Ég held að ungu hjónin ætli að gefa okkur gæs að borða. Ég er óvanur því en mun auðvitað sætta mig við það,“ segir hann. Flosi hefúr búið alla ævi í Reykja- vík en þetta era sjöundu jólin hans í Borgarfirðinum. Þar er hann með slangur af hrossum „og það vex manni fljótlega yfir höfúð og verður alltof margt vegna þess að mer- amar halda áfram að auka kyn sitt endalaust. Maður tímir aldrei að farga img- viðinu vegna þess að mað- ur verður alltaf svo skotinn í litlu greyjimum. Það er allt sett á og þá fer þetta strax að skipta tugum,“ seg- ir hrossabóndinn. - Eiginkona Flosa sér um jólaskreytingamar, jóla- tréssería er komin á tré úti í garði og jólatré er náttúrulega sett upp og skreytt innanhúss. En hvemig er með laufa- brauðið? ,Nei, nei. Ertu alveg frá þér? Mér skilst að mörgum finnist það voðalega gott og hátíðlegt * að horða , heldur jólin hátföleg laufabrauð og heima hjá sér. en ég hef eiginlega aldrei komið því almenni- lega niður,“ segir Flosi að lokum. -GHS Áskrifendur fá Ifl% aukaafslátt af smáauglýsingum DV mJlli h//>v0. rsgi PHIUPS í ÖLLUM LITUM 39.900 Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI SSS 1600 KULDAjAKKf úr MegaTex. Vatns- og vindheldur með frábærri útöndun, þétt einangrun úrVALTHERM, sérstyrking á öxlum og olnbogum, hetta i kraga, sérvasar með góðum lokum. Tveirlitir. _ _ _ Aðeinskr.l 3.800 SUNWAY Þægilegar göngubuxur. Verð frá kr. 11.700 o'aomon Hágæða gönguskór með Sympatex. Verð frá kr. 6.980 ^ SEGLAGERÐIN ÆGIR k Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5II 2200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.