Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Page 40
44
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996
Afmæli______________________________
Pálína Sveinbjörg Andrésdóttir
Pálína Sveinbjörg Andrésdóttir
húsmóðir, Hamraborg 26, Kópavogi,
er áttræð í dag
Starfsferill
Pálína er fædd í Stykkishólmi,
ólst þar upp fyrstu tvö árin og síðan
á Hellissandi. Hún var tíu ára er
hún missti móðir sína og fór þá um
vorið til Akureyjar í Helgafellssveit
þar sem hún var hjá fóðurbróður
sínum, Bjama Jónssyni, og k.h.,
Ólöfu Sigmundsdóttur. Á unglings-
árunum var Pálína í vinnumennsku
í Helgafellssveit í tvö sumur, vann
einn vetur í Stykkishólmi og var á
síld á Siglufirði tvö sumur. Hún
fluttist til Reykjavíkur 1936 og í
Kópavog 1949 og hefur búið þar síð-
an. Pálína starfaði á Kópavogshæli í
Qölda ára.
15.7. 1950
Páli Sigurbjörnssyni, f.
2.4. 1917, d. 1995, múrara.
Foreldrar hans vora Sig-
urbjörn Friðriksson,
bóndi og sjómaður, og
Jakobína Þorvarðardóttir
en þau bjuggu á Hellnum
á Snæfellsnesi.
Synir Pálínu og Páls:
Hjörtm-, f. 8.1. 1952, bygg-
ingafræðingur í Kópa-
vogi, kvæntur RagnhMi
G. Hermannsdóttur
tækniteiknara, þau eiga einn son en
Hjörtur átti áður einn son; Andrés, f.
14.8. 1949, d. 16.8. 1949.
Böm Pálínu frá fyrra hjónabandi:
Davíð Garðarsson, f. 10.2. 1942, af-
brotasálfræðingur í Svíþjóð, kvænt-
ur Gerd Garðarsson félagsráðgjafa
og á hann fjögur böm; Valgerður
Bryndís Garðarsdóttir, f.
7.8. 1947, d. 11.11. 1996,
þroskaþjálfí i Sviþjóð, gift
Sigurði Johansen verk-
stjóra og era böm þeirra
þrjú.
Systkini Pálínu: Ragn-
heiður María, f. 24.11.
1919, d. 1.5. 1949, starfs-
stúlka í Stykkishólmi;
Magðalena, f. 16.2. 1924, d.
1995, húsmóðir í Kópa-
vogi; Sigurlín, f. 26.9. 1924,
húsmóðir í Reykjavík;
Kristensa, f. 25.3. 1926, d.
1996, húsmóðir í Kópavogi.
Hálfsystkini Pálínu, böm Andrés-
ar og f.k.h., Benediktu Pálínu Jóns-
dóttur: Dagbjört, f. 29.9.1897, d. 1996,
húsfreyja í Svefneyjum; Guðríður, f.
20.7. 1899, d. 16.3. 1920, vinnukona í
Stykkishólmi; Eiríkur Kúld, f. 3.7.
1903, d. 3.12.1931, sjómaður og verka-
maður á Hellissandi; Sólveig, f. 2.5.
1905, d. 25.12. 1990, húsmóðir á Hell-
issandi; Magnús, f. 24.10.1906, d. 29.6.
1972, vélstjóri í Reykjavík; Ólafur
Tryggvi, f. 6.6.1908, d. 20.6.1976, jám-
smiður í Reykjavík; Jón Þorsteinn, f.
24.6. 1910, d. 5.8. 1924.
Foreldrar Pálínu: Andrés Pétur
Jónsson, f. 20.8. 1875, d. 24.8. 1933,
bóndi og sjómaður, og s.k.h., Svein-
björg Sveinsdóttir, f. 24.11. 1887, d.
24.10. 1927, húsmóðir, en þau bjuggu
í Stykkishólmi og á Hellissandi.
Ætt
Andrés var sonur Jóns Bjarna-
sonar, f. um 1840, d. 27.1.1905, bónda
á Saurlátri, og Margrétar Andrés-
dóttur, f. 22.4. 1838, d. 7.2. 1919.
Sveinbjörg var dóttir Sveins 111-
ugasonar og Ragnheiðar Maríu
Jónsdóttur.
Pálína Sveinbjörg
Andrésdóttir.
