Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Page 23
 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1997 .r 31 m w Hercules HÖGGDEYFAR Hátæknihjálmur Byggingaverkamenn munu hugsanlega ganga með há- tæknivædda hjálma í framtíð- inni. í Iilinos- háskóla í Banda- ríkjunum er verið að þróa tveggja og hálfs kílóa viðhót við venjulega hjálma. í viðbótinni er að finna stafræna myndavél, seg- ulbandsupptökutæki og rafræna minnisbók. Upplýsingar um rusl Árlega er 2,8 milljónum tonna af ónýtum heimilistækjum hent í Bandaríkjunum einum. Einn fjórði hluti af þessu rusli er plast og hafa vísindamenn þar í landi fundið upp hagkvæma aðferð til að endurvinna það. Smíðuð verð- ur sérstök prufiaverksmiðja sem ætlað er að vinna plastið úr heimilistækjum og selja það svo aftur sem hráefni. Nýr myndvarpi og myndspilari Fyrirtækið SÝNIR sf. - Teikniþjón- ustan hefur starfað á sviði upplýs- ingatækni undanfarin 12 ár undir nafninu Teikniþjónustan sf. Fyrir- tækið skipti nýlega um nafn til þess að „samræma nafhið betur starfsem- inni sem felst aðallega í gerð tölvu- mynda til notkunar á fimdurn og ráð- stefhum," eins og segir í fréttatil- kynningu frá fyrirtækinu. Ennfrem- ur leigir SÝNIR sf. - Teikniþjónustan sýningarbúnað eins og til dæmis myndvarpa. Það nýjasta sem SÝNIR sf. - Teikniþjónustan býður upp á er tvennt. í fyrsta lagi er um að ræða nýja og fullkomna tegund myndvarpa sem tengjanlegir eru við tölvu og myndbandstæki. Það er norskt fyrir- tæki sem heitir DAVIS sem framleið- ir þessa nýju myndvarpa en það fyr- irtæki sérhæfir sig í þessari fram- leiðslu. DAVIS nýtir sér svokallaða stafræna speglatækni (DLP-Digital Light Processing) við framleiðsluna en þessi tækni er frá Texas Instru- ments í Bandaríkjunum og hefur það þvf hannað flutningavél sem vegur 125 tonn en þarf einungis flugbraut sem er 225 metra löng. Flutn- ingavélar bandaríska flughersins af gerðinni C- 130, sem nú eru í notkun, þurfa um 900 metra langa flugbraut. Nýja flutningavélin hefur fjóra skrúfuhreyfla með sex blöðum hvem. Með því að láta væng- ina halla um nokkrar gráður er hægt að gera vélinni kleift að nota eins stuttar flug brautir og raun ber vitni. McDonnell Douglas er einnig að hanna sjóflugvél með sömu eigin- leika og hafa sérsveitir bandarlska flotans mikinn áhuga á slíkri vél. Bílar mikilvægastir í nýlegri könnun kemur fram að þrír af hverjum fimm „venjulegum Bandaríkjamönn- um“ telja bílinn sinn vera það sem þeir gætu síst verið án. Sambærileg könnun meðal uppfinningamanna þar í landi leiddi hins vegar í ljós að flest- ir þeirra meta tölvuna sína mest. Einungis einn af hverj- um 12 „venjulegum" Banda- ríkjamönnum sagði að hann gæti ekki lifað án tölvunnar sinnar. Jafnmargir sögðust ekki geta lifað án hárþurrku. Niðurstöðurnar eru athuglis- verðar í ljósi þess að tölvueign er mun almennari vestanhafs en í Evrópusambandsríkjunum og álíka og hér á landi. % Bílavörubúöin FJÖÐRIN I fararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550 Risafluavél hallan vængi Ameriskir herforingjar leggja hart að flugvélaframleiðendum vestan- hafs að hanna flutningavél sem getur komið í staðinn fýrir þær vélar sem nú eru í notkun og notað afar stuttar flugbraut- ir. Flugvélaframleiðandinn McDonnell Douglas hefur Höfum úrval höggdeyfa í margar geröir bifreiöa. Leiöbeinum einnig við val á höggdeyfum í breyttar bifreiðar. