Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Page 47
MANUDAGUR 23. DESEMBER 1996
d&gskrá miðvikudags 25. desember
51
★ *
SJÓNVARPIO
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.30 Múmínsnáðinn og vinir hans.
11.45 Hlé.
13.20 Makbeð Uppfærsla breska sjón-
varpsins, BBC, frá 1982 á leikriti
Williams Shakespeares.
15.50 Tilhugalíf um jólin (A Christmas
Romance). Bandarísk fjöiskyldu-
mynd um bankamann sem er
sendur til aö bera ekkju út af
bóndabæ hennar skömmu fyrir
jól, en verður ástfanginn af henni.
17.25 Jólatréð hans Villa (Mr. Willow-
by's Christmas Tree). Leikin
bandarisk ævintýramynd með
leikbrúðum um leit nokkurra fjöl-
skyldna að hinu fullkomna jólatré.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jólastundin okkar.
19.00 Gulleyjan (Enchanted Tales: Tr-
easure Island).
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Ferðir Gúllívers (1:2). Myndin
hlaut Emmy-verðlaunin 1995.
Seinni hlutinn verður sýndur
annan f jólum.
22.05 Tár úr steini Kvikmynd eftir
Hilmar Oddsson um lífshlaup
tónskáldsins Jóns Leifs. Textað
fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í
Textavarpi.
24.00 Ashkenazy Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir ræðir við píanóleikar-
ann og hljómsveitarstjórann Vla-
dimir Ashkenazy.
00.30 Berlínarsinfónían. Upptaka frá
tónleikum Berlínarsinfóníunnar í
Laugardalshöll á Listahátið i
Reykjavík I júní sl. Stjómandi er
Vladimir Ashkenazy.
01.25 Dagskrárlok.
STÖÐ
MÆ
11.00 Blessun páfans. Hátíðleg bein
útsending frá Vatikaninu í Róm.
11.30 Jólasveinasaga.
12.15 Litla brauðristin. (e).
13.45 Jólasöngvar. Kvennakór Reykja-
víkur flytur falleg jólalög. Einnig
koma fram Sigrún „Diddú"
Hjálmtýsdóttir og Eiisabet Waage.
14.05 Æskuástir. (Book of Love).
Gamansöm kvikmynd
um rithöfund, Jack
Twiller, sem rifjar upp
löngu liðna daga. (e).
15.30 Hlé.
18.00 Jólatónar með Cliff Richards.
(e).
19.00 Símon. Bræðumir eru i sann-
kðlluðu jólaskapi í þessum gam-
anþætti.
19.30 Atf og jólin.
20.15 Afmælistónleikar Pladdos Dom-
ingos. (Placido Domingos 50th
Birthday Gala in Covent Garden).
22.15 Heim um jólin. (I'll be Home for
Christmas). Jólin nálg-
ast og seinni heims-
styrjöldin geisar í Evr-
ópu. Hin samhenta Bundy-fjöl-
skylda á von á syni heim (jóla-
leyfi af vígstöðvunum. Aðalhlut-
verk: Hal Holbrook, Eva Marie
Saint, Courtney Cox (Friends),
Peter Gallagher (Sex, Lies &
Videotape) og Jason Oliver.
1988.
23.45 Átakatímar. (Century).
Sagan hefst fyrir um
eitt hundrað árum þeg-
ar mikil umbrot voltt í
bresku samfélagi. 1996.
01.25 Skilaboð frá Holly. (A Message
from Holly). Shelley Long og
Lindsay Wagner leika aðalhlut-
verkin i þessari áhrifamiklu bió-
mynd um einstakt vináttusam-
band tveggja kvenna. (e).
02.55 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Fyrri hluti verðlaunamyndarinnar, Ferðir Gúllívers, er á dagskrá Sjónvarpsins.
