Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Side 42
46
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996
Afmæli
Sigurvin Sölvason
Sigurvin Sölvason, fyrrv. bóndi í
Vallholti á Árskógsströnd, verður ní-
ræður á annan í jólum.
Starfsferill
Sigurvin fæddist í Brattholti á Ár-
skógsströnd og ólst upp á Árskógs-
ströndinni. Hann stimdaði almenna
vinnumennsku á bæjum á Árskógs-
ströndinni til nitján ára aldurs en
fór þá til sjós og stundaði sjó-
mennsku og vinnumennsku jöfnum
höndum næstu tuttugu árin.
Eftir stríð hóf hann búskap í VaU-
holti með Gísla, bróður sínum. Sig-
urvin stundaði búskap í VaUholti
þar tU fyrir nokkrum árum en býr
þó enn í VaUholti.
Fjölskylda
Systkini Sigurvins eru látin. Þau
voru: Gísli, f. 1895, bóndi í VaUholti;
Marinó, f. 1896, sjómaður og útgerð-
armaður á Árskógssandi; Gestur, f.
1897, d. 1954, sjómaður á Lækjar-
bakka á Árskógssandi og síðar í
Sandgerði; Oddný, f. 1898, húsmóðir
á Patreksfiröi; Elísabet, f. 1899, hús-
móðir á Árskógssandi; Magnús, f.
1902, sjómaður á Sælandi á Árskógs-
strönd; Anna, f. 1903, húsmóðir í
Reykjavík; Valintín, f. 1905, sjómað-
ur á Árskógssandi.
Foreldrar Sigurvins voru Sölvi
Magnússon, f. 1863, sjómaður á Kleif
á Stærri-Árskógum, og k.h., Borg-
hUdur Gísladóttir, f. 1868, húsfreyja
áKleif.
Ætt
Sölvi var sonur Magnúsar, b. á
Auðnum í Ólafsfirði, Guðmundsson-
ar, b. á Auðnum, Jónssonar, prests á
Kvíabekk í Ólafsfirði, Oddssonar.
Móðir Guðmundar var Þórdís Jóns-
dóttir, b. á Umsölum í Þingeyjar-
sókn, Jónssonar, og Þórdísar Lofts-
dóttur, b. á Vatnenda í Vesturhópi,
Grímssonar. Móðir Magnúsar var
Guðrún Magnúsdóttir, hreppstjóra í
Brimnesi í Ólafsfirði, Þórðarsonar,
og Engilráðar Ólafsdóttur.
Móðir Sölva var Rósa Sveinsdótt-
ir, b. á Bakka i Ólafsfirði, Jónssonar,
og Guðrúnar Guðmundsdóttur, b. á
Bakka, Jónssonar. Móð-
ir Guðrúnar var Þóra
Oddsdóttir, hreppsfjóra
á Reykjum í Ólafsfirði,
Jónssonar.
Móðir Sigurvins var
BorghUdar Gísladóttur,
Bjamasonar.
BorghUdur var dóttir
Gísla, b. í Pétursborg í
Kræklingahlíð, Bjama-
sonar, b. í Syöra-Skjald-
vík í Glæsibæjarhreppi,
HaUgrimssonar, vinnu-
manns í Sólheimum í
Blönduhlíð, Guðmundssonar. Móðir
Bjama var Sigríður Böðvarsdóttir, b.
í Björgum í Hörgárdal og Rannveig-
ar Sigfúsdóttur. Móðir Gísla var Þur-
íður Böðvarsdóttir, b. í Svíra og á
Stóru-Brekku í Hörgárdal, Guð-
mundssonar, b. í Neðra-Rauðalæk,
Jónssonar. Móðir Böðvars í Svira
var Guðlaug Bjamadóttir, gamla, b.
á Skjaldarstöðum í Öxnadal, Rafns-
sonar.
