Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Page 35
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996
Akstur SVR um jól
og áramót
Þorláksmessa:
Ekið eins og á virkum degi
Aðfangadagur og gamlársdagur:
Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaá-
ætlun helgidaga fram til kl. 16.00, en þá lýkur akstri (sjá tímatöflu að
neðan).
Jóladagur og nýársdagur:
Ekið á öUum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga, að því undan-
skildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00 (sjá tímatöflu að neðan).
Annar jóladagur:
Ekið eins og á sunnudegi frá kl. 10.00 til 24.00
Allar nánari upplýsingar má fá í þjónustu- og upplýsingasíma SVR,
551 2700
Leið Fyrstu ferðir Síðustu ferðir Akstri lýkur
1 Frá Lækjartorgi 14.10 16.10
Frá Hótel Loftleiðum 13.48 16.18
2 Frá Grandagarði 13.47 15.47
Frá Skeiðarvogi 13.38 16.08 við Lækjartorg
3 Frá Mjódd 14.00 16.00 við Lækjartorg
Frá Suðurströnd 14.06 16.06 viö Hflemm
4 Frá Mjódd 14.08 16.08 við HQemm
Frá Ægisíðu 14.04 16.04 við Holtaveg
5 Frá Skeljanesi 14.04 16.04 við Sunnutorg
Frá Sléttuvegi 14.08 16.08 við Hlemm
6 Frá Mjódd 13.47 15.47 við Öldugranda
Frá Öldugranda 13.47 15.47 í Mjódd
7 Frá Lækjartorgi 13.50 15.50 við Ártún
Frá Ártúni 14.02 16.02 við Lækjartorg
8 Frá Mjódd 14.03 16.03 við Ártún
Nýársdagur
Frá Keldnaholti 14.25 15.25 í Mjódd
12 Frá Hlemmi 14.05 16.05 við Vesturhóla
Frá Fjölbrautaskóla 13.55 15.55 við Hflemm
14 Frá Hlemmi 14.00 16.00 við Gullengi
Frá Gullengi 13.50 15.50 við EQemm
15 Frá Hlemmi 14.02 16.02 við Keldnaholt
Frá Keldnaholti 13.53 15.53 við Hlemm
110 Frá Lækjartorgi 13.59 15.59 við Þingás
Frá Þingási 13.52 15.52 við Lækjartorg
111 Frá Lækjartorgi 14.05 16.05 við Seljaskóga
Frá Skógarseli 13.52 15.52 við Lækjartorg
Akstur Almenningsvagna bs.
um jól og áramót
Aðfangadagur og gamlársdagur:
Ekið eins og venjulega á virkum dögum tu kl. 13, eftir það samkvæmt
tímaáætlun sunnudaga til kl. 16.30 en þá lýkur akstri. Síðasta ferð leið-
ar 140 frá Hafnarfirði kl. 15.16 og frá Lækjargötu kl. 15.43. Síðasta ferð
leiðar 170 frá Ártúni kl. 15.45. Aukaferð frá Laxnesi kl. 16 og síðasta ferð
frá skiptistöö kl. 16.12.
Jóladagur og nýársdagur:
Ekið á öllum leiðurrv samkvæmt tímaáætlun sunnudaga í leiðabók
AV. Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14. Fyrsta ferð leiðar 170 er kl.
14.12 frá skiptistöð við Þverholt og leiðar 140 kl. 14.16 frá Hafnarfirði.
Annar jóladagur:
Ekið eins og á sunnudögum.
Innanlandsflug
um hátíðarnar
Flugleiðir
Á aðfangadag verður flogið til Akureyrar kl. 9 og 13, Vestmannaeyja
kl. 8.20 og 11.30, Egilsstaða kl. 8.35, Sauðárkróks kl. 11.30, Húsavíkur kl.
11.30, ísafjarðar kl. 10 og Hafnar kl. 8.
íslandsflug
Á Þorláksmessu er flogið til Siglufjarðar kl. 8.45, Bíldudals kl. 9.45
og 15, Hólmavíkur kl. 11.30, Gjögurs kl. 11.30, Vestmannaeyja kl. 12, Flat-
eyrar kl. 12.15, Norðfjarðar kl. 13.45, Egilsstaða kl. 14.15 og ísafjarðar kl.
15.
Á aðfangadag er flogið til Egilsstaða kl. 8.30, Norðfjarðar kl. 8.30,
Bíldudals kl. 9.45, Flateyrar kl. 9.45, Vestmannaeyja kl. 11.
