Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Síða 43
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996 47 - Afmæli Grímur Leifsson Grímur Leifsson, rafvirkjameist- ari og framkvæmdastjóri, Grjóta- seli 5, Reykjavík, verður sextugur annan í jólum. Starfsferill Grímur fæddist í Galtarvík í Skilmannahreppi og ólst þar upp en flutti sautján ára til Reykjavík- ur. Hann stundaði þar nám við Iðn- skólann og lauk prófi í rafvirkjun 1959. Grímur flutti til Húsavíkur 1960 og átti þar heima í tuttugu og fimm ár. Þar starfrækti hann rafverk- takafyrirtæki og raftækjaverslun, ásamt Arna Vilhjálms- syni. Grímur er nú framkvæmdarstjóri ís- lenskra sjávarrétta. Fjölskylda Grímur kvæntist 13.6. 1959 Önnu Jeppesen, f. 4.5. 1939, æfingakennara við KHÍ. Anna er dóttir Max Jeppesen, hús- gagnasmiðs i Reykjavík sem lést 1983, og k.h., Bergþóru Sigríðar Jeppesen húsmóður. Börn Gríms og Önnu eru Emil, f. Grímur Leifsson. maður Rún, f. 8.4. 1960, fjármálastjóri hjá Toyota, búsettur í Reykjavik, en sambýlis- kona hans er Rikke Elkjær hjúkrunarfræð- ingur; Leifur, f. 26.5.1962, sölustjóri hjá Sól hf., kvæntur Guðrúnu Marý Ólafsdóttur þýðanda og eru börn Leifs Matthías, f. 30.5. 1984, og Anna Björg, f. 31.10. 1986; Sig- ríður Sif, f. 19.2. 1969 en sambýlismaður hennar er Árni Arnórsson sjó- og er dóttir þeirra Ellen 4.11. 1996 auk þess sem Sig- ríður Sif á dóttur frá því áður, Hel- enu Hauksdóttur, f. 25.7. 1992. Systkini Gríms: Jóhannes, f. 6.7. 1920, gullsmiður í Reykjavík; Ás- gerður, f. 10.10. 1921, húsmóðir í Reykjavík; Sigmundur, f. 21.12. 1923, nú látinn, verkamaður í Reykjavík; Sigurður, f. 1.4. 1926, rafvirkjameistari í Reykjavík; Ingiríður Helga, f. 25.7. 1928, versl- unarmaður í Reykjavík; Hákon, f. 28.4. 1931, nú látinn, verkamaður í Reykjavík. Foreldrar Gríms voru Leifur Grímsson, f. 14.8. 1896, d. 25.10. 1983, bóndi í Galtarvík í Skil- mannahreppi, og k.h., Hólmfríður Hringiðan Til hamingju með afmælið 26. desember 95 ára Þórður Guðmundsson, Sólvangi, Hafnarfirði. 90 ára___________________ Vilborg Ámundadóttir, Tjarnargötu 35, Keflavík. Guðríður H. Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavik. 85 ára Jódís Benediktsdóttir, Veðramóti, Skarðshreppi. 80 ára Guðbjörg Guðjónsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík. Guðbjörg er að heiman. 75 ára Sigurlaug Gísladóttir, Unnarbraut 5, Seltjarnamesi. Sigríður Eiríksdóttir, Vesturbergi 60, Reykjavík. 70 ára Margrét Guðbjartsdóttir, Túngötu 18, ísafirði. Olgeir Kristjánsson, Furugerði 8, Reykjavík. 60 ára Garðar Steingrímsson, Amartanga 12, Mosfellsbæ. Birgir Jónsson, Garðbraut 30, Garði. Páll Jensson, Grenigerði, Borgarbyggð. Elva Jóhannsdóttir, Furugrund 76, Kópavogi. Elsa Guðrún Friedlaender, Stórholti 21, Reykjavik. Eyvör Friðriksdóttir, Goðheimum 23, Reykjavík. Hallgrímur Þorgrímsson, Frostafold 32, Reykjavík. 50 ára Guðmundur Brandsson, Miðvangi 5, Hafnarfirði. Jón Guðbjartsson, Hjallastræti 34, Bolungarvík. Hlín Sigurðardóttir, Rjúpufelli 36, Reykjavík. Bjami Karvelsson, Urriðakvísl 11, Reykjavík. Björgin Sveinsson, Gullengi 3, Reykjavík. Stefán Jónas- son, píanókenn- , ari, Húnavöllum, \ Torfalækjar- hreppi. Kona hans er Hulda Baldurs- dóttir. Kiistján Árnason, Tómasarhaga 21, Reykjavík. 40 ára Örn Arngrímsson, Stórholti 13, Húsavík. Sigrún Kristín Magnúsdóttir, Reynihvammi 25, Kópavogi. Ósk Gunnarsdóttir, Hlégerði 9, Kópavogi. Sæmundur Gíslason, Reyrengi 55, Reykjavík. Emil Thoroddsen, Hagamel 45, Reykjavík. Sigrún Hjaltadóttir, Móasíðu 3A, Akureyri. Tryggvi Tryggvason, Hávallagötu 1, Reykjavík. Jóhanna Sigríður Bemdsen, Fannafold 207, Reykjavík. Erla Sigríður Sveinsdóttir, Vatnsnesvegi 23, Keflavík. Einar Haraldsson, Greniteigi 25, Keflavík. Steinunn Árnadóttir, Eskihlíð 3, Sauðárkróki. Unga kynslóðin lét sig ekki vanta á jólasöngva kórs og Gradualekórs Langholtskirkju á föstudagskvöld- ið þó tónleikarnir hæfust ekki fyrr en klukkan ellefu. Steingrímur Birgisson, Tinna Martna Jónsdótt- ir og Laufey Ingibjörg Lúðvíks- dóttir skemmtu sér vel í Lang- holtskirkju þetta kvöld. Þessi yngismey sýndi glæsileg og jólaleg undirföt frá versluninni Selenu í Kringlunni á tísku- sýningu sem fram fór á jólahátíð Heimsklúbbs Ing- ólfs sem haldin var í Súlnasal Hótel Sögu á föstudagskvöldið. Hitt húsið stóð fyrir jólauppákomu á föstudaginn. Hijómsveitirnar Kolrassa krókríðandi og Botnleðja léku fyrir gesti og nokkur skáld lásu upp úr bókum sínum. Eskihlíðargellurnar Inga Lind Gunnars- dóttir, Júlía Dröfn og Helga Bára Jóhannsdóttir voru á staðnum. Það var fullt út úr dyr- um í Hinu húsinu á föstudaginn þegar þar var haldin jólauppá- koma. Rut Sigurðar- dóttir og Ólöf Þórar- insdóttir hlýddu á undurfagra tóna hinnar léttleikandi hljómsveitar Kol- rössu krókríðandi. Bibbi i Brimi og Heióa i unun stungu saman nefjum á jóla- uppákomu Hins hússins á föstudaginn þar sem hljóm- sveitirnar Kolrassa krókríð- andi og Botnleðja komu fram. Jólastemningin var i há- marki í Kringlunni um helgina enda fjölmargir að leggja lokahöndina á jólaundirbúninginn. Helena Ýr Pálsdóttir fékk að sitja í kjöltu jólasveinsins, sem hafði komið sér fyrir á neðri hæð Kringlunn- ar, og segja honum hvað hún vildi fá í jóla- gjöf. DV-myndir Teitur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.