Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Síða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1996, Síða 49
1* [ÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1996 Sóldögg mun skemmta í Njáls- búð að kvöldi annars dags jóla. Sóldögg og Skítamórall stíga jóladans Hljómsveitimar Sóldögg og Skítamórall munu taka höndum saman og stíga trylltan jóladans á árlegu jólabalii í Njálsbúð í Vestur- Landeyjum á annan dag jóla. Sveitimar gáfú báðar út geislaplötur í sumar og era þekktar fyrir allt annað en logn- mollu þegar þær skemmta. Búist er við miklu jólastuði þar sem sterk hefð er fyrir jólaballi á þessum degi í Njálsbúð og hefúr mikill fjöldi fólks sótt skemmt- unina á undanfomum árum. Aldurstakmark er 16 ár og sæta- ferðir verða frá helstu stöðum. Skemmtanir Ljóð og djass á Ömmu í Réttarholti í kvöld mun djasstríó Áma Heiðars spila á kaffihúsinu Ömmu í Réttarholti. Auk þess mun metsöluskáldið Andri Snær Magnason lesa upp úr ný- útkomnum bókum sínum. Djass- inn byrjar kl. 21.00. Aðgangur er ókeypis. Ketkrókur kemur á Þorláks- messu í Þjóðminjasafnið. Ketkrókur kunni á ýmsu lag Nú em þeir aðeins tveir jóla- sveinamir sem eiga eftir að koma til byggða, allir hafa þeir komið við í Þjóðminjasafhinu og það gerir einnig Ketkrókur sem kemur til byggða í dag. Hann kemur í Þjóðminjasafnið kl. 14 og verður boðinn velkominn þar af hópi gesta. Þá kemur hann einnig við í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum. Á morgun er svo Blessuð veröldin síðasti jólasveinninn væntanleg- ur og er það Kertasníkir og kem- ur hann í Þjóðminjasafhið kl. 11.00. í kvæði Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana segir um Gluggagægi: Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag, - Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. Víðast frostlaust Fyrir austan land er 1027 mb. há- þrýstisvæði sem þokast suðaustur. Víðáttumikil 965 mb. lægð er yfir Labrador, þokast norðaustur og grynnist. Veðrið í dag í dag er gert ráð fyrir suðaustan- kalda og lítilsháttar súld eða rign- ingu öðm hveiju með suður- og vesturströndinni en gola og skýjað með köflum annars staðar. Sums staðar austanlands verður vægt frost fram eftir degi en annars held- ur hlýnandi. Hiti verður á bilinu U-6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.23 Síðdegisflóð f Reykjavík: 17.43 Árdegisflóð á morgun: 6.02 Veðriö kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri skýjaö 2 Akurnes alskýjaö -1 Bergstaöir alskýjaö 3 Bolungarvík alskýjaö 3 Egilsstaóir hálfskýjaö -7 Keflavíkurflugv. skýjaö 4 Kirkjubkl. alskýjaö 2 Raufarhöfn alskýjaö 0 Reykjavík skýjaö 4 Stórhöföi úrkoma í grennd 5 Helsinki léttskýjaö -13 Kaupmannah. léttskýjaö -5 Ósló þoka í grennd -9 Stokkhólmur léttskýjaö -7 Þórshöfh skýjaö ■2 Amsterdam léttskýjaö 1 Barcelona þokumóöa 16 Chicago alskýjaö -0 Frankfurt skýjað -1 Glasgow hálfskýjaö 3 Hamborg skýjaö -2 London skýjaö 5 Los Angeles Madrid Malaga alskýjaö 16 Mallorca skýjaö 19 París alskýjaö 5 Róm skýjaö 18 Valencia þokumóöa 15 New York heiöskýrt -2 Orlando skýjaö 9 Nuuk alskýjaö 2 Vín snjók. á síö. kls. -6 Washington Winnipeg skýjaö -30 Myndgátan Hirðir hár sitt 53 dagsönn í Jólaleik segir frá Leiðinda- skjóðu og hugleiðingum hennar um jólin. Jólaleikur í dag kl. 15.00 og 17.00 gefst fólki, sem er á ferð i miöbænum, kostur á að slaka örlítið á í jóla- undirbúningnum og njóta fal- legrar jólasýningar á efri hæð veitingahússins Sólons íslandus- ar. Þar mun brúðuleikhús Helgu Arnalds, 10 fingur, flytja verkiö Jólaleik sem byggist á jólaguð- spjallinu en það er dóttir Grýlu og Leppalúöa, jólastelpan Leið- Leikhús indaskjóða, sem segir söguna af fæðingu frelsarans á sinn hátt. Þegar hún opnar jólagjafirnar, sem hún á auðvitaö ekkert að opna fyrr en á jólunum, finnur hún allar persónumar sem koma fyrir í sögunni og fer að velta því fyrir sér hvers vegna jólin séu eiginlega haldið hátíð- leg. Það er Helga Amalds sem leikur söguna og hefur hún einnig gert brúðumar. Leik- stjórn annast Ása Hlín Svavars- dóttir og Hallveig Thorlacius er höfundur handrits. Krossgátan Lárétt: 1 lykta, 6 möndull, 8 löngun, 9 veiði, 10 einnig, 11 duglegur, 12 grein, 13 skolla, 15 bættir, 17 svei, 19 seðill, 20 spil, 21 sveifla. Lóðrétt: 1 hreinsa, 2 fá, 3 fánar, 4 stallur, 5 framleiðsluvörur, 6 dýpi, 7 málmurinn, 12 bor, 14 grandi, 16 angra, 18 alltaf. Lausn á slðustu krossgátu: Lárétt: 1 skörp, 6 bæ, 8 voða, 9 auð, 10 ælu, 11 urgs, 13 linntu, 16 sóar, 18 rá, 19 nötraði, 20 skap, 21 kar. Lóðrétt: 1 svælan, 2 koli, 3 öðu, 4 raunar, 5 part, 6 bug, 7 æð, 12 smá- ir, 14 nóta, 15 urða, 16 sök, 17 rak. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 308 20.12.1996 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollaengi 66,900 67,240 66,980 111,450 112,020 108,010 Kan. dollar 48,890 49,190 49,850 11,2260 11,2860 11,4690 10,3250 10,3820 10,4130 Sænsk kr. 9,7480 9,8020 10,1740 14,3840 14,4690 14,6760 Fra. franki 12,7120 12,7840 13,0180 Belg. franki 2,0828 2,0953 2,1361 Sviss. franki 49,9700 50,2400 52,9800 Holl. gyllini 38,2500 38,4800 39,2000 Þýskt mark 42,9500 43,1700 43,9600 0,04363 0,04391 0,04401 6,1000 6,1380 6,2520 Port. escudo 0,4254 0,4280 0,4363 Spá. peseti 0,5094 0,5126 0,5226 Jap. yen 0,58520 0,58870 0,58720 írskt pund 110,690 111,380 108,930 SDR ' 95,52000 96,09000 96,50000 ECU 82,6300 83,1300 84,3900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.