Áætlun Herjólfs
um jól og áramót
Aðfangadagur: frá Vestmannaeyjum kl. 8.15, frá Þorlákshöfn kl. 11.
2. jóladagur: frá Vestmannaeyjum kl. 13, frá Þorlákshöfn kl. 16.
Gamlársdagur: frá Vestmannaeyjum kl. 8.15, frá Þorlákshöfn kl. 11.
Aðstoð í kirkjugörðum
Eins og undanfarin ár munu
starfsmenn kirkjugarðanna aðstoða
fólk sem kemur til að huga að leið-
um ástvina sinna.
Á Þorláksmessu og aðfangadag
verða starfsmenn í Fossvogskirkju-
garði, Gufúneskirkjugarði og Suður-
götugarði, og munu þeir í samráði
við aðalskrifstofu í Fossvogi og
skrifstofu í Gufunesi leiðbeina fólki
eftir bestu getu.
Aðalskrifstofan í Fossvogi og
skrifstofan í Gufunesi eru opnar
báða dagana, á Þorláksmessu og að-
fangadag kl. 9-15.
Þeim sem ætla að heimsækja
kirkjugarðana um jólin og eru ekki
öruggir að rata er bent á að leita sér
upplýsinga í síma Aðalskrifstofu
Neyðarvaktin er milli kl. 11 og 13
eftirtalda daga:
23. desember (Þorláksmessa)
Gylfi Felixson, Brautarholti 2,
Reykjavík, stofusími: 561 1282, bakv-
sími: 567 1339.
24. desember (aðfangadagur)
Haraldur Amgrímsson, Hamra-
borg 11, Kópavogi, stofusími: 554
3252, bakvsími: 567 5550.
25. desember (jóladagur)
Guðrún Jónsdóttir, Garðatorgi 7,
Garðabæ, stofusími: 565 9070, bakv-
sími: 568 3023.
26. desember (2. í jólum)
Ingibjörg S. Benediktsdóttir,
Garðatorgi 3, Garðabæ, stofusími:
565 6588, bakvsími: 561 1547.
27. desember (fostudagur)
Vilhjálmur Vilhjálmsson, Hraun-
bergi 4, Reykjavík, stofusími: 587-
0100, bakvsími: 894 6880.
28. desember (laugardagur)
Jónas B. Birgisson, Laugavegi
126, Reykjavík, stofusími: 552 1210,
bakvsími 567 0614.
Esso
Aðfangadagur: Opið frá kl. 7.30-15.
Jóladagur: Lokað.
Annar í jólum: Opið frá kl. 11-16.
Gamlársdagur: Opið frá kl. 7.30-15.
Nýársdagur: Lokað.
Sjálfsalar (seðlar)
Stóragerði, Stórihjalla, Ægisiða.
Sjálfsalar (seðlar og kort)
Ártúnshöfði, Fellsmúli, Gagnvegur,
Geirsgata, Lækjargata, Reykjavík-
urvegur, Skógarsel, Ægisiða.
Olís
Aðfangadagur: Opið frá kl. 7.30-15.
Jóladagur: Lokað.
Annar í jólum: Opið frá kl. 11-16.
Álfheimar, Sæbraut, Gullinbrú,
Mjódd, Langitangi, Garðabær.
Opið kl. 11-15.
Háaleiti, Klöpp, Ánanaust, Hamra-
borg, Hafnarfjörður.
kirkjugarðanna, Fossvogi, sími 551-
8166, eða síma skrifstofu Kirkju-
garðanna í Gufúnesi, 587-3325, með
góðum fyrirvara.
Einnig getur fólk komið á skrif-
stofuna alla virka daga frá kl.
8.30-16 og fengið upplýsingar og rat-
kort.
Við leggjum áherslu á að fólk nýti
sér þessa þjónustu með góðum fyrir-
vara því það auðveldar mjög alla af-
greiðslu.
Þá eru það eindregin tilmæli til
fólks að nota bílastæðin og fara
gangandi mn garðana.
Bent skal á að Hjálparstofhun
kirkjunnar verður með kertasölu í
kirkjugörðunum á Þorláksmessu og
aðfangadag.
29. desember (sunnudagur)
Karl Guðlaugsson, Stórhöfða 17,
Reykjavík, stofusími: 561 5060, bakv-
sími: 561 5060.