Jón Ólafsson
Jón Ólafsson kennari, Borgar-
braut 13, Hólmavík, varð fimmtugur
á laugardaginn var.
Starfsferill
Jón fæddist í Drangsnesi en ólst
upp í Sandnesi í Kaldrananeshreppi
til sextán ára aldurs. Hann bjó síð-
an á ýmsum stöðum en flutti til
Hólmavíkur 1977 og hefur átt þar
heiman síðan.
Jón lauk handavinnukennara-
prófi við Kennaraskóla Islands 1971.
Þá lauk hann skipstjórnarprófum
fyrir 200 rúmlesta skip 1987.
Jón var kennari í Þykkvabæ
1971-75, stundakennari á Heflu
1974-75, við Hafralækjar-
skóla 1975-76 og hefur
kennt við Grunnskóla
Hólmavikur frá 1977. Þá
hefur hann kennt til 30
rúmlesta skipstjómar-
prófs í Strandasýslu.
Hann hefur jafnframt
stundað sjómennsku á
ýmsum bátmn og hefur
shmdað smábátaútgerð á
eigin bát frá 1985.
Jón var formaður Al-
þýðubandalagsfélags Hólmavíkur
1982-86, gjaldkeri ungmennafélags-
ins Geislans 1985-86, formaður HSS
1988-94 og situr nú í sljóm þess, sit-
ur í stjórn Héraðsbókasafns
Strandamanna frá 1978 og er for-
maður þess frá 1986, situr
í hreppsnefnd Hólmavík-
urhrepps frá 1990, sat í
miðstjórn Alþýðubanda-
lagsins 1987-93 og vara-
maður þar síðan.
Fjölskylda
Jón kvæntist í maí 1995
Margréti Styrmisdóttur, f.
20.2. 1954, hjúkranarfræð-
ingi. Hún er dóttir Styrmis Gunn-
arssonar, fyrrv. stýrimanns hjá ÚA,
og Kristínar Sigurðardóttur hús-
móður.
Sonur Jóns og Margrétar er Ein-
ar Torfl Jónsson, f. 8.12. 1995.
Fóstursonur Jóns er Brynjar
Þorri, f. 26.9. 1988.
Systkini Jóns era Jórunn, f. 23.3.
1942, hárgreiðslumeistari í Hafnar-
firði; Guðbjörg, f. 17.8.1943, húsmóð-
ir í Hafnarfirði; Guðmundur, f. 14.9.
1944, vélstjóri í Reykjavík; Dögg, f.
12.9. 1945, húsmóðir í Hafnarfirði;
Sigríður, fiskvinnslukona á Akur-
eyri; Nanna, verkakona í Reykjavik;
Védís, verkstjóri á Selfossi; Sig-
valdi, stýrimaður í Reykjavík;
Signý, gjaldkeri á Hólmavík; Már,
trillukarl á Hólmavík.
Foreldrar Jóns: Ólafur Sigvalda-
son, f. 1.10. 1910, d. 11.10.1984, bóndi
í Sandnesi, og k.h., Brynhfldur
Jónsdóttir, f. 21.4. 1921, húsmóðir,
nú búsett á Hólmavík.
Jón Ólafsson.
Valtýr Gíslason
8.10. 1957, framkvæmdastjóri í
Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Stef-
ánsdóttur. Uppeldisdóttir Valtýs og
Evu er Valdís Axíjörð, f. 27.8. 1966,
skrifstofumaður í Reykjavík, gift
Má Ámasyni.
Bamaböm Valtýs era nú sautján
talsins en langafabömin fjögur.
Bróðir Valtýs er Guðmundur
Gíslason, f. 21.1. 1912, bókbindari í
Kópavogi.
Foreldrar Valtýs voru Gísli Jakob
Jakobsson, f. 14.12. 1882, d. 31.8.
1951, bóndi í Ríp í Hegranesi, og
k.h., Sigurlaug Guðmundsdóttir, f.
29.7. 1891, d. 1.5. 1940, húsfreyja.
Sveinn Ingvason
Sveinn Ingvason, húsasmíða-
meistari og forstöðumaður Ölfus-
borga, til heimilis að Ölfúsborgum,
verður fertugur á morgun, að-
fangadag.
Starfsferill
Sveinn fæddist að Helluvaöi á
Rangárvöflum, ólst þar upp til fjög-
mra ára aldurs en siðan í Reykja-
vík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá
Gagnfræðaskólanum í Hveragerði
1972, stimdaði nám við Iðnskólann
í Reykjavík, lauk sveinsprófi í
húsasmíði 1978 og öðlaðist meist-
araréttindi 1985.