Móðir Borghildar var Soffla Þor-
láksdóttir, Loppu, b. í Pétursborg,
Guðmundssonar, b. í Syðra-Hóli,
Grímssonar, b. í TUlingi,
Guðmundssonar, hrepp-
stjóra á Öngulsstöðum, Þor-
lákssonar. Móðir Gríms var
Bergþóra Jónsdóttir, hrepp-
stjóra á Garðsá, Ámasonar,
og Guðrúnar Sigurðardótt-
ur, b. á Kaupangri, Þorláks-
sonar. Móðir Guðmundar
var Ingibjörg Jónsdóttir, b.
á Vatnsenda, Jónssonar, b.
þar, Einarssonar. Móðir
Ingibjargar var Steinunn
Hjaltadóttir. Móðir Þorláks
var Guðný Jónsdóttir, b. á
Syðra-VUlingadal, Jónssonar, b. á
Ánastöðum, Þorsteinssonar. Móðir
Guðnýjar var Þuriöur Guðmunds-
dóttir, b. í Syðra- GUi, KetUssonar.
Móðir Soffiu var Rósa Friðfinnsdótt-
ir, b. í Baugsseli, Loftssonar, b. á
Grnnd í Eyjafirði, Guðmundssonar,
b. í Botni í HrafhagUshreppi, Lofts-
sonar. Móðir Rósu var Herdís Jóns-
dóttir, b. á Vöglum á Þelamörk og í
Víðinesi í Hjaltadal, Þorkelssonar, b.
í Hvammi og Naustum i Eyjafirði,
ívarssonar.
Sigurvin Sölvason.
Hilmar R. Sölvason
HUmar Rafn Sölvason verktaki,
Heiðarbrún 4, Keflavík, verður sex-
tugur anna dag jóla.
Starfsferill
Hilmar fæddist í Miðvík í Aðalvík
í Sléttuhreppi og ólst þar upp tU níu
ára aldurs er hann flutti með foreldr-
um sínum í Hnífsdal. Þar átti hann
heima tU sautján ára aldurs er flöl-
skyldan flutti tU Keflavíkur. Hilmar
lauk gagngfræðaprófi frá Gagnfræða-
skólanum á ísafirði 1954, stundaði
nám við Iðnskólann í Keflavík
1957-61, lauk sveinsprófi í málaraiðn
1962 og öðlaðist meistararéttindi
1965.
Hilmar vann í Svíþjóð og Noregi
1956, stundaði málaraiðn í Keflavík
aö námi loknu, starfaði síðan hjá
SlökkvUiði KeflavíkurflugvaUa
1968-82, auk þess sem hann starf-
rækti, ásamt konu sinni, fasteigna-
og bUasölu í Keflavík til 1981. Þá
voru þau hjónin með umboð fyrir Al-
mennar tryggingar í Kefla-
vík i nokkur ár 1972. HUm-
ar hefur verið verktaki á
KeflavíkurflugveUi frá 1982.
Hilmar var formaður
Vestfirðingafélags Keflavík-
ur og nágrennis um árabU,
var gjaldkeri Iðnaðar-
mannafélags Suðumesja
1968-77, sat í stjóm Bygg-
ingarfélags iðnaðarmanna
á Suðumesjmn og var
framkvæmdastjóri þess um
skeið, sat í stjóm Starfs-
mannafélags slökkvUiðs-
manna á KeflavíkurflugveUi og í
fánanefnd þess auk þess sem hann er
einn af stofhendum og sat í stjóm
Unghjónaklúbbs Suðumesja.
Fjölskylda
Hilmar kvæntist 25.12.1959 Björgu
Bimu Jónsdóttur, f. 25.12. 1938, hús-
móður. Hún er dóttir Jóns Einars
Bjamasonar, vélstjóra í
Keílavík, og k.h., Krist-
inar Þórðardóttur hús-
móður.
Böm Hilmars og Bjargar
era Sigurlína Guðrún, f.
