Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 5 Fréttir Nýi kjarasamningurinn i loðnuverksmiðjunum: Bullandi óánægja með samninginn á Eskifirði - veit ekki um neinn sem ætlar að samþykkja hann, segir Sigurgeir Jóhannsson „Þegar við komum með samn- ingsdrögin niður í verksmiðju voru viðbrögð manna á einn veg, óá- nægja og andstaða við samninginn. Ég fæ ekki betur séð, eins og staðan er nú, en að samningurinn verði felldur. Það er enginn hér á þessari vakt sem ég er á sem segist ætla að samþykkja hann,“ sagði Sigurgeir Jóhannsson á Eskifirði, sem átti sæti í samninganefnd verkamanna um loðnuverksmiðjusamningana nýju. „Það er ekki rétt að spyrja hvað menn séu óánægðir með, heldur hvað það er sem þeir eru ekki ónægðir með, því menn eru óá- nægðir með nánast allt i samningn- um. Það sem fyrst og fremst fer fyr- ir brjóstið á mönnum og þeir telja alvarlegast er sú kjaraskerðing sem verður með styttingu vinnutímans upp á um 150 þúsund krónur á ári samtals. Kjaraskerðingin er mest í Tveir ungir menn: Viður- kenndu sviðsett rán Starfsmaður videoleigunnar Höfða og kunningi hans hafa viður- kennt við yfirheyrslur að hafa tekið um 50 þúsund krónur í peningum úr leigunni á laugardagskvöld. Starfsmaðm-inn tilkynnti um vopn- að rán en síðar um nóttina vöknuðu grunsemdir lögreglu um að hann væri í slagtogi með meintum ræn- ingja. „Málið telst upplýst og þetta var þjófnaður en aldrei neitt vopnað rán. Það var tilkynnt þannig rang- lega til lögreglu," segir Hörður Jó- hannesson, yfirlögregluþjónn hjá RLR, um málið. -RR Akureyri: Uppstokk- un í félags- lega kerfinu DV, Akureyri: Bæjarstjóm Akureyrar mun á fundi sínum í dag taka fyrir tillögur um uppstokkun í félagslega kerfmu í bænum, en það sem í dag heitir fé- lags- og fræðslusvið innan bæjar- kerfisins mun verða tvískipt í fram- tíðinni. Annars vegar verður um að ræða félags- og heilsugæslusvið og hins vegar fræðslu- og frístundasvið. Sem dæmi um breytingamar má nefna að ein skólanefhd mun hafa yfirumsjón með gmnnskólunum, leikskólunum, tónlistarskólanum og öðram skólum á vegum bæjarins. íþrótta- og tómstundaráð mun starfa áfram en „sviðsstjórar" í fé- lagsmálum bæjarins verða fjórir í stað þriggja áður. Gísli Bragi Hjartarson bæjarfúll- trúi segir þessa breytingu tilkomna fyrst og fremst vegna yfirtöku bæj- arins á rekstri grunnskólaima og heilsugæslunnar. -gk byrjun en síðan hækka launin eftir 70 bræðsluvikur. Þessar fyrstu 70 bræðsluvikur munu launin lækka hjá okkur úr 61.388 krónum á viku, eins og þau eru í dag, niður í 49.732 krónur án orlofs," segir Sigurgeir. Hann segir að menn séu óánægð- ir með taxtabreytingar sem gerðar hafa verið í samningnum og raunar flest það sem í honum er. í gær hafði ekki verið ákveðið hvenær fundur og atkvæðagreiðsla um samnminginn færi fram. -S.dór Frá undirritun kjarasamninga á Eskifirði á sunnudag. DV-mynd Þórarinn Samsung iv-áu er gon i nausa mynaDanastæki sem auövelt er aö nota. Allar aögeröastýringar á skjá sjónvarps, sjálfv. stöövaleit hraöspólun meö mynd, Scart-tengi o.m.fl. Samsung SV-80 er 5 hausa myndbandstæki, Long Play o.m.fl. Samsung SV-140 er vandaö 6 hausa Nicam Stereo- myndbandstæki meö Long Playo.m.fl. Sonic-7292 er vandaö sjónvarpstæla meö 28' Black FST (90*) myndlampa, 90 stööva minni, tengi fyrir 2 bak-hátalara (Surround), 2 Scart-terígi, textavarp, 40 W Niam Stereo-magnari o.fl. Sonic-5554 er 21' Nicam Stereo sjónvarp m/textavarpi o.fl. Samsung MAX-477 er hágæöa hljómtækjasamstæöa meö útvarpi, 120 W magnara, tvöföldu kassettutæki meö Dolby B, 6 diska geislaspilara, 16 stööva minni á útvarpi, tónjafnara meö minni, Surround, þráölausri fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, tímastillingu, klukku o.fl. Thomson VPH-6601 er sérlega vandaö myndbandstæki meö 6 hausum (4 myndhausum og 2 hljóöhausum), trufianalausri kyrrmynd og hægmynd, Nicam Hi Fi Stereo-hljómgæöum, Long Play- hægupptöku, sem tvöfaldar spólulengdina, 2 Scart-tengjum o.m.fl. Samsung tX-6840 2B" sjonvarpstæki