Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Qupperneq 20
20
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996
* ± JL
Mennimir bak við brellumar í Star Wars:
Skapa raunveruleg-
an sýndarveruleika
Defanti (liggjandí) og Sandiii
hata tundíð upp byltingarkennda
sýndarveruteikataeknk
Þeir félagar Tom Defanti og
Daniel Sandin telja sig hafa fund-
ið vandann við sýndarveruleik-
ann. Þeir segja að hann liggi í
þeirri tækni sem miðlar þessum
sýndarveruleika til þess sem
hann upplifir. Til dæmis er frek-
ar erfitt að þykjast vera staddur í
geimskipi milljónir ljósára frá
jörðinni þegar maður er er með
níðþungan hjálm á hausnum og
allur flæktur í víra. Þar sem
þessir menn eru virtir prófessor-
ar við háskólann í Illinois í
Chicago er sennilega nokkuð
mikið til í þessari kenningu
þeirra. Þeir hafa líka fundið nýja
lausn á því hvemig tölvustýrð-
um sýndarveruleika er komið á
framfæri. Þeir vilja ekki ein-
skorða sig við hjálma og víra
heldur telja þeir betra aö búa til
heil herbergi sem em ekkert
annað en hátæknivæddar sýnd-
arveruleikasvítur, kallaðar
CAVE. Eini búnaðurinn sem
menn þurfa að nota til þess að
njóta stemningarinnar í þessum
herbergjum eru gleraugu sem
era ekki öliu fyrirferðarmeiri en
venjuleg sólgleraugu en í þeim
em litlir LCD-skjáir. Einnig fá
menn „stýripinna" sem minnir
helst á dulræna galdrastafi.
Sandin, sem er prófessor í list-
um og með mastersgráðu í eðlis-
fræði, segir að þeir hafi unnið
tímamótaverk. „Þetta er fyrsta
byltingin í fjarvídd síðan á dög-
um endurreisnarinnar,“ segir
hann. Hann og Defanti, sem er
tölvunarfræðingur, hafa verið að
búa sig undir þessa byltingu síð-
an á áttunda áratugnum. Á löng-
um róðrar- og gönguferðum í
gegnum árin hafa þeir rætt nýjar
leiðir til að láta tölvur skapa
nýja heima. Með því fyrsta sem
þeir afrekuðu vom nýjar aðferð-
ir við brellur í hinni goðsagna-
kenndu mynd, Star Wars.
Nú þegar hafa Defanti og Sand-
in fengið mikið hrós fyrir vinnu
sína. Flestallir sérfræðingar á
þessu sviði segja sýndarveru-
leikaherbergi þeirra það full-
komnasta sem hafi verið gert á
sviði sýndarveruleika síðan
menn fór að dreyma um að skapa
nýja heima.
Samantekt: JHÞ
Vefsjónvarp ógnar kaldastríðslögum
Á dögum kalda stríðsins bönnuðu
bandarísk lög að dulmálslyklar
væru fluttir út enda væri það ógnun
við þjóðaröryggi. Slíkt bann er enn
í gildi en svokallað vefsjónvarp er á
góðri leið með að breyta því. í net-
tölvum sem em tengdar við sjón
vörp og hafa selst í hundraða- þús
undatali í Bandaríkjunum em full
komnir dulmálslyklar sem eru jafn
öflugir þeir sem herafli og leyni
þjónusta Bandaríkjanna notar. Það
gerir notendum kleift að gefa upp
kreditkortanúmer og aðrar persónu-
legar upplýsingar á fullkomlega örr-
uggan hátt. Þróunin í þessum mál-
um hefur verið ótrúlega hröð. Fyrir
tíu árum var Cray XMP-48 öflugasta
ofurtölva heims og hún kostaði litla
3,5 milljarða á núvirði. Nettölvurn-
ar sem tengjast sjónvörpunum eru
seldar á 21 þúsund krónur í Banda-
ríkjunum en eru öflugri en Cray-
tölvan. Nú vilja fyrirtæki vestan-
hafs losa um bannið enda óttast þau
að verða skilin eftir í samkeppninni
um ömggar leiðir til þess að senda
upplýsingar um netið. Þegar hægt
verður telja margir aö þá fyrst muni
Intemetið fara að vaxa og dafna.
Samantekt: JHÞ
Svokallaðir Public Key dulmálslyklar virka þannig að notandinn sækir duimálslykil á netið. Einungis þeir sem hafa
aðgang að dulmálslykli viðkomandi geta lesið þau skilaboð sem hann hefur ruglað með iyklinum.
Fjölda mynda úr seinni
heimsstyrjöldinni er að finna á
slóðinni http: //goph-
er.nara.gov:70/Oh/in-
form/dc/audvis/still/ww2photo
.html
Uppskriftir
Fjölbreyttar uppskriftir era á
slóðinni
http://ecepl.usl.edu/caj-
un/toc.htm
Kattardýr
Allt um kattardýr er að finna
á slóðinni
http://hoohoo.ncsa.u-
iuc.edu/Public/AGA/pics/ani
mals/cats/cats.html
Gæludýr
Mikil fræðsla um gæludýr er
á slóðinni http://www.ac-
mepet.com/
Graham Bell
Upplýsingar um manninn
sem fann upp símann er á slóð-
inni http: //pac-
media.com/fecha/sa-
ints/bell.html
Corel Draw brennir sig á
---------------wwwwww&zœwwm
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkur fyrir kl. 17
á föstudag
Smáauglýsingar
550 5000
hakakrossinum
hvers kyns nasistaáróðri í
Þýskalandi og varð fyrir-
tækið að hætta sölu á Cor-
el Draw um stundarsakir
og setja viðvöranarmerki
á hugbúnaðarpakka sína
þar sem notendum er
bent á þýsk lög um nas-
istaáróður.
Talsmaöur Corel segir
að í framtíðinni muni eng-
ar myndir sem tengjast nas-
isma fylgja Corel Draw.
Samantekt: JHÞ
Kanadíska fyrirtækið Cor-
el Draw lenti aldeilis illa í
því á dögunum þegar þýsk
yfirvöld hófu rannsókn á
nýnasistaklíku í
Múnchen. Nasistamir
höfðuð nefnilega notað
smámyndir af Adolf Hitler
og hakakrossi til að
„skreyta“ nafnspjöld sín en
þær fengu þeir úr hinu
geysivinsæla forriti Corel
Draw en rúmlega 24 þúsund
smámyndir af ýmsu tagi fylgja
því. Bannað er stranglega að dreifa