31.5. 1959, sjúkraliði í
Hafnarfrrði, gift Eiði Að-
algeirssyni verkstjóra og
em böm þeirra Hilmar
Geir, Enok og ína Björg;
Sölvi Þorbergs, f. 30.5.
1960, húsasmiður í
Keflavík, kvæntur Mar-
íu Magnúsdóttur hjúkr-
unarfræðingi og em börn þeirra
Helga Heiðdís, Hilmar Rafii og Hin-
rik Öm; Kristín Jóna, f. 25.1. 1964,
snyrtisérfræðingur og húsmóðir í
Keflavík, gift Garðari Katli VU-
hjálmssyni, viðskiptafræðingi og
framkvæmdastjóra Geysis, og em
synir þeirra Ásgeir Elvar og Brynjar
Freyr; íris Birgitta, f. 20.8. 1966,
fóstra og starfrækir dagheimUi í
Keflavík, gift Ómari Ingimarssyni
sjúkraflutningamanni og em böm
þeirra Bima Sif, Ingimar Rafh og El-
ías Már; Jón Björgvin, f. 18.10. 1981,
nemi.
Systkini Hilmars em Guðmundur
Sölvason, lengst af fisksali á Ísafírði;
Margrét Sölvadóttir, húsmóðir í
Reykjavík; Karitas Sölvadóttir, hús-
móðir í Þýskalandi; Hafsteinn Sölva-
son, húsgagnasmiður hjá TM í
Reykjavík; Ásta Sölvadóttir, starfs-
maður I mötuneyti, búsett í Reykja-
vík. Uppeldisbróðir Hilmars er Sölvi
Stefánsson, flugvirki í Keflavík.
Foreldrar Hilmars: Sölvi Þorbergs-
son, f. 20.3. 1895, d. 11.9. 1960, út-
vegsb. í Aðalvík og síðar verkmaður
í Hnífsdal og í Keflavík, og k.h., Sig-
urlina Guðrún Guðmundsdóttir, f.
9.12.1901, d. 1989, húsmóðir og verka-
kona.
Hilmar og Björg taka á móti gest-
um í Golfskálanum í Lefru laugar-
daginn 28.12. nk. frá kl. 19.00.
Hilmar R. Sölvason.
Andlát___________________
Sigfús Daðason
Sigfús Daðason, eitt helsta ljóð-
skáld íslendinga á síðari árum,
Skólavörðustíg 17b, Reykjavík, lést í
Landspítalanum fimmtudaginn 12.12.
sl. Útför hans veröur gerð frá Dóm-
kirkjunni í dag kl. 10.30.
Starfsferill
Sigfús fæddist í Drápuhlíð í Helga-
feUssveit 20.5. 1928 en flutti sautján
ára til Reykjavíkur. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR 1951 og Licence és-
Lettres-prófi við Háskólann í París
1959.
Sigfús var ritstjóri tímarits Máls
og menningar 1960-76 og starfsmaður
við bókaútgáfu Máls og menningar
til 1976. Hann stofnaði þá bókaút-
gáfúnna Ljóöhús og starfrækti hana
síðan. Þá var hann kennari og próf-
dómari í bókmenntum við HÍ.
Fræg er ritgerð Sigfúsar: Til vam-
ar skáldskap, er birtist í Tímariti
Máls og menningar 1952, vamarræða
fyrir atómljóðlist. Rit hans era: Ljóð
1947-51,1951; Hendur og orð, 1959; Fá
ein ljóð, 1977; Ljóð (heildarútgáfa
þriggja fyrstu bókanna), 1980; Útlínur
bakvið minnið, 1987; Maðurinn og
skáldið, (um Stein Steinarr) 1987;
Provence í endursýn, 1992.
Sigfús þýddi ma. skáldsögumar Jó-
hann Kristófer, eftir Romain Rolland;
Þögn hafsins, eftir Vercors og kvæða-
bálkinn Útlegð, eftfr Saint- John Per-
se, útg. 1992.
