Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Síða 26
26 MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996 íþróttir unglinga Islandsmót HK og Landsbankans í handbolta stelpna í 6. flokki: Stelpurnar eru hörkugóðar - FH-stelpurnar bestar í keppni A-liða og B-lið Hauka sigraði - leikur í riðli með Frökkum og Rússum Það var mikið um að vera í íþróttasölum Kópavogs 6.-8. desem- ber því HK-mótið i handbolta stelpna í 6. flokki fór þá fram og var spilað bæði í Digranesi og Kársnesi. - I A-liði sigraði FH en í keppni B- liða unnu Haukar. Alls mættu 24 lið til keppni í A- og B-liðum. Áhorf- endabekkir voru vel setnir enda skemmtileg tilþrif hjá stelpunum. Úrslit urðu annars sem hér segir. Leikir um sæti - A-lið: I. -2. FH-ÍR......................7-5 3.-4. Fram-Haukar.................9-5 5.-6. Fylkir-Stjarnan.............2-6 7.-8. Breiöablik-Grótta...........5-0 9.-10. ÍBV-HK.....................6-5 Leikir um 9.- 12. sæti: ÍBV-Fjölnir.......................8-4 HK-Valur..........................5-4 II. -12. Fjölnir-Valur............8-7 13. sæti IŒ. Meistari: FH. Keppir í Þýskalandi milli jóla og nýárs Landsliðhópur íslands í hand- bolta, u-18 ára, sem tekur þátt í Hela Cup 1996, var valinn um sl. mánaðamót. Voru 17 leikmenn vald- ir úr 22 manna forvalshópi og hófust æfingar hjá þeim 13. des- ember. Æft er í hádeginu og á kvöldin er spilað gegn meistara- flokksliðum sem leika í 2. deild. Hela Cup er haldið í Merzig, sem er í grennd við Saarbrucken og er þetta 10. árið sem það er haldið. Island tekur þátt í því í annað sinn en 1995 lenti sama liðið og tekur þátt núna, í 3. sæti, en þá léku strákamir í u-16 ára liðinu. Liðið heldur utan 26. desember og kemur heim 31. desemher. Mjög sterkt mót Átta lið taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru Frakkar og Rússar nú með að nýju, eftir nokkurt hlé, og styrkist mótið mjög með tilkomu þeirra. Danmörk hefur unnið u-18 ára keppnina tvö ár í röö. ísland lendir núna í mjög erfiðum riðli, þ.e. með Rússlandi, Þýskalandi og Póllandi, en i B-riðli leika Danmörk, Frakkland, Sviss og Saarland. Fjórir nýliðar Flestir leikmanna íslenska liðsins eru að fara í annað skiptið á þetta mót en fjórir nýliðar em þó í hópnum, þeir Heimir Árnason, KA, Jóhann Guðmundsson, Selfossi, Sig- urgeir Ægisson, FH, og Sindri Sveinsson, Fram. Landsliðshópurinn Bjarki Hvannberg................Val Daníel S. Ragnarsson............Val Einar Jónsson..................Fram Guöjón Sigurösson............Gróttu Halldór Sigfússon, fyrirliöi.....KA Helgi H. Jónsson...........Stjarnan Heimir Ámason....................KA Hjalti Gylfason...............Fylki Hörður Flóki Ólafsson............KA Jóhann Guðmundsson..........Selfoss Ragnar Óskarsson.................