Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Síða 27
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996
31
PAPRIKU'
STJÖRNUR
flestra val
K JALAPENO N
fyrir þá sem
vilja það sterkt
srón
16tig
' PAPRIKU- N
SKRÚFUR
við öll tækifæri
VEISLUCHILE
frábært með
^ steikinni y
VEISLUDILL^
glaðningur með
^ fiskinum y
STJORNU-
OSTAPOPP
mest selda
poppið
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur aW rnilfí hi^
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglísingar
DV
550 5000
Botnleðja - Fólk er fífl ★★
Nokkur tilbrigði
við hévaða
Sá frumkraftur sem hægt er að
leysa úr læðingi með gítar, bassa og
trommusetti er til staðar á plötunni
Fólk er fífl. Þeir Heiðar Öm, Ragn-
ar Páll og Haraldur Freyr keyra
sjálfa sig og tónlistina áfram frá
fyrsta lagi til hins síðasta. Hér og
þar er reyndar skotið inn rólegum
kafla en þeir vara stutt. Vegna þess-
arar ofboðslegu keyrslu viija lögin
verða dálítið hvert öðru lík. Undan-
tekningin er þó Hausverkun, þriðja
Botnleöja
FÓLK ER FfFL
Geisladiskar
Ásgeir Tómasson
Geisladiskar
sveitarinnar Faríseanna geldur fyr-
ir það að aðalsöngvarinn er einfald-
lega óáheyrilegur
Textarnir eru hins vegar fínir. Og
lögin reyndar líka, flest hver. Bróð-
urparturinn er rokkaður vel og hér
og þar bregður fyrir völdum gítar-
frösum frá forsögulegum tímum
þegar risaeðlur á borð við Kinks og
Doobie Brothers vom á meðal vor.
Einna áheyrilegust eru lögin
Krakki eins og þú, Undir seglum
þöndum og Innri Jónas minn. Al-
sæla er athyglisvert og toppurinn á
plötunni er að sjálfsögðu Friður sé
með yður. Þar fer textasmiðurinn
Davíð Þór á kostum og kemst lang-
Ásgeir Tómasson
lag plötunnar. Þar er reyndar spilað
af afli í upphafi en skyndilega
bregða bassinn og trommumar sér í
létta sveiflu og blásaramir Veigar
Margeirsson og Jóel Pálsson slást í
hópinn svolitla stund.
í laginu Pöddur má einnig heyra
að vinna hefur verið lögð í útsetn-
ingar og í Það em allir dagar eins í
sveitinni bregður fyrir ögn af
húmor. Botnleðja er á svipuðum
stað á þróunarbrautinni og svokall-
aðir pönkrokkarar voru í kringum
1977. Margir þeirra þróuðu tónlist
sína þegar tískan tók að breytast og
laglínan var hafin til vegs á ný. Lög
eins og Hausverkun og Pöddur gefa
fyrirheit um að sú verði einnig
raunin með Botnleðjuþremenning-
ana þegar fram líða stundir.
Plötudómar
Nýr QSM sími Orbitel 903
Frábært tæki - frábært verd
Rúnar Þór - Rúnar Þór ★★★
Farísearnir — Farísearnir ★★
Engin stefhubreyting
Söngvara
Davíð Þór Jónsson er bráðflinkur
skemmtikraftiu og textasmiður góð-
ur. Það hefði eiginlega verið til of
mikils mælst af almættinu að
skenkja honum líka barka á borð
við þá sem er að finna í okkar bestu
rokksöngvurum. Fyrsta plata hljóm-
bráðvantar
leiðina að skáka einum besta
rokktexta sögunnar, Konu með for-
tíð, sem sami höfundur samdi
reyndar fyrir hljómsveitina Káta
pilta fyrir margt löngu.
Rúnar Þór er í svipuðum pæling-
um á nýjustu plötu sinni og á þeim
sem hann sendi frá sér á árunum
1990 til ’92. Stefnan er þægileg með-
alhröð lög við texta eftir menn sem
hann hefur leitað í smiðju til
margoft áður, það er að segja til
Geisladiskar
Ásgeir Tómasson
Áheyrilegustu lögin á plötunni
Rúnar Þór eru Ekki vaka, Farin skip
og Rökkurblátt. í síðastnefnda laginu
sér útgefandi plötunnar, Axel Ein-
arsson, um sólógítarleikinn og eru
ár og dagar síðan maður hefur heyrt
hann bjóða upp á rifinn rafgítarleik.
Texti lagsins Engin alsæla er innlegg
í e-töfluumræðuna og er ort út frá
sjónarhóli neytandans sem eygir ljós
í hversdagslegu myrkrinu með e-
töfluáti, vitandi það að sú neysla get-
ur kostað hann lífið.
Fjögur ár eru liðin síðan Rúnar
Þór sendi siðast frá sér plötu i þeim
dúr sem hann er nú með á plötu-
markaði. Tími var kominn til að
heyra í honum á ný. Platan Rúnar
Þór er hins vegar engin stefnubreyt-
ing á ferli tónlistarmannsins og
hvorki spor aftur á bak né áfram.
Heimis Más Péturssonar og Jónasar
Friðgeirs. Stundum er þó brugðið út
af og gefið dálítið í en þó yfirleitt
ekki neitt svo að orð sé á gerandi.
WlBentu á
snakkið
sem að þér
þykir best.
StjörnusnaMk...
...í partýinu,
með sjónvarpinu,
til að slappa af,
læra heima
Segðu okkur hvaða tegund af
Stjörnusnakki þér finnst best.
Þá gætirðu unnið heilan kassa af
snakkií (Vinningar eru 50 talsins,
og í hverjum kassa eru allar
vinsælustu tegundirnar af
Stjörnusnakki.)
Mer fmnst best
Nafn
Heimili
Sími
Sendist til: Iðnmark ehf.,
Pósthólf 259, 222 Hafnarfirði.
Dregið verður úr innsendum miðum 20.01.1997.
Hringt verður í vinningshafa og nöfn þeirra birt í
@1 dagblöðum. Heildarverðmæti vinninga er 150.000 kr.
QSKD 903 Handy
Orbitel 903/907
Auðveld notkun ★★★★
Eiginleikar ★★★★★ whatceu.phone
Talgæði ★★★★★ EINKUNN
Drægm ★★★★★
Virði ★★★★
89%
Eiginleikar: 4 linu 48 stafa skjár, 10 númera
endurval, 12 tungumál, 3 mismunandi
hringitónar, SMS þjónusta, kostnaöarmæling,
sjálfvirkt endurval, símtalsflutningur, staða
rafhlöðu, styrkmælir.númerabirting, þyngd
210 gr. Fjöldiaukahluta.
***★ i Framúrskarundi
■frirkir Gott
Samkvæmt gæðakönnun
tímaritsins "What CeMphone"
ÍÁgúst1996. 09
yjert * r'r
9OO st9r*
.^os|^g£Í9ln
há0^fti'|44
i, I
ISÍsiel
Síðumúla 37-108 Reykavík
Sími 588-2800 - Fax 568-7447