30. desember (mánudagur)
Oddgeir Gylfason, Brautarholti 2,
Reykjavík, stofusími: 551 1088, bakv-
sími: 587 9279.
31. desember (gamlársdagur)
Anna Margrét Thoroddsen,
Hverflsgötu 105, Reykjavík,
stofusími: 562-2464, bakvsími: 897
9389.
1. janúar (nýársdagur)
Anna Margrét Thoroddsen,
Hverfisgötu 105, Reykjavík,
stofusími: 562 2464, bakvsími: 897
9389.
4.-5. janúar 1997
Sif Matthíasdóttir, Hamraborg 11,
Kópavogi, Stofúsími: 564 1122, bakv-
sími: 566 6739.
Allar upplýsingar um neyðar-
vaktina og hvar bakvaktir eru
hverju sinni ef um neyðartilfelli er
að ræða eru lesnar inn á símsvara
568 1041.
Gamlársdagur: Opið frá kl. 7.30-15.
Nýársdagur: Lokað.
Korta- og seðlasjálfsalar eru á eft-
irtöldum stöðum:
Klöpp, Álfheimum, Sæbraut,
Mjódd, Gullinbrú, Hafnarfirði,
Hamraborg, Garðabæ.
Seðlasjálfsalar eru á eftirtöldum
stöðum:
Ánanaust, Háaleiti.
ÓB - ódýrt bensín: Opið allan sól-
arhringinn við Fjarðarkaup, Hafn-
arfirði, Holtanesti, Hafnarfirði, og
Engjaver, Grafarvogi.
Shell
Aðfangadagur: Opið frá kl. 7.30-15.
Jóladagur: Lokað.
Annar í jólum: Opið frá kl. 11-15.
Gamlársdagur: Opið frá kl. 7.30-15.
Nýársdagur: Lokað.
Sundstaðir
og skauta-
svell
Sundstaðir í Reykjavík veröa i
opnir sem hér segir yfir hátíð- <
amar: J
23. des., Þorláksmessa: opiö
7-21.30, sölu hætt. 24. des., að-
fangadagur: opið 7-11.30, sölu
hætt. 25. des. jóladagur: lokað.
26. des., annar 1 jólum: lokað. ,
27. des., fóstudagur: opið
7-21.30. 28. des. laugardagur:
opið 8-19.30. 29. des., sunnudag- t
ur: opið 8-19.30. 30. des., mánu- *
dagur: opið 7-21.30. 31. des., J
gamlársdagur: opið 7-11.30. 1.
jan., nýársdagur: lokað. 2. jan.,
fimmtudagm-: opið 7-21.30. Ár-
bæjarlaug er þó opin til kl. 22.30
virka daga.
Lokanir vegna viögerða:
Vesturbæjarlaug verður opin '
22. desember, kl. 8-16.30, en lok-
aö verður á Þorláksmessu.
Sundhöllin verður lokuð 27. og
28. desember.
Skautasvellið í Laugar-
dal verður opið sem hér
segir ef veður leyfir:
23. des., Þorláksmessa: opið
13-17. 24. des., aðfangadagur:
lokað. 25. des.: lokað. 26. des.,
annar í jólum: opið 13-23. 27.
des., fóstudagur: opið 13-23. 28.
des., laugardagur: opið 13-20.
29. des., sunnudagur: opið .»
13-20.30. des., mánudagur, opið
13-20. 31. des., gamlársdagur:
lokað. 1. jan., nýársdagur: lok-
aö. 2. jan., fimmtudagur: opið
13-20. 3. jan., föstudagur: opið
13-23.
Heimsókn-
artími
á sjúkra-
húsum
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Aðfangadagur: kl. 13-22
Jóladagur: 14-20.
Annar í jólum: 14-20.
Gamlársdagur: 13-22.
Nýársdagur: 14-20.
Kleppsspítali:
Frjáls heimsóknartími sam-
kvæmt umtali.
Landsspítali:
Aðgangadagur: kl. 18-21.
Jóladagur: 15-16 og 19-20.
Annar í jólum: kl. 15-16 og
19-20.
Gamlársdagur: kl. 18-21.
Nýársdagur: kl. 15-16 og 19-20.
St. Jósefsspítali:
Frjáls heimsóknartími sam-
kvæmt umtali.
Neyðarvakt
Tannlæknafélags fslands
Afgreiðslutími bensín-
stöðva yfir hátíðarnar