Sjónvarpið kl. 20.30:
Glæsileg
kvölddagskrá
Að kvöldi jóladags verður glæsileg
dagskrá í Sjónvarpinu. Að loknum
fréttum verður sýndur fyrri hluti
verðlaunamyndarinnar Ferðir Gúllí-
vers þar sem fjöldi úrvalsleikara
kemur við sögu. Kl. 22.05 er á dagskrá
Tár úr steini, kvikmynd eftir Hilmar
Oddsson um lífshlaup tónskáldsins
Jóns Leifs. í helstu hlutverkum eru
Þröstur Leó Gunnarsson, Sigrún
Lilliendahl, Bergþóra Aradóttir,
Heinz Bennent, Jóhann Sigurðarson
og Ruth Ólafsdóttir. Á miðnætti verð-
ur sýnt viðtal sem Áslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir átti við píanóleikarann og
hljómsveitarstjórann Vladimir Ash-
kenazy. Hálftima síðar er á dagskrá
upptaka frá tónleikum Berlínarsin-
fóníunnar á Listahátíð síðastliðið
sumar en þá hélst Ashkenazy einmitt
um tónsprotann.
Stöð 3 kl. 12.15:
Litla brauðristin
Teiknimyndin Litla
brauðristin, sem er á
dagskrá Stöðvar 3, er
lifandi og skemmtileg
með íslensku tali. Hún
fjallar um ævintýri lít-
illar brauðristar og
vina hennar. Félagar
litlu brauðristarinnar
eru daprir yfir því að
vera ekki nothæfir
lengur. Litlu
brauðristinni finnst
þetta hið versta mál
og ákveður í samráði
við vini sína að reyna
að finna aftur dreng-
inn sem átti þau.
Þannig hefst litríkt og
fallegt ævintýri fyrir
alla fjölskylduna. (e)
Litla brauðristin lendir í ýms-
um ævintýrum.
QsrOo-2
10.00 Bibí og félagar.
11.00 Meðafa.
12.00 Bærlnn sem jólasveinnlnn
gleymdi (Town Santa Forgot).
12.35 Nótt á jólaheiði. islenskur jóla-
þáttur fyrir unga sem aldna um
skrautlega hljómsveit sem villist
úti í sveit á Þorláksmessu.
Handrit þáttarins er spunaverk-
efni Guðnýjar Halldórsdóttur,
sem leikstýrir, Margrétar Ömólfs-
dóttur, Agnesar Johansen og
Friðriks Erlingssonar sem skrif-
aði söguna um Benjamín Dúfu.
1_995.
13.20 Öskubuska (La Cenerentola).
Stórstjarna óperuheimsins, hin
unga Cecilia Bartoli, syngur hér
aðalhlutverkið.
15.55 Kraftaverk á jólum (Miracle on
34th Street).
Falleg bíómynd frá
John Hughes um Sus-
an Walker, sex ára hnátu sem
hefur sínar efasemdir um jóla-
sveininn.
17.45 Þorpslöggan (16:16) (e).
18.35 Beverly Hills 90210 - jólaþátt-
ur.
19.30 Fréttir.
Eins og allir vita fer Tom
Hanks á kostum sem Forrest
Gump.
19.50 ForrestGump.
Sexföld
óskarsverð-
launamynd með Tom
Hanks I hlutverki hins
treggáfaða Forrest Gump sem
nær ótrúlega langt.
22.10 Vindar fortíöar (Legends of the
Fall).
Stórmynd um örlög
Ludlow-fjölskyldunnar
með Brad Pitt, Anthony Hopkins,
Aidan Quinn og Juliu Ormond í
aðalhlutverkum. 1994.
00.20 Jólaboðið (Hercule Poirots
Christmas) 1994.
02.05 Dagskrárlok.
#svn
20.00 Spitalalff (MASH).
20.30 Gillette-sportpakkinn (Gillette
World Sport Specials).
21.00 Fjandvinir (Enemy Mine).
Athyglisverð kvikmynd
frá leikstjóranum Wolf-
gang Peterson um
óvini sem em strandaglópar á
hrjóstugri plánetu og verða að
snúa bökum saman til að kom-
ast lífs af. Aðalhlutverk: Dennis
Quaid, Louis Gossett Jr., Brion
James og Richard Marcus.
1985. Stranglega bönnuð böm-
um.
22.30 (dulargervi (New York Underco-
ver).
23.15 Silungsberin (Salmon Berries).
Sérkennileg og vönduð kvik-
mynd eftir leikstjóra myndarinnar
Bagdad Café, Percy Adlon.