Sigfús sat í stjóm Rithöfundasam-
bands íslands 1961-65, í stjóm Bók-
menntafélags Máls og menningar
1962-75 og var formaður
þess 1972- 1975.
Fjölskylda
Sigfús var tvíkvæntur.
Fyrri kona hans var Anna
Brynjólfsdóttir, f. 30.7.1927,
dóttir Brynjólfs Jóhannes-
sonar, leikara í Reykjavik,
og k.h., Guðnýjar Helga-
dóttur húsmóður. Sigfús og
Anna skildu.
Fóstursonur Sigfúsar og
Önnu er Jón Birgisson, f.
26.8.1968, bílstjóri í Reykjavík.
Seinni kona Sigfúsar er Guðný Ýr
Jónsdóttir, f. 9.1. 1940, kennari. Hún
er dóttir Jóns Níelsar Jóhannssonar,
verkamanns í Reykjavík, og k.h., Vil-
borgar Guðjónsdóttur húsmóður.
Dætur Guðnýjar af fyrra hjóna-
bandi eru Bergljót Anna Haraldsdótt-
ir, f. 31.10. 1962, dagskrárgerðarmað-
ur við ríkisútvarpið, gift Hamíð
Moradi og era böm þeirra Hildur
Maral, f. 28.12. 1989, og Kolbeinn
Jara, f. 28.4. 1995; Áshildur Haralds-
dóttir, f. 21.9.1965, flautuleikari í Par-
ís en sonur hennar er Gabriel Sölvi
Windels, f. 6.8.1994.
Systur Sigfúsar era Ingibjörg, f.
9.4. 1923, húsmóðir í Reykjavík; Am-
dis Kristín, f. 6.7. 1925, húsmóðir á
Akranesi.
Foreldrar Sigfúsar vora Daði
Kristjánsson, bóndi í
Drápuhlíð í Helgafells-
sveit og síðar að Hólm-
látri á Skógarströnd, og
k.h., Anna Sigfúsdóttir
húsfreyja.
Ætt
Daði var sonur Krisfjáns,
b. i Litla Langadal á
Skógarströnd, bróður
Daða, manns Mariu
Andrésdóttur. Kristján
var sonur Daníels, b. í
Litla Langadal Sigurðssonar, b. í
Litla Langadal Sigurðssonar, skálds
og hreppstjóra á Haukabrekku Daða-
sonar. Móðir Sigurðar í Litla Langa-
dal var Þorbjörg, systir Sigurðar,
langafa Steinunnar, ömmu Þorsteins
Jónssonar ættfræðings. Þorbjörg var
dóttir Sigurðar b. á Setbergi Vigfús-
sonar og Solveigar Sigurðardóttur.
Móðfr Solveigar var Sigríður Magn-
úsdóttir, systir Jarþrúðar, langömmu
Ólafs, langömmu Pálma, afa Einars
Guðmundssonar rithöfundar.
Móðir Daða í Drápuhlíð var Ingi-
björg Dlugadóttir, b. á Kljá i Helga-
fellssveit Daðasonar b. á Stóra
Hrauni Hannessonar, b. á Stóra
Hrauni Daðasonar, bróður Sigurðar
á Haukabrekku. Móðir Kristjáns var
Ingibjörg Daðadóttir, systir Dluga.
Anna var dóttir Sigfúsar b. á
Hólmlátri á Skógarströnd Jónasson-
ar, b. á Bíldhóli Guðmundssonar, b. á
Bíldhóli Vigfússonar, b. á Bíldhóli
Einarssonar á Vörðufelli Sæmunds-
sonar, b. á Kjarlaksstöðum Þórðar-
sonar, prófasts á Staðastað Jónsson-
ar, biskups á Hólum Vigfússonar,
langafa Önnu, langömmu Jónasar
Hallgrímssonar. Anna var einnig
langamma Einars, afa Einars Bene-
diktssonar. Jón biskup var einnig
langafi Sigríðar, ömmu Bjama Thor-
arensen skálds. Móðir Guðmundar
var Anna Pétursdóttir, b. í Ólafsvik
Jónssonar, bróöur Ólafs, langafa Ei-
ríks, langafa Þorsteins frá Hamri og
langafa Ólafs, langafa Steinunnar,
langafa Thors Vilhjálmssonar.
