Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Page 46
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 DV 50*' ■éttir ~k it ## Sérstakt ölvunarakstursmál þar sem ákærði sagðist hafa notað neyðarrétt: Olvaður ákvað að aka með konu í „lífshættu“ - ók utan í bíl og stakk lögregluna af á leið á sjúkrahús Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ölv- aður maður, sem tók til sinna ráða þegar kona hans missti skyndilega meðvitund við stýrið vegna sjúk- dóms og tók ákvöröun um að aka sjálfur með hana á sjúkrahús um götur borgarinnar, hafi ekki getað notfært sér neyðarrétt aö fullu. Dómurinn tók engu að síður mið af refsilækkandi atriöum í þessu sér- staka máli. Aðfaranótt laugardagsins 10. ágúst var maðurinn á ferð með konu sinni í bU og ók hún norður Snorrabraut. Hann var búinn að drekka áfengi. Á miðri Snorra- brautinni missti konan, sem hefur átt við veikindi að stríða, skyndi- lega meðvitund og féU í kjöltu mannsins. Hann tók í hand- bremsu tU að forðast að rekast á kyrrstæða bifreið og stöðvaði bU- inn og fyUtist mikiUi skelfingu. Hann ákvað að aka með hana í skyndi inn á slysadeUd Borgar- spítalans. Maðurinn ók nú Snorrabraut- ina tU suðurs og síðan yfir gatna- mótin við Miklubraut. Þar var lög- reglubUl ásamt fleiri bUum. Mað- urinn ók nú yfir gatnamótin en rakst í leiðinni á leigubU. Við svo búið herti maðurinn aksturinn en lögreglan fylgdi á eftir. Þegar lög- reglubiUinn hafði náð 110 km hraða dró í sundur með bílunum. Þegar lögreglan kom að bUa- stæðunum við slysadeildina var maðurinn að stumra yfir konu sinni. Hjúkrunarfólk dreif síðan að og var konan færð í skoðun. Hún komst tU meðvitundar en ljóst var að hún hefur verið hald- in astma. Oföndunarköst og hræðsla því tengd var talin ástæða þess að hún missti meðvitund. í dómnum segir að ákærði hafi ekið bílnum undir áfengisáhrifum um fiöUarin gatnamót í þéttbýli hratt og ógætUega með þeim afleið- ingum að hannn ók utan í annan bU og í framhaldi þess hafi hann ekið hratt og ógætUega af vett- vangi. Dómurinn telur að maður- inn hafi í þessu tilfeUi getað leitað liðsinnis samborgara sinna - hann hafi jú verið í þéttbýli - aksturinn hafi því verið refsiverður og stofn- að lífi annarra i hættu. Á hinn bóginn segir dómurinn að ekki verði dregið í efa að ákærði hafi fýUst mikiUi skelfmgu er eig- inkona hans fékk oföndunarkastið og að hann hafi haft réttmæta ástæðu tU að ætia að henni væri veruleg hætta búin og af þeim ástæðum hafi hann ekið bílnum með framangreindum hætti. Maðurinn var sviptur ökurétt- indmn í 12 mánuði og dæmdur tU að greiða ríkissjóði 20 þúsund króna sekt. Honum er gert að greiða 2/3 málskostnaðar. -Ótt —IBMWItlMWHIIIIHIIirilM LIÚ og VSI semja fyrir hönd vestfirskra útvegsmanna í fyrsta sinn í 45 ár: Yrðum að mæta Saddam Hussein ef vinnuveitendur vísuðu málunum til hans - segir Pétur Sigurösson, og telur aö nýja vinnulöggjöfin leiði til meiri miöstýringar Pétur Sigurðsson, forseti ASV, afhendir Jóni H. Magnússyni, fulltrúa VSÍ kröfugerö sjómanna á Vestfjörðum. Ljósmynd Höröur Samningaviðræður sjómanna á Vestfiörðum og vinnuveitenda hófust í húsakynnum Verkalýðsfé- lagsins Baldurs á ísafirði sl. föstu- dag. Þessi fundur markar nokkur tímamót í slíkum viðræðum því þetta er í fyrsta sinn í fiörtíu og fimm ára sögu slíkra samninga á Vestfjörðum sem vinnuveitendur setja samningagerðina í hendur heUdarsamtaka LÍÚ og VSÍ. Á fúnd- inn mættu fyrir hönd útvegsmanna Jðnas Haraldsson frá LÍÚ, Jón H. Magnússon frá VSÍ og Ingimar HaU- dórsson fyrir hönd vestfirskra út- gerðarmanna ásamt Bimi Jóhanns- syni lögmanni. Hinum megin við borðið sátu svo fúUtrúar sjómanna- félaga á Vestfiörðum ásamt Pétri Sigurðssyni, forseta Alþýðusam- bands Vestfiaröa. Pétm- Sigurðsson segir sjómenn í 45 ár hafa samið beint við Útvegs- mannafélag Vestfiarða. Þannig hafi vestfirskir sjómenn náð heldur betri samningum en gengur og ger- ist á landinu og þá kannski fýrst og fremst vegna skilnings útgerðcu:- manna á sjómannsstarfinu. Sagði hann að flestir útgerðarmenn á Vestfiörðum hafi byrjað sinn ferU sem sjómenn á bátunum og þekki þvi aUar aðstæður mjög vel og betur en þeir sem eru að koma nýir tU starfa í þessum samtökum. „Þetta er í fyrsta skiptið sem út- vegsmenn vísa alfarið málinu tU Landssambands íslenskra útvegs- manna og það vísar því síðan aftur tU Vinnuveitendasambands ís- lands,“ sagði Pétur. „Þannig að miö- stýringin, sem átti að upphefia með nýju vinnulöggjöfinni, virðist aUs- ráðandi í þessu tUviki og enn sterk- ari en nokkum tíma áður. Þetta er einmitt gert á ákvæðum þessara nýju laga og við ráðum ekki lengur ferðinni. Við komumst ekki lengur að okkar útvegsmönnum því lögin Þegar DV haföi samband við mat- vöruverslanir seinni partinn í gær fengust þær upplýsingar að salan á jólasteikinni væri smám saman að komast í gang. Jóhannes Jónsson í gera ráð fyrir ákveðnu ferli sem þeir ráða hvemig þeir haga sín megin. Þannig yrðum við þess vegna að mæta Saddam Hussein ef þeir vísuðu málinu tU hans.