Aöalhlutverk: k.d. lang, Chuck
Connors og Rosel Zech. 1992.
00.45 Spttalalff (e) (MASH).
01.10 Dagskrárlok.
RIKISlfTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Klukknahringing. Litla lúðra-
sveitin leikur jólasálma.
08.15 Jólasagan. - „Saga um gleðilega
og dásamlega fæðingu sonar
Guðs og Maríu, Jesú Krists; okk-
ar einasta líknara og frelsara“ -
eftir Heinrich Schútz. John Mark
Ainsley, Ruth Holton, og Michael
George syngja með kór og hljóm-
sveit King’s Consort; Robert King
stjómar.
08.50 Ljóð dagslns. Styrkt af Menning-
arsjóði útvarpsstöðva. (Endurflutt
kl. 18.55.)
09.00 „Bömin Kristó dilli“. Islenskir
jólasöngvar og erlendir hjarðtón-
ar. Umsjón: Trausti Þór Sverris-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfréttir.
10.15 Bréf til Szymborksu. Dagskrá
um pólsku skáldkonuna Wislövu
Szymborsku, nóbelsverðlauna-
hafa í bókmenntum árið 1996.
(Endurflutt nk. miðvikudags-
kvöld.)
11.00 Messa í Grafarvogskirkju. Séra
Vigfús Þór Ámason predikar.
12.10 Dagskrá jóladags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút-
varpsins. íslenskir tónlistarmenn,
tónskáld og Sinfóníuhljómsveit ís-
lands. - Sigurvegari Tónvaka-
keppninnar 1996, Miklos Dalmay
leikur með Sinfóníuhljómsveit ís-
lands píanókonsert eftir Maurice
Ravel. Andrew Massey stjórnar. -
Lýrisk svíta eftir Pál ísólfsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur,
Osmo Vánská stjómar. Umsjón:
Guðmundur Emilsson.
14.00 Svipmyndir úr sögu Dómkirkj-
unnar í Reykjavík.
15.00 „Bömin segi og syngi svo á
jóladag“. Þáttur um íslensk jóla-
lög að fornu og nýju. Umsjón:
Una Margrót Jónsdóttir. (Endur-
fluttur 2. janúar nk.)
16.00 Víðidalur í Stafafellsfjöllum -
„um miðjuna svo grösugur aö ég
hefi varla sóð þvílíkt a íslandi“.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir á
Egilsstööum. (Endurflutt nk.
mánudagskvöld.)
17.00 Jólatónleikar _ Kammersveitar
Reykjavíkur í Áskirkju.
18.00 Sorgarakur - fyrri hluti. í þættin-
um fjallar Dagný Kristjánsdóttir
um smásöguna Sorgarakur eftir
dönsku skáldkonuna Karen Bl-
ixen og Helga Bachmann les úr
þýðingu Arnheiðar Sigurðardóttur
á sögunni. Síðari hluti verður flutt-
ur á nýársdag. (Endurflutt nk.
sunnudagskvöld.)
18.55 Ljóð dagsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Tónlist. - íslensk og erlend jóla-
lög í útsetningu fyrir strengjakvar-
tett.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá
tónleikum Mótettukórs Hallgríms-
kirkju í fyrra.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.20 Séra Matthías í Odda. Þáttur
doktors Kristjáns Eldjárns um ár
Matthíasar Jochumssonar í Odda
á Rangárvöllum. Flytjendur með
umsjónarmanni eru Andrés
Björnsson, Árni Kristjánsson og .
Guðrún Sveinsdóttir. (Áður á dag-
skrá 1959.)
23.20 Tónlist á síðkvöldi. - Lög eftir
Schubert, Fauró, Sigvalda Kalda-
lóns, Sigfús Einarsson, Sergei
Rakhmanínov og fleiri. Gunnar
Kvaran leikur á selló og Selma
Guðmundsdóttir á píanó.
24.00 Fréttir.
00.05 Um lágnættið. - Nouveau livre
de Noéls, eftir Michel Corrette.
Michel Chapuis leikur á orgel.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RAS 2 90,1/99,9
06.00 Jólatónar.
06.45 Veðurfregnir. Jólatónar.
10.00 Fréttir.
10.03 Jólin í sveitinni. Umsjón: Bjami
Dagur Jónsson.