Sveinn lærði og starfaði hjá
Herði Þorgeirssyni húsasmíða-
meistara fyrstu árin, vann síðan
hjá Kristjáni Þórðarsyni til 1986 og
starfaði síðan á eigin vegum í
Reykjavík og nágrenni. Hann tók
við forstöðumannsstarfi við Ölfus-
borgir 1995 og starfað við það síð-
an.
Sveinn sat í stjóm Iðn-
nemasambandsins
1974-77, var formaðm-
þess 1977, sat í trúnaðar-
ráði Trésmíðafélags
Reykjavikur 1978-84, sat
í stjóm knattspymu-
deildar Breiðabliks
1991-95 og formaður
deildarinnar 1994-95.
Fjölskylda
Sveinn kvæntist 19.3.
1983 Guðlaugu Jónsdótt-
ur, f. 13.7. 1957, leikskólakennara.
Hún er dóttir Jóns Ásgeirssonar,
vélstjóra á Ólafsfirði, og k.h., Gígju
Kristinsdóttur húsmóður.
Böm Sveins og Guðlaugar eru
Jón Steindór, f. 5.9. 1978, nemi;
Heiða Rún, f. 30.7. 1983, nemi;
Ágúst Leó, f. 20.8. 1987, nemi.
Systkini Sveins era Amþrúður
Kristin, f. 25.5. 1942, skrifstofumað-
ur á Heilsustofnun NLFÍ í Hvera-
gerði, gift Sigurjóni
Skúlasyni skrifstofu-
sljóra þar; Valdimar, f.
3.8. 1944, húsasmiður og
fangavörður, búsettur í
Hveragerði, kvæntur
Jónu Sigurðardóttur
húsmóður; Aðalheiður,
f. 28.4. 1947, húsmóðir í
Kópavogi, gift Kolbeini
Sigurðssyni flugmanni
en fyrri maður hennar
var Þórhallur Karlsson
flugmaður sem nú er lát-
inn; Unnur, f. 8.3. 1949,
húsmóðir í Hveragerði, gift Ævari
Axelssyni vélsmið; Erlingur, f.
28.1. 1952, tæknifræðingur á Sel-
fossi, kvæntur Valgerði Vilbergs-
dóttur leikskólakennara; Rann-
veig, f. 16.6. 1958, sjúkraliði í
Hveragerði, gift Ásgeiri Egilssyni
framkvæmdastjóra; Viðar, f. 18.2.
1964, nemi, búsettur í Hveragerði,
kvæntur Elínu Jóhannsdóttur hús-
móður.
Foreldrar Sveins eru Ingvi
Valdemarsson, f. 18.7. 1921, bóndi
að Helluvaði og síðar húsasmíða-
meistari í Reykjavík, og k.h., Soff-
ía Erlingsdóttir, f. 24.9. 1922, hús-
móðir.
Ætt
Ingvi er sonur Valdemars,
verkamanns og sjómanns í Reykja-
vík, Guðlaugssonar, og k.h., Am-
þrúðar Símonardóttur, b. á Bjarna-
stöðum í Ölfusi, Símonarsonar.
Soflia er dóttir Erlings, grasa-
læknis i Reykjavík, Filippussonar,
silfursmiðs í Kálfafellsskoti, Stef-
ánssonar. Móðir Soffiu var Kristín
Jónsdóttir, b. á Gilsárvöllum í
Borgarfirði, Stefánssonar.
Sveinn og Guðlaug taka á móti
gestum í félagsheimili Breiðabliks,
Dalssmára 5, Kópavogi, laugardag-
inn 28.12. mifli kl. 17.00 og 20.00.
Sveinn Ingvason.
Valtýr Gíslason véltæknifræðing-
ur, Aflagranda 40, Reykjavík, er sjö-
tíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Valtýr fæddist að Ríp í Hegranesi
í Skagafirði og ólst þar upp við öll
almenn sveitastörf. Hann flutti til
Reykjavíkur 1942, lauk prófum í vél-
tæknifræði í Svíþjóð 1948, stundaði
nám við Iðnskólann í Reykjavík,
lauk meistaraprófi í rennismíði
1949, meistaraprófi í vélvirkjun 1955
og lauk prófum í hagræðingatækni
1962.
