Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 34
38 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 IjV bókarkafli Fjölvaútgáfan gefur úr bókina Sveinbjörn í Ofnasmiðjunni: Ævisaga iðnaðar- og athafnamanns Sveinbjöm 1 Ofnasmiðjunni lét málefni iðnaðarmanna mjög til sín taka og var kosinn í stjórn Lands- sambands þeirra árið 1937 og sat þar óslitið til ársins 1947 þegar hann baðst undan kjöri vegna lasleika. Sveinbjöm var fullur af félagsanda og baráttuþrótti og lagðist mikil vinna á stjórnarmenn. Þegar fjárráð sambandsins jukust var unnt að ráða mann í hlutastarf og árið 1938 var Sveinbjöm ráöinn fyrsti starfs- maður Landssambands iðnaðar- manna. Ævisaga Sveinbjörns er komin út hjá Fjölvaútgáfunni og birtast hér hlutar úr 14. kafla, Félagsmál iðnað- armanna. Fyrirsagnir eru blaðsins. Varnarsigur á þingi „Sveinbjöm og Helgi Hermann Eiríksson formaður Landssam- bandsins börðust meðal annars fyr- ir tollamálum iðnaðarins og töldu sig hafa unnið vamarsigur á Al- þingi árið 1939 þegar felld var til- laga um að auka tolla á hráefni til iðnaðar og fella niður tolla af er- lendum iðnvamingi. Ólafur Bjöms- son hagfræðingur og síðar prófessor vann greinargerö fyrir Alþingi þar sem hann sagði „að yfirgnæfandi líkur séu á, að opinber stuðningur Jólagjöfin . til ísléndihga erlcndis -"áskrift að‘ daglegum fréttum frá íslandi Faxfréttir úr fjölmidlum eru fréttir fré Islandi og færa lesandanum á stuttu og aögengilegu formi þær fréttir sem eru efst a baugi hverju sinni. Faxfrertir koma út 5 daga vikunnar á t\eim siðum. manudaga til fostudaga. kl. 13 að islenskum tima. Dreifileidir, • Fax • Tölvupóstur FZ /1 RETTIR UR m fjölmiðlum Þverholt 11. $imi 550 5000. Fax 550 5959. Netfang: faxfreWr^ff. h til handa nýjum iðnaði yrði at- vinnulifinu skcunmgóður vermir og, sé litið yfir lengri tíma, þjóðarbú- skapnum skaðlegur...“ Sveinbjöm var þessu hreint ekki sammála. Hann birti greinargerð Ólafs í Timariti iðnaðarmanna og spunnust af því ritdeilur sem lagðar stjómmálaflokka og má því segja að þeir hafi komið til móts við iðnaðar- menn um síðir, þó seint hafi verið. Brýnum bitlausa egg Guðmundur Helgi Guðmundsson formaður Iðnaðarmannafélagsins vegar, sló til og nefndi erindi sitt „Brýnum bitlausa egg.“ Þar sagði hann meðal annars: Það hafa ýmsir haft orð á því, að félagsstarfsemi og fórnfýsi iðnaðar- manna fari hrörnandi hin síðari ár. . . . Hvað er að? Er ekki eggin bit- laus? Iðnaðarmennina, sem koma Sveinbjörn í Ofnasmiðjunni. vom fyrir Alþingi í kjölfarið. Svein- bjöm birti einnig grein sem sænski hagfræðingurinn E. Lundberg skrif- aði fyrir Skipulagsnefnd atvinnu- mála. Lundberg lagði til að unnið yrði á atvinnuleysi kreppuáranna með þvi að stofna lítil iðnfyrirtæki sem fengju lán úr iðnlánasjóðum og tollvemd meðan þau væm að kom- ast á legg. Sveinbjöm vildi heiðar- lega samkeppni og rakti dæmi þess að fjölmörg verslunarfyrirtæki hefðu lækkað verð á innfluttum vör- um á meðan reynt var að koma á iðnaði hér á landi í sömu greinum. Næstu ár vakti Sveinbjöm yfir þessum málaflokkum og ritaði um þá í Tímariti iönaðarmanna. Svein- bjöm var ekki fráhverfur því að keppa við erlendan iðnað á jafnrétt- isgrundvelli. Benti hann margoft á að til þess yrði að efla iðnmenntun- ina og iðnskólana. Iðnmenntunin var gmndvöllur að samkeppnishæf- um iðnaði. Fullvinnsla hráefha í iðnaði hefur hina síðustu áratugi verið helsta ályktunarefni allra hitti Sveinbjöm á Rauðarárstígnum í október 1942 þar sem hann var á leið frá heimili sínu að Báragötu 10 og upp í Ofnasmiðju. Þeir tóku þegar tal saman um kaupin á eyrinni, en þetta ár hækk- aði kaup stórlega um allt land vegna Bretavinnu. Sveinbjörn sagði af þessu tilefni: Til dæmis hafa 12 starfsmenn í Ofnasmiðjunni farið fram á 25% kauphækkun, á sama tíma og hálfgert sinnuleysi er yfir verkstjóram og einnig sumum starfsmönnum. Þetta kann ekki góðri lukku að stýra. Líklega mun Pétur verksfjóri hætta hjá mér um áramótin, en þá ætla ég aö ráða Jón Þórðarson í hans stað.“ Guðmundur Helgi, sem var einnig að flýta sér til vinnu, sagði þá við Sveinbjöm: „Þú flytur fyrir okkur erindi í Iðnaðar- mannafélaginu hinn 5. nóvember nk. og þá geturðu látið gamminn geisa. Fyrirhugað er að vera reglu- lega með slík erindi í vetur.“ Svein- bjöm, sem var bóngóður þegar fé- lagsmál iðnaðarmanna voru annars eiga hér á fundi, ræða áhugamál sín og taka ákvarðanir um mikilvæg mál, vantar skerpuna, vantar vilj- ann og sanna bjartsýni. Og því sitja þeir heima. Við erum of sljóir. Skarpskyggnina vantar. Tilfmning- amar eru slappar og viljinn er skörðóttur! Eggin er bitlaus. Ef svo væri ekki, stæðu ekki öll okkar mál svo að segja í sömu sporum og þau vora fyrir tíu árum. Iðnaðarmönn- um hefir fjölgað stórlega og allur iðnaður vaxið mikið, en félags- þroski okkar, menntun og menning- arbragur stendur í stað, eða hefir jafnvel hrakað. Við, sem komum hér nokkurn veginn reglulega á fundi, vitum hver áhuginn er á félagsmálunum. í 300 manna félagi koma venjulega aðeins 20-30 á fund. Stundum færri. Hvar er hugur iðnaðarmeistaranna? Er hann við skólann þeirra? Nei. Hve sárafáir eru þeir ekki, sem fylgjast með störfum hans og létta skólastjóra og kennuranum þeirra ábyrgðarmikla starf? Stúdera iðnað-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.