meö Black Matnx-skjá, 60W magnara, ísl. textavarpi, Scart-tengi, aögeröastýringum á skjá, þráöl. fjarstýringu o.fl. Vandaö tæki á góöu veröi. [) _ I Samsung CB-5365T21" -^j sjónvarpstæki meö Black Matrix- Samsung MAX-370 er hágæöa hljómtækjasamstæöa meö útvarpi, 80 W magnara, tvöföldu kassettutæki meö Dolby B, geislaspilara, 16 stööva minni á útvarpi, tónjafnara meö minni, Surround, þráölausri fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, tímastillingu, klukku o.fl. Samsung RCD-750 er feröatæki meö geislaspilara, kassettu og úfyarpi. Auövelt og þægilegt í notkun. Einnig til stafrænt á 17.900,- stgr. (Aöur 21.900,-) Samsunq SF-2800 erfaxtækimeð innbfyggðum síma og simsvara, 80 nr. minni, blaösiöu- skera, Ijósritunar- möguleika, 10 blaösíöna arka- matara o.m.fl. sunq SF-40 erfaxtækimeð löurn síma.y ■ ■ ■■ ■ mm29.900,z Nokia-21 lOi er meö símaskrá meö nöfnum, símtals- flutningi, stillanlegri hringingu, 5 númera endurvals- minni, 30 tíma rafhlöðu (120 mín. í stööugri notkun), sem tekur aðeins klst. aö hlaöa, útdraganlegu loftneti o.m.fl. Samsung RE-1330C Loksins! Einn meö öllu. Ótrúlegur 30 lítra örbylgjuofn meö grillofni, blástursofni og pizzaofni. Samsung M-9CT45C 26 Irtra örbylgjuofn meö grilli o.fl. skjá, ísl. textavarpi, Scart-tengi o.fl. Samsung CB-5073Z 20" sjónvarpstæki með Black Matrix-skjá, Scart-tengi o.fl. | VERÐÁÐUR: 24.900,7-1 nu21 .900,- 1 Siemens S3com er handl jur og enn sérlega öflugur. Hann er hlaöinn innbyggöum stillanlequm atriöum, s.s. símaskrá meö nöfni símtalsfiutningí, stillanlegri hringingu, 5 númi endurvalsminni, 20 tíma rafhlöSu (100 mín. í stööugri notkun)., iri.enþó | VSOADUfc 19.900/^1 Samsung M-9247 23 lítra stafrænn örbylgjuofn Samsung M-6247 17 lítra stafrænn örbylgjuofn | VKDADUfc 16.900,^| Samsung M-6237 17 lítra örbylgjuofn | VHSAÐtJS: 26.900,-1 Samsun9 14" | sjonvarpstæki meö Black 1 Matrix-skjá, Scart-tengi o.fl. Saba CS-2780 er hljómflutningstæki meö 3 diska geislaspilara, útvarpi meö minni, 40 W magnara, kassettutæki og mjög vönduöum hátölurum. Ótrúlegt verö! . t. .............. \mm 2.990,- 1.990,- Bestron tveggja sneiöa samlokugrill, meö hita- og gaumljósi. 700 W. Telefunken CD-studiol er feröatæki meö geisla- spilara sem hefur 20 laga minni, FM/MW/LW- útvarpi, stöövaminni, forstilltum tónjafnara, hljóm- góöum hátölurum, fjarstýringu, klukku o. m.fl. Ide line 745-033 er900W 12 bolla kaffivél m/tímarofa, dropaloku, snúrugeymslu o.fl. Thomson 29 DH 65 er með 29" Black D.I.VA hágæöaskjá, 40 W Nicam Surround Stereo o.m.fl. Ide line 745-036 er þráölaus 1,7 Itr. hraösuöukanna, 2200 W, meö mælistiku á hliö. IdelineTomadoCompacter 1200Wlyksuga jVBDÁDUfc 1,990/-^] meö 3 síum, ál-legg, snúningsbarka, stillan- legum sogkrafti, þremur hausum o.m.fl. Ide line 743-009 er 700 W vöfflujárn meö viöloðunar- fríum hitaplötum. 1.490,- Nssi tf (MC-tilri if Mw Mn h Min Mi m imb- á)iTk*i nrii n é kmr «1 m Uiiw i mn Telefunken S-5400 DM er 29" sjónvarpstæki með Black D.I.VA - myndlampa. 100 riöa flöktlaus mynd, 70 W Nicam Surround Stereo-magnara, ísl. textavarpi o.fl. Slcyndiminni: Vmnslwninni: HorSdiskur Geislodrif: Disldingodrif: % Hljóðkort natoiarar INTEL KNTHJM1U MHi 156 Kb 16Mb l.U0Mb 8lmia 1.44 Mb JU|. 14' 16 bita vðóma VSóma Skjóluxt PQ-braulir ISA-broulir U&engi: HnoppaW: Músomolla: Mús: AraoJ: Pð I Mb 4 3 1 1 UL Win 95 k 2 monoöa Intemof lcnging ÞETTA ER AÐHNS BR0TAFWÍSEM VIÐRJÓDUMÁ ÚTSÖLUNNI! K0MDU06GERBU GÓÐKAUP...MÐ BORGARSIG! Ide llne Classic Toaster er tveggja sneiöa brauörist, 1040 W meö köldu ytra byröi og rafeindastýröri ristun. Ide Hne 743-047 er frábært Raclette-grill. 8 litamerktar smápönnur fyrir Radette-ost, stór viöloöunarfrí panna til aö steikja kjöt- og grænmeti, tímarofi o.fl. Stórskemmtileg tilbreyting þegar gestir koma í mat! EUHIH itii TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA |D41 QAOGRHOSLUR \ TIL 36 MAI Grensósvegi 11 Sími: 5 866 666 Fax: 5 686 668

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.