Móðir Önnu Sigfúsdóttur var Am-
dís, systir Sveins, fóður Ásmundar
myndhöggvara. Amdis var dóttir
Finns b. á Háafelli í Miðdölum
Sveinssonar. Móðir Finns var Guð-
rún Guðmundsdóttir, systir Þórdísar,
langömmu Ragnheiðar, móður
Snorra Hjartarsonar skálds og einnig
langömmu Áslaugar, ömmu Hjálm-
ars Ragnarssonar tónskálds. Móðir
Amdísar var Þórdís Andrésdóttir b.
á Þórólfsstöðum í Miðdölum Andrés-
sonar.
Sigús Daðason.
Tll hamingju
með afmælið
25. desember
80 ára
Steinunn Jónsdóttir,
Hlíðarvegi 48, Kópavogi.
75 ára
Guðrún Jónasdóttir,
Furugerði 1, Reykjavík.
Guðrún tekur á móti gestum í
kaffisal Fíladelfíu, Hátúni 2,
laugardaginn 28.12. milli kl.
15.00 Og 18.00.
Guðmundur Sigtryggsson,
Klifagötu 2, Öxarfjarðarhreppi.
Svanborg Guðmundsdóttir,
Dalbraut 25, Bíldudal.
Inge Jensdóttir,
Skeiðarvogi 37, Reykjavík.
70 ára
Ari Jónasson,
Hrafnabjörgum IV, Hlíðar-
hreppi.
Guðjörg Valdimarsdóttir,
Lindasíðu 2, Akureyri.
60 ára
Marinó Farid Khalifeh,
Tjarnarbóli 10, Seltjamamesi.
Hildur Amdís Kjartansdóttir,
Austm-brún 23, Reykjavík.
50 ára
Þórir Ágúst Jónsson,
Stóragerði 20, Reykjavik.
Margrét Hafliðadóttir,
Rein, Laugarvatni.
Sveinbjörg Hermannsdóttir,
Flókagötu 6, Hafnarfirði.
Guðjón Sigurðsson,
Valhúsabraut 3, Seltjamamesi.
Óðinn Már Jónsson,
Engihjalla 1, Kópavogi.
Óðinn tekur á móti gestum í
Meistarasalnum, Skipholti 70,
laugardaginn 28.12. milli kl.
20.00 Og 23.00.
Margrét Amgrímsdóttir,
Skólagötu 2, Bakkafirði.
Vigfus Ólafsson,
Skerjavöllum 9, Kirkjubæjar-
klaustri.
Sigrlður Sæmundsdóttir,
Stórateigi 18, Mosfellsbæ.
Friðrik Þóröarson,
Þórunnarstræti 113, Akureyri.
Rannveig Ingvarsdóttir,
Hnotubergi 7, Hafnarfirði.
40 ára
Ævar Óskarsson,
Óðinsgötu 13, Reykjavík.
Jens Magnússon,
Fjarðarstræti 4, ísafirði.
Siguijón Helgi Ásgeirsson,
Kolbeinsgötu 54, Vopnafirði.
Hafdis Mjöll Búadóttir,
Dvergabakka 34, Reykjavik.
Ólöf Ólafsdóttir,
Þingási 37, Reykjavík.
Sigurður Ingi Jónsson,
Sundlaugavegi 26, Reykjavík.
Sigurður Grétar Daviðsson,
Heiöarbraut 41, Akranesi.
Margrét Laufey Óladóttir,
Austurbraut 9, Höfh í Homa-
firði.