Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Side 31
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996 35 Messur um jólin Árbæjarkirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór kirkjunnar syngur stólvers. Bamakór kirkjunn- ar syngur undir stjóm Margrétar Danheim. Organisti Kristín G. Jóns- dóttir. Miðnæturmessa kl. 23. Kvart- ett syngur. Organisti Smári Ólason. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Jólasöngvar. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Prestamir Ásprestakall: Aðfangadagur: Ás- kirkja. Aftansöngur kl. 18. Elísabet Erlingsdóttir syngur einsöng. Hrafnista. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjömsson. Kleppsspítali. Guðsþjónusta kl. 16. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Jóladagur: Áskirkja. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Elsa Waage syngur einsöng. Þjónustuibúðir aldraðra v/Dal- braut. Guðsþjónusta kl. 15.30. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Annar jólad.: Kirkja heymarlausra. Jólamessa kl. 14.00 í Áskirkju. Táknmálskórinn syngur. Prófessor Njörður P. Njarðvík prédikar. Bessastaðakirkja: Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Bjami Þór Bjamason messar. Auð- ur Gunnarsdóttir sópransöngkona syngur einsöng. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Þóru Fríðu Sæ- mundsdóttur. Organisti Þorvaldur Bjömsson. Breiðholtskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sveinbjöm Bjamason guðfræði- nemi prédikar. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 14. Bama- kórinn syngur. Börn út TTT starf- inu flytja helgileik. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jón- asson Digraneskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Eyrarbakkaprestakall: Aðfanga- dagur: Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 18.00. Jóladagur: Eyrarbakkakirkja: Messa jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14.00. FeUa- og Hólakirkja: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Tvísöngur: Ragnheiður Guðmunds- dóttir og Reynir Þórisson. Aftan- söngur kl. 23.30: Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Tvísöngur: Ragnheiður Guðmundsdóttir og Reynir Þóps- son. Barnakór Fella- og Hólakirkju syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústson. Tvísöngm: Jón Svanur Jóhannsson og Reynir Þórisson. Annar jóladagur: Hátiðarguðs- þjónsta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einsöngur: Lovísa Sigf- úsdóttir. Við allar messur syngur kirkjukór Fella- og Hólakirkju. Org- anisti Lenka Mátéová. Prestarnir Garðakirkja: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Magnús Björnsson messar. Kór Vídalíns- kirkju syngur. Organisti Gunn- steinn Ólafsson. Grafarvogskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Egill Ólafsson syngur „Ó helga nótt“. Frá kl. 17.30 leika Bryndís Bragadóttir á víólu, Birgir Braga- son á bassa og Hörður Bragason á orgel. Kór Grafarvogskirkju syngur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Einsöngur: Inga Backman. Félagar úr Hljómkómum syngja. Organisti Hrönn Helgadóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Útvarpað verður frá guðsþjón- ustunni. Einsöngur: Gunnar Guð- bjömsson. Einleikur á trompet: Ei- rikur Öm Pálsson. Kór og unglinga- kór Grafarvogskirkju syngja undir stjóm Áslaugar Bergsteinsdóttur og Harðar Bragasonar organista. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur: Bergþór Pálsson. Sönghópurinn Smávinir syngja. Organisti Hrönn Helgadóttir. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunar- heimilinu Eir kl. 15.30. Annar jóladagur: Jólastund bam- anna - skímarstund kl. 14. Barna- kórinn syngur undir stjóm Áslaug- ar Bergsteinsdóttur. Prestamir. Grindavíkurkirkja: Aðfangadag- ur: Jólastund í Víðihlíð kl. 16.00. Bamakórinn syngur. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18.00. Blásarar úr TG leika jólalög frá kl. 17.30. Helgistund á jólanótt kl. 23.30. Bamakórinn syngur jóladög frá 23.00. Jóladagur: Hátíðar- og skírnar- messa kl. 14.00. Hjallakirkja: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sigríöur Gröndal syngur „Ó helga nótt“ ásamt kór kirkjunnar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar syngur ásamt eldri kór Hjallaskóla. Flautuleikari Bryndís Nielsen. Annar jóladagur: Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Yngri kór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Organisti í guðsþjón- ustunum Oddný J. Þorsteinsdóttir. Holtsprestakall: Aðfangadagur: Aðfangadags- kvöld kl. 18.00. Aftansöngur í Flateyrarkirkju. Jóladagur: Kl. 14.00. Hátíðar- messa í Holts- kirkju. Annar jóladag- ur: Kl. 11.15. Barna- og fjöl- skyldumessa í Flateyrarkirkju. Hraungerðis- prestakall í Flóa: Jóladagur: Hátíðarmessa í Hraungerðis- kirkju kl. 13.30. Hátíðarmessa í Laugardæla- kirkju kl. 15.00. Annar jóladag- ur: Hátíðarmessa í Villingaholts- kirkju kl. 13.30. Kristinn Á. Frið- finnsson. Kálfatjarnar- kirkja: Jóladag- ur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Kór Kálfatjarnar- kirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Bragi Friðriks- son. Keflavíkur- kirkja: Að- fangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Ólafur Oddur Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Sigfúsi Baldvin Ingva- syni. Kór Keflavíkurkirkju syngur, einsöngvari Guðmundur Sigurðs- son. Organisti og stjómandi: Einar Örn Einarsson. Jólavaka kl. 20.30. Kór Keflavíkurkirkju syngur jólalög og jólaguðspjallið lesið. Einsöngvar- ar: Steinn Erlingsson og Guðmund- ur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur, ein- söngvari Sigurður Sævarsson. Org- anisti og stjómandi: Einar Öm Ein- arsson. Annar jóladagur: Skímarguðs- þjónusta kl. 13.30. Báðir prestarnir verða við athöfnina. Kór Keflavík- urkirkju syngur undir stjóm Einars Arnar Einarssonar. Kirkjuvogs- kirkja Höfhum: Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 11.00. Hátíðartón sr. Bjama flutt, jólasálmamir sungnir og tendruð englaljós. Kór Grinda- víkurkirkju syngur. Organisti Sig- uróli Geirsson. Kópavogskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl 14. Jólaguðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 15.15. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skímarguðsþjónusta kl. 14. Skóla- kór Kársness syngur undir stjóm Þórunnar Björnsdóttur. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson Seljakirkja: Aðfangadagur: Guðs- þjónusta í Seljahlíð kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Aftan- söngm- í Seljakirkju kl. 18. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Loftur Erlings- son syngur einsöng. Tónakórinn syngur. Jólalögin leikin frá kl. 17.30. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir Ástráðsson predikar. Þor- geir Andrésson syngur einsöng. Kirkjukórinn syngur. Jólalögin leikin frá kl. 23. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir préd- ikar. Bamakór Seljakirkju syngur undir stjóm Hönnu Bjarkar Guð- jónsdóttur. Organisti við guðsþjón- ustumar er Kjartan Sigurjónsson. Bústaðakirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Skírnarmessa kl. 15.30. Annar jólad.: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Skímarmessa kl. 15.30. Org- anisti og kórstjóri í öllum athöfnum er Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan: Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Organleik- ari Marteinn H. Lesari Rebekka Magnúsdóttir. Kl. 15.30. Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Þórhalldur Heimisson. Djákni Kristín Bögeskov. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 18. Aftansöngur. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Trompetleikarar Ás- geir Steingrímsson og Sveinn Birg- isson. Kl. 23.30. Messa á jólanótt. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Söngkvartettinn Rudolf syngur. Organleikari Steingrímur Þórhallsson. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarguðsþjón- usta. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Dómkórinn syngur. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkór- inn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 15. Skírnarguðsþjónusta. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Annar jóladagiu-: Kl. 11. Hátíðar- messa. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 14. Jólahátíð bamanna. Auður Inga og Jakob Á. Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Aðfangadag- ur: Guðsþjónusta kl. 16. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Grensáskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Magnús Bald- vinsson syngur einsöng. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arinbjamarson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Kammer- kór Grensáskirkju syngur undir stjóm Margrétar Pálmadóttur. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjamarson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Magnús Baldvinsson syngur ein- söng. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Ámi Arinbjamarson. Annar jóladagxu*: Messa kl. 11. Skúli Ólafsson guðfræðingur pré- dikar. Prestur sr. Halldór S. Grön- dal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Hallgrímskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Hljómskálak- vintettinn leikur á undan messunni. Kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð og Hamrahlíðar- kórinn syngja und- ir sijórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Org- anisti Hörðru' Ás- kelsson. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárus- son. Miðnæturmessa kl. 23.30. Barnakór Hallgrímskirkju, stjórnandi Bjamey Ingibjörg Gunn- laugsdóttir. Mótettukór Hall- grímskirkju, stjómandi Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjömsson. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14. Mótettukór Hall- grímskirkju, stjórnandi og org- anisti Hörður Ás- kelsson. Sr. Karl Sigurbjömsson. Annar jólad.: Há- tíðarmessa kl. 11 með altarisgöngu. Mótettukór Hall- grímskirkju, stjómandi og org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sig- urður Pálsson. Landspítalinn: Aðfangadagur: Messa kl. 14.30. Sr. Ingileif Malmberg. Jóladagur: Messa kl. 10. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur við athöfnina. Sr. Jón Bjarman. Landspltalinn - geðdeild: Að- fangadagur: Messa kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Innri-Njarðvíkurkirkja: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sveinn Sveinsson syngur einsöng. Innri- Njarðvikurkirkja verður opin á aðfangadag kl. 11-18 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ást- vini sína. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 11.00. Böm borin til skfrnar. Jóladagur: Hlévangur: Guðsþjón- usta kl. 13.00. Kapella kvennadeildar: Aðfanga- dagur: Messa kl. 15.30. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestamir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Einsöngur Alina Dubik. Sr. Helga Soffia Konr- áðsdóttir. Jóladagxu1: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Annar jóladagur: Barna- og fiöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kór Háteigskirkju syngur undir sijórn Bimu Bjömsdóttur. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Organisti og kórstjóri við allar messur: Pavel Manasek. Langholtskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju (hópur III og IV) syngrn-. Ein- söngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Jóladagur: Messa kl. 14.00. Prestur sr. Tómas Guðmundsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju (hópur I og n) syngur. Þóra Einarsdóttir og Björn Jónsson syngja. Annar jóladagur: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14.00. Kórskólinn og Gradualekórinn syngja. Kórskóli Langholtskirkju flyhn- jólasöngleik- inn Fæðing frelsarans eftir Hauk Ágústsson. Prestur sr. Tómas Guð- mundsson. Organisti Jón Stefáns- son. Laugameskirkja Aðfangadagur: Jólaguðsþjónusta kl. 15.30. Sjálfsbjargarhúsinu, Há- túni 12. Jólastund bamanna kl. 16.00. Jóla- saga, jólaguðspjallið, jólasálmar. Jólagjöf til yngstu bamanna. Aftansöngur kl. 18.00. Drengjakór Laugarneskirkju undir stjóm Frið- riks S. Kristinssonar syngur ásamt Kór Laugarneskirkju. Organisti Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jó- hannsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Bjöm Sveinn Bjömsson guðfræði- nemi prédikar. Laufey Geirlaugs- dóttir syngur einsöng. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jóhannsson. Annar jóladagur: Jóiaguðsþjón- usta kl. 11.00 á öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Hátúni 10B. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Skfrn. Bára Kjartansdóttir syngiu: einsöng. Kór Laugameskirkju syngur. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja: Aðfangadagur: Jóla- stund bamanna kl. 16. Prestur sr. Halldór Reynisson. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Halldór Reynisson. Einsöngur Inga J. Backman. Náttsöngur kl. 23.30. Prestur sr. Frank M. Hallórsson. Einsöngur Elsa Waage. Fiðla Simon Kuran. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Sigurbjörg Magnús- dóttir. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Halldór Reyn- isson. Seltjamameskirkja: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Þuríður Sig- urðardóttir syngur einsöng. Org- anisti Viera Manasek. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Al- ina Dubik syngur einsöng. Organist Viera Manasek. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Svava Ingólfsdóttir syngur ein- söng. Sr. Hildur Sigurðardóttir prédikar. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir þjónar fyrir altari. Organisti Viera Manasek. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 í beinni útsendingu i útvarpi. Zbigniew Dubik leikur á fiðlu. Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur einsöng. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir prédikar. Sr. Hild- ur Sigurðardóttir þjónar fyrir alt- ari. Óháði söfnuðurinn: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18 á aðfanga- dagskvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á jóladegi. Þórsteinn Ragnarsson, fyrrverandi safnaðarprestur, pré- dikar. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Aðfanga- dagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgi- leikur sem fermingarbörn annast og kertaljós verða tendruð þegar við syngjum „Heims um ból“. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Böm borin til skírnar. Krist- ján Jóhannsson syngur einsöng. Vídalínskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Einsöngvari: Rúrik Fannar Jónsson. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Bragi Friðriksson. Annar í jólum: Skírnarmessa kl. 14.00. Sr. Bragi Friðriksson. Vífilsstaðaspítali: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11.00. Þingvallakirkja: Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Organ- leikari Einar Sigurðsson sóknar- prestur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.