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550. fyrirtæki varið ómældmn fjármunum til þess að þróa þessa tækni. Útkom- an er mun betri en í eldri gerðum þessara tækja, bæði mun skarpari og bjartari mynd. DAVIS myndvarpinn getur birt 16,7 milljónir lita í grunn- upplausn 800x600 SVGA, einnig VGA og XGA. Ljósmagnið, sem myndvarp- inn gefur frá sér á sýningartjaldið, er 500 Lum í lit og 1400 Lum í svart/hvítu, svo að ástæðulaust er að hafa svartamyrkur þegar DAVIS myndvarpinn er notaður. Hann er hægt að tengja við flestar ef ekki all- ar tegundir tölva og ennfremur er auðvelt að láta hann sýna sjónvarps- útsendingu eða afspilun af mynd- bandstæki. Myndvarpinn býður upp á víðóma hljómgæði, er léttur og fýr- irferðarlítill, sem skiptir miklu máli þegar ferðast er með tækið. Taskan, sem fylgir, passar í handfarangurs- geymslu flugvéla. Myndvarpinn er með innbyggðu myndrænu stýrikerfi og þráðlausri músarstýringu sem ger- ir það að verkum að ekki þarf verk- fræðimenntun til þess að tengja og nota DAVIS myndvarpann. í öðru lagi býður fyrirtækið upp á myndspil- ara, svokallaða CD-I. CD-I myndspil- arinn er fyrirferðarlítiil og afar auð- veldur í meðfórum og hefur það fram yfir hefðbundið CD- ROM form, sem hin venjulega einkatölva notar, að skila hágæðamynd og hljóði á einfald- ari hátt. Fjöldi fyrirtækja í Evrópu og Norður-Ameríku nota CD-I tækni við kynningar- og fræðslumál innan sem utan fyrirtækisins. Allar fréttir um að CD-I hafi dáið í fæðingu eru því stórlega ýktar. -JHÞ Sovéskar kjarnorkueldflaugar flytja gervihnetti Stærsta skipaskrúfa í heimi var nýlega smíðuð í Hollandi. Hún er 85 tonn að þyngd og um tíu metrar í þvermál. Hún er gerð úr blöndu úr kopar, áli, nikkeli og járni. Hún verður sett á kóreskt flutningaskip. Torsáð rúta Rútan á myndinni er gerð úr sams konar eftium og torséðar sprengjuþotur bandaríska flug- hersins. í henni eru sæti fyrir 43 farþega en hún er þremur tonnum léttari en sambærileg- ir langferðabílar sem geröir eru úr hefðbundnum efturni. Þar sem vagninn er svo léttur er mun ódýrara að reka hann og hann endist lengur. Langdrægur sími Ný tegund þráðlausra síma frá Lucent gerir fólki mögulegt aö nota símtólið í meira en eins og h á I f s k í 1 ó - m e t r a fjarlægð frá móð- urstöð- inni. Al- gengast er að hægt sé að nota þráðlausa sima í hálfs kiló- metra fjarlægð frá móðurstöð- inni. Bandaríska fýrirtækið Teledesic er um það bil að ljúka gerð samn- inga við nýstofnaða rússneska geim- ferðastofnun um að nota gamlar sovéskar kjarnorkueldflaugar af geröinni SS-18 til að senda gervi- hnetti á sporbaug. Það er enginn annar en Bill Gates sem stendur bak við Teledesic en fyrirtækið er eitt af þeim fjölmörgu sem hyggst senda fjölda gervihnetti sem miðla símtöl- um út í geiminn. Ætlunin er að kjarnorkuflaugarnar fyrrverandi sendi 22 af þeim 840 gervihnöttum sem munu mynda alþjóðlegt sam- skiptanet. Mikill skortur er á skot- flaugum sem flutt geta gervihnetti og því eru gömlu kaldastríðsvígtólin allt í einu orðin eftirsótt vara. So- vésku eldflaugamar þykja traustar en salan á þeim gæti hjálpað Rúss- um til þess að koma geimferðaráætl- un þeirra aftur á stað eftir stórslys undanfarinna missera. Stærsta skrúfa í heimi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.