11.00 Jólarokk. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sitji Guðs englar. Umsjón: Leifur
Hauksson..
14.00 Minningartónleikar um Ingimar
Eydal. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
16.00 Söngleikir á íslandi. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
17.30 Helg eru jól. íslenskir kórar og
sönghópar flytja jólalög.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Jólatónar.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.20 Jólatónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Jólatónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veðurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Næturtónar.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færð og
fiugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.05 Næturtónar.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Jólamorgunn með Nat King
Cole.
12.00 Fréttir.
12.15 Jólalög.
14.00 Líf og starf Svavars Gests - 1.
hluti. Þorgeir Ásvaldsson tekur
saman sögu þessa merka manns
sem sett hefur mark sitt á ís-
lenska tónlistarsögu og var braut-
lyðjandi í gerð skemmtiþátta fyrir
útvarp á íslandi.
16.00 Jólatónlist.
19.30 Fréttir á Bylgjunni og Stöð 2.
19.50 Jólatónlist.
00.00-10.00
Næturútvarp.
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantata jóla-
dagsins. 10.30-13.00 Messías eftir
Georg Friedrich Handel. 13.00-15.00
Tónleikar meö Kristjáni Jóhanns-
syni. 22.00-23.00 Jólatónlist Benja-
mins Brittens, fyrri hluti.
SÍGILTFM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsárið, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar með morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviðsljósinu.
Davíð Art Sigurðsson með það besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Lótt blönduð tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduð klass-
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá
3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánað-
arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt
FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttlr 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðs-
Ijósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tiu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson
15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05
Veðurfréttir 16:08-19:00 Slgvaldl
Kaldalóns 17:00 íþróttaf-
réttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sig-
urðsson & Rólegt og
Rómantískt 01:00-05:55
T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOÐINFM
90,9
7-9 Morgunröflið. (Jón Gnarr). 9-12
Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar-
deild. 13-16 Músík og minningar.
(Bjami Arason). 16-19 Sigvaldi Búi.
19-22 Fortíðarflugur. (Kristinn Páls-
son). 22-01 Logi Dýrfjörð.
X-ið FM 97.7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery v
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Roadshow 17.00
Tlme Travellers 17.30 Terra X: Mountain Demons 18.00 Wik)
Things: Untamed Africa 19.00 Next Step 19.30 Arthur C
Clarke's World of Strange Powers 20.00 Showcase - UFO:
Down to Earth (until midnight): UFO: Down to Earth 21.00
UFO: Down to Earth 22.00 UFO: Down to Earth 23.00 UFO:
Down to Earth 0.00 Lotus Elise: Project M1:11 1.00 The
Extremists 1.30 Special Forces: Greek Special Forces 2.00
Close
BBC Prime
5.00 TBA 5.30 TBA 6.25 Prime Weather 6.30 The Sooty
Show 6.50 Blue Peter Special 7.15 Grange Hill 7.40 Joy to
the World 8.30 The Big Friendly Giant 10.00 Christmas
Moming Service 11.00 Animal Hospital 12.00 Supersense
12.30 Pirate Prince 14.00 Christmas Top of the Pops 15.00The
Queen 15.15 Noel’s Christmas Presents 16.35 Kingdom of the
lce Bear 17.30 Supersense 18Z5 Prime Weather 18.30
Eastenders 19.00 Fawlty Towers Collection 20.00 102
Boulevatd Haussmann 21.30 Yes Minister 22.00 French and
Saunders 22.30 A Ghost Story 23.10 Ghosts 0.05 TBA 0.30
TBA 1.00 TBA 1.30 TBA 2.00 TBA 4.00 TBA 4.30 TBA
Eurosport
7.30 All Sports 8.30 All Sports 9.00 Football 10.00 All Sports
11.00 All Sports 11.30 Olympic Games 12.00 Football 13.00
Fomtula 1 17.00 Motors 18.00 All Sports 18.30 Olympic
Games 19.00 Fitness: Body 19.30 Sumo 21.00 All Sports
21.30 Olympic Games 22.00 Football 23.00 Equestrianism:
Volvo World Cup 0.00 All Sports 0.30 Close
MTVl/