“ - Hvemig líst þér á þá samninga sem fram undan em? Mér líst ekkert á samningamálin yfirhöfúð. Það reynir ekki lengur á klókindi svokallaðrar verkalýðsfor- ystu og hvað hún getur náð með sæmUegum friði út úr vinnuveit- endum bæði tíl sjós og lands og rík- isvaldinu. Nú verður þetta fyrst og ffernst að byggjast á styrk hins al- menna félaga í verkalýðsfélöguninn sem þarf að standa klár að því að greiöa atkvæði um sáttattilögu sáttasemjara. Það verða greidd at- kvæði um hana um aUt land og ef Bónus sagðist telja að salan væri aUtaf lengur að komast í gang þegar ekki væri skorúu- á neinu og því ætti hann von á að mesta salan væri eftir. Óskar Magnússon, forstjóri hún er ekki einstökum félögum að skapi þá er það þeirra að fella hana. Nú er það ekki þannig að forystan í verkalýðshreyfingunni komi tíl með að leggja fram einhvem samning því það er svo breitt bU að brúa á miUi detiuaðUa, að það gengur ekki. Þetta er mín tilfinning og þess vegna held ég að það stefiii í átök. Sú tillaga sem kemur fyrir rest mun byggja á því sem Þjóðhagsstofnun er búin að segja okkur að sé mögu- legt, þ.e. þriggja prósenta kaup- hækkun yfir línuna. Það þarf þó miklu, miklu meira og það er grundvöUur fyrir því. Maður sér það bara á hagnaðartölum allra fyr- irtækja í landinu og arðgreiðslum sem hafa átt sér staö svo miUjörðum skiptir á síðasta ári. Fyrir utan svo Hagkaups, sagði að sala á matvöm í verslunum Hagkaups væri farin að glæðast verulega. Hann sagði slaginn í versluninni í ár hafa verið kraftminni en menn væm ýmsu auðsöfnun hjá kvótabröskurunum, sem núna fengu aukna úttekt og aukið fiármagn með þeirri kvóta- aukningu sem nú loks hefúr orðið. - Hverjar em kröfúr sjómanna og landverkafólks? Hjá sjómönnum em kröfúmar þær að kauptryggingin verði 150 þúsund krónur í stað 80 þúsunda sem þykir þó í sjálfú sér ekki neitt ef menn hugsa til þess að greitt sé minna en 150 þúsund fyrir það að vera úti á sjó í kannski 30 tU 40 daga samfleytt. Kröfúmar hjá landverka- fólki era þær að lágmarkskaupið verði 100 þúsund krónur á mánuði. Þar er um gríðarlega hækkun að ræða og það em engin tvö eða þrjú prósent," sagði Pétur Sigurðsson. -HK vanir. Þegar talað var við fólk í verslunum var almennt álit manna að hamborgarhryggir væra vinsæl- astir í ár en einnig væri mikU sala í fersku svínakjöti og ijúprnn. -ggá Það er ekki að furða þótt þingkon- urnar Sigríður Anna Þórðardóttir og Rannveig Guðmundsdóttir séu kampakátar því þegar myndin var tekin sá fyrir endann á störfum þingsins fyrir jólaleyfi þingmanna. Mikil törn er að baki og rólegheit jólahátíðar fram undan. DV-mynd Hilmar Yfir 30 skip í höfn i á Akureyri 1 DV, Akuieyxi: „Það verður mjög erfitt að koma öUum þessum skipum fyrir, þau eru flest stór og þurfa mikið pláss. En við höfúm gefið okkur út fyrir að vera með mikla og góða hafnaraðstöðu og við munum reyna að bjarga þessu einhvem veginn, þetta skapar líka mikla vinnu t.d. hjá iðnaðarmönnum og væntanlega verður mikið að gera við lönd- | un,“ segir Guðmundur Sigur- bjömsson, hafnarsfióri á Akur- eyri. Yfir 30 togarar og nótaskip verða í höfn á Akureyri um jól og áramót. Þar á meöal era 5 togarar Mecklenburger Hoch- seefischerei og aUir togarar Út- gerðarfélags Akureyringa og Samheija. Að auki verður fiöldi nótaskipa og minni báta við bryggjur á Akureyri. Guðmundur segir að aUt 1 bryggjupláss verði nýtt til fulln- ustu. Þrír togarar Mecklen- 5 burger era við Torfúnefs- bryggju, í Fiskihöfninni verða 3-4 skip bundin við bryggju og jafnmörg utan á þeim, eins verður við togarabryggjuna, við löndunarbryggjuna og einhver skipanna munu liggja við kant- inn hjá Slippstöðinni. -gk Salan á jólasteikinni farin að glæðast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.