Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1997 Spakmæli Adamson 43 Andlát Jón Nlelsson læknir er látinn. Sigurður Sigurðsson kaupmaður, Kleppsvegi 20, Reykjavík, lést á heim- ili sínu 29. janúar síðastliðinn. Útfór- in hefur þegar farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þorbjörg Helga Óskarsdóttir, Grænukinn 16, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum fostudaginn 7. febrú- Jarðarfarir Kristján Gunnarsson, Einholti 7, Reykjavík, lést á Filippseyjum 7. jan- úar. Útfor hans fer fram frá Fossvog- skapeliu í dag, kl. 15. Gabriele Jónasson, f. Graubner, áður til heimilis á Þinghólsbraut 3, Kópavogi, sem lést sunnudaginn 2. febrúar, verður jarðsett frá Dóm- kirkjunni á morgun, 11. febrúar, kl. 13.30. Jón Karlsson, er lést á Hrafnistu í Reykjavík þann 1. febrúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, kl. 13.30. Sigurbjörg Eiríksdóttir, Stuðlaseli 22, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 13. fe- brúar, kl. 13.30. Sveinbjörn Benediktsson, Gunn- arsbraut 40, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morg- un, 11. febrúar, kl. 13.30. Maria Halla Jónsdóttir, Ingvörum, Svarfaðardal, verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju á morgun, 11. febrú- Fréttir Rif í Snaefellsbæ: Grjótgarður til að Hólmkelsá leiti ekki inn í höfnina DV, Vesturlandi: Miklar framkvæmdir voru við hafnirnar í Snæfellsbæ á síðasta ári, i Ólafsvík, á Rifi og Amarstapa, að sögn Björns Amaldssonar, hafnar- stjóra í Snæfellsbæ. Dýpkað var um 53.000 rúmmetra í höfhinni í Ólafsvík og á Rifi og var heildarkostnaður við það verk um 20 milljónir króna með tæknivinnu og verktakavinnu. Á Amarstapa var dýpkað. „Þessar framkvæmdir breyta miklu fyrir okkur í Snæfells- bæ því að innsiglingin í Ólafsvík var öll dýpkuð niður í sex metra dýpi og í Rifshöfn var hún dýpkuð niður í 5,5 metra. Malbikað var í Ólafsvíkur- höfn á milli hafnarvogarinnar og einnar bryggjunnar og einnig var malbikað í Rifshöfn. Er kostnaður við þessi verk um tvær milljónir. Þá var byggður grjótgarður við Hólmkelsá, sem rennur út í sjó rétt við innsiglinguna í Rifshöfn, og þar þurfti gijótgarð til að áin leitaði ekki inn í innsiglingima og bæri sand með sér. Garðurinn eyðilagðist í byijun ársins. Var hann endurbyggður í fyrrasumar og kostaði það 1,2 milljónir. Öryggismálin vora öll tekin í gegn í Rifshöfn og voru allir stigar endur- nýjaðir svo og allar fríholtalengjur. Til stendur að gera sams konar átak í Ólafsvíkurhöfh á þessu ári,“ sagði Björn Arnaldsson hafnarstjóri. -DVÓ Stöðvarfjörður: Styrktartónleikar til orgelkaupa DV, Stöðvarfiröi: Samkór Suðurfjarða hélt tónleika í Stöðvarfjarðarkirkju 2. febrúar til styrktar orgelkaupum kirkjunnar. Tókust tónleikarnir í alla staði vel og var kórnum vel fagnað. Kórinn hefur á að skipa félögum allt frá Fá- skrúðsfirði til Djúpavogs og þurfa þeir sem lengst eiga að fara að aka um 100 km á samæfingar. Söngskrá kórsins var fjölbreytt, - frá kirkju- legum verkum til léttrar tónlistar. Stjómandi kórsins er Torvald Gjer- de og er hann einnig undirleikari og kirkjuorganisti. Einsöngvari er Laufey Geirsdóttir og einleikari á þverflautu Andrea Katz. -GH Lalli og Lína wmhooslöaol.com HOt»Tinunmihi. «**c óT h VA£> þetta er fallegur kjóll. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. til 13. febrúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, s. 568 0990, og Reykjavík- urapótek, Austurstræti 16, s. 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga annast Garðs- apótek næturvörslu frá kl. 22 til morg- uns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lytja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Mosfelfsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 551-5070. Læknasími 551-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miövangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. ki. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgi- daga kl. 10-14. Upplýsingar i simsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnaröörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 10. febrúar 1947. Verksmiöjum í helstu iönaðarhéruðum Bretlands lokaö. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