ÍR Sigurgeir Ægisson................FH Sigurgeir Höskuldsson...........Val Sindri Sveinsson...............Fram Sverrir Þóröarson................FH Þorsteinn........................KR Vilhelm Sigurðsson.............Fram Þjálfari liðsins er Heimir Ríkarðsson og honum til aðstoðar er Bjöm Eiriksson. Liðsstjóri er Einar Bjömsson. Harðir strákar „Þessir strákar hafa æft vel og eru mjög áhugasamir og miklir reglumenn - en að undanförnu hafa þó skólaprófin aðeins truflað æfing- arnar. Nokkuð hefur þó borið á veikindum en allir em búnir að ná sér af þeim, sem betur fer. Þetta eru harðir strákar og í góðri gmnnæfingu svo ég geri mér vonir um góðan árangur - þrátt fyrir allt. Drengimir eru metnaðarfullir og og leggja sig alla í þetta,“ sagði Heimir. Umsjón Halldór Halldórsson Leikir um sæti - B-lið: 1.-3. Haukar-Stjaman..............6-5 1.-3. Fylkir-Stjarnan.............3-8 1.-3. Fylkir-Haukar...............4-6 Meistari: Haukar. 2. sæti Stjarhan. 3. Fylkir. 4.-6. Grótta-Fram.................9-9 4.-6. FH-Grótta...................7-8 4.-6. Fram-FH....................13-2 4. sæti Fram. 5. Grótta. 6. FH. 7.-9. Fram (2)-Breiðablik.........6-7 7.-9. ÍBV-Breiðablik..............6-3 7.-9. Fram (2)-ÍBV.............. 6-1 7. sæti Fram(2). 8. Breiðablik. 9. ÍBV. 10.-11. Stjaman-Fjölnir...........0-5 U-18 ára landsliðið í handbolta: Haukastelpurnar sigruðu í keppni B-liða og er liðið þannig skipað: Bryndís Jónsdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Gígja Jóhannsdóttir, Tinna Barkardóttir, Erna Þráinsdóttir, Unnur Ásgeirsdóttir, Ingibjörg Karlsdóttir, Áslaug Þorgeirsdóttir, Sonja Steinarsdóttir, Petra Baumruk, Jóna S. Angantýsdóttir og Elsa K. Auðunsdóttir. - Lið Stjörnunnar varð í 2. sæti og er liðið þannig skipað: Arna Gunnarsdóttir, Birna Kristinsdóttir, Elsa Rut Óðinsdóttir, Erla H. Tryggvadóttir, Hjördís H. Sigurðardóttir, María Einarsdóttir, Rakel Dögg Bragadóttir, Helga Sigurðardóttir, Erna Haraldsdóttir og Sigurbjörg Guðmundsdóttir. - Lið Fylkis varð í 3. sæti og er þannig skipað: Tinna Birgisdóttir, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Lára Lýðsdóttir, Alita Smáradóttir, Birgitta Óttarsdóttir, Maríanna Magnúsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Valgerður Halldórsdóttir, Arna Hilmarsdóttir og Ólöf Jóstíusdóttir. U-18 ára landsliðið í handbolta hefur góðum leikmönnum á að skipa og er til alls víst í Þýskalandi. DV-mynd Hson t Þrjú bestu liðin í keppni A-liða: Fremst eru FH-stelpurnar sem urðu meistarar og er liðið þannig skipað: Svanhildur Einarsdóttir, Hrönn Hallgrímsdóttir, Birna Helgadóttir, Harpa Samúelsdóttir, Alma Rún Pálmadóttir, Kristín Rut Jónsdóttir, Margrét Ólafsdóttir og Nína Geirsdóttir. - í miðröðinni eru ÍR-stelpurnar sem urðu í 2. sæti og er liðið þannig skipað: Marta Joy Hermannsdóttir, íris Sverrisdóttir, Margrét Ósk Guðbergsdóttir, Dagbjört Steinarsdóttir, Soffía Arna Ómarsdóttir, María K. Valgeirsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Linda H. Hermannsdóttir, Heba Erlingsdóttir, Sólveig Kjærnested, Brynja Gunnarsdóttir, íris Dögg Harðardóttir og Sigrún Klörudóttir. - Lið Fram varð í 3. sæti og er liðið þannig skipað: Erla B. Tryggvadóttir, Eva Hrund Harðardóttir, Sandra Kristjánsdóttir, Sandra R. Þorsteinsdóttir, Alma Sigurðardóttir, Arna Ómarsdóttir, Sesselja Vilhjálmsdóttir og Hildur Knútsdóttir. ’ '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.