4.00 Awake on the Wildside 7.00 Top 20 Brit Pops 8.00
Blurography 8.30 Kula Shaker Live 'n’ Loud 9.00 MTV Hot's
Guide to Brit Pop 10.00 MTV’s Greatest Hits 11.00 European
Top 20 Countdown 13.00 Pure Oasis 14.00 The Ultimate Brit
Pop Box Set 15.00 MTV'S Winter Wonderland Festive Feast
16.00 Wheels 16.30 Dial MTV 17.00 Take That - Where are
they Now? 18.00 MTV's Hot Guide to Brit Pop 19.00 Oasis:
Mad for it 19.30 Suede Live 'n’ Loud 20.00 Singled Out 20.30
MTV Amour 21.30 MTV’s Beavis & Butthead 22.00 MTV
Unplugged 23.30 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 SKY Destinations 10.00 SKY News 10.30
ABC Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming
News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News
15.30 Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five
18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business
Report 21.00 SKY Worid News 22.00 SKY National News
23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News
0.30 ABC World News Tonight I.OOSKYNews 1.30 Tonight
with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business
Report 3.00SKYNews 3.30 Pariiament 4.00SKYNews 4.30
CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News
Tonight
TNT
21.00 Bogie All Night 22.50 Bacall on Bogarl 0.25(1938) 2.10
The Retum of Dr X 3.20 The Black Legion
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 Worid News 6.30
Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 Worid News
10.30 Worid Report 11.00 Worid News 11.30 American Edition
11.45 Q & A 12.00 Worid News Asia 12.30 Worid Sport 13.00
Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live
15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30
Style with Elsa Klensch 17.00 World News 17.30 Q&A 18.00
Worid News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00
Larry King Live 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.30
Worid Sport 23.00 Worid View 0.00 World News 0.30
Moneyline 1.00World News 1.15 American Edition 1.30 Q&
A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 4.00 World News
4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News 8.00 National
Geographic Television 9.00 National Geographic Television
10.00 National Geographic Television 11.00 European Living:
Travel Xpress 11.30 European Living: Executive Lifestyles
12.00 European Living: Fashion File 12.30 European Uving:
Flavouts of Italy 13.00 Eurapean Living: Wine Xpress 13.30
The Ticket 14.00 Time & Again 15.00 MSNBC - The Site 16.00
National Geographic Television 17.00 Wine Xpress 17.30 The
Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline NBC
20.00 The Players Championship 21.00 The Tonight Show with
Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O’Brien 23.00 Later with
Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00
The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight
‘Uve' 2.00 The Selina Scott Show 3.00 The Ticket NBC 3.30
Talkin' Jazz 4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network i/
5.00 Jonny Questmas United Artists Programming”
elnnlg á STÖÐ 3
Sky One
7.00 The Nutcracker: A Fantasy on lce. 8.10 Hotel. 9.00
Hercules: The Legendary Joumeys - Double Bill. 11.10 Sally
Jessy Raphael. 12.00 Gerakfo. 13.00 The Oprah Winfrey
Show. 14.00 Review of the Year: The Royals. 15.00 The
Queens Christmas Message. 15.05 Hercules: The Legendaiy
Joumeys - Double Bill. 17.00 Star Trek: The Next Generation.
18.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S’H. 20.00 Review of the
Year: The Royals. 21.00 The Outer Limits. 23.00 Star Trek: The
Next Generation. 0.00 Midnight Caller. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Tom and Jerry: The Movie. 8.00 The Black Stallion. 10.00
Season of Change, 11.30 El News Week in Review. 12.00
Mirade on 34th Street. 14.00 Mrs Doubtfire. 16.10 The Nut-
cracker. 18.00 Corrina, Corrina. 20.00 Star Trek: Generations.
22.00 Nobody's Fool. 24.00 Wolf. 2.05 Barcelona. 3.45 White
Mile.
OMEGA
7.15 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 7.45 Rödd trúarinn-
ar. 8.15 Blðnduö dagskrá. 19.30 Rðdd trúarinnar (e). 20.00
Word of Life. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. 21.30 Kvðldljós, bein útsending frá Bolholti.
23.00- 7.00 Praise the Lord.