Valtýr starfaði hjá Vélsmiðjunni
Héðni í Reykjavík frá 1942-77 að
undanskildum áranum
1949-55 er hann var verk-
stjóri hjá Vélsmiðju Bol-
ungarvikur. Hann hóf síð-
an störf sem véltækni-
fræðingur hjá Síldarverk-
smiðjmn rikisins 1978 og
starfaði þar til 1988 er
hann hætti störfum.
Fjölskylda
Valtýr kvæntist 23.6.
1944 Evu Benediktsdóttur,
f. 7.10. 1921, saumakonu. Hún er
dóttir Benedikts Kristjánssonar og
Kristbjargar Stefánsdóttur, bænda
að Þverá í Öxarfirði.
Böm Valtýs og Evu era
Rósa Valtýsdóttir, f. 18.8.
1945, skrifstofumaður í
Reykjavík, gift Baldri
Baldurssyni; Gísli Val-
týsson, f. 21.10. 1946, vél-
sljóri á Flateyri, kvænt-
ur Elísabetu Öllu Gunn-
laugsdóttur; Bára Valtýs-
dóttir, f. 19.7. 1948, skrif-
stofumaður i Reykjavík,
gift Ragnari Jónssyni;
Björg Valtýsdóttir, f. 2.8.
1950, deildarstjóri í
Njarðvík, gift Kristni
Pálssyni; Óskar Valtýsson, f. 18.1.
1952, rafeindavirki í Reykjavík,
kvæntur Guðbjörgu Rannveigu
Jónsdóttiu-; Benedikt Valtýsson, f.
Valtýr Gíslason
Tll hamingju
með afmælið
23. desember
85 ára
Þorlákur Kolbeinsson,
Þurá, Ölfushreppi.
80 ára
Þuríður Guðmundsdóttir,
Miðvangi 22, Egilsstöðum.
Hún er að heiman.
75 ára
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Fannafold 3, Reykjavík.
Einar Ámason,
Höfðagrund 26, Akranesi.
Þorlákur Snæbjömsson,
Brekkugötu 6, Þingeyri.
Guðbjörg Oddsdóttir,
Stórholti 24, Reykjavík.
70 ára
Ólafur Guðmundsson,
Brekkustíg 4, Sandgerði.
Ingvi Einar Guðmundsson,
Lyngbergi 49, Hafnarfirði.
60 ára
Tryggvi Ámason,
Kársnesbraut 9, Kópavogi.
Þorleifur Finnjónsson,
Vogagerði 28, Vogum.
Ragnar Jó-
hannesson,
bifreiðastjóri,
Brattholti 3,
Mosfellsbæ.
Eiginkona hans
er Hafdis
Hanna Moldoff.
Þau verða stödd
hjá dóttur sinni og fjölskyldu
henar á ísafirði á afmælisdag-
inn.
Erling Auðunsson,
Löngubrekku 32, Kópavogi.
Kristján Vigfússon,
Bakkastíg 3B, Eskifirði.
50 ára
Kristbjörg Kristjánsdóttir,
Breiðumörk 2, Hlíðarhreppi.
Þorbjörg Guðmundsdóttir,
Hólagötu 29, Njarðvík.
. Skúli Norðdaíd,
Úlfarsfelli I, Mosfellsbæ.
Skúli tekur á móti gestum í Hlé-
garði í Mosfellsbæ, laugardaginn
28.12. nk. milli kl. 17.00 og 19.00.
40 ára
Dagný Fjóla Guðmundsdóttir,
Lerkigrund 2, Akranesi.
Haraldur Friðjónsson,
Nesbala 12, Seltjamamesi.
Stefanía Þórarinsdóttir,
Skeljagranda 4, Reykjavík.
Sigurbjörn Karl Karlsson,
Aðalstræti 12, ísafirði.
Ástríður Vigdís Traustadóttir,
Flókagötu 49A, Reykjavík.
Ingibjörg E. Skjaldardóttir,
Reyrengi 1, Reykjavík.
Kjartan Tryggvason,
Engihjafla 19, Kópavogi.
Sigrún Málfríður Amars
dóttir,
Aðaltúni 24, Mosfellsbæ.
Gunnar Jón Jónsson,
Ránarbraut 14, Skagaströnd.
Sigrún Guðmundsdóttir,
Kirkjubóli, Þingeyri.
Smáauglfsingar
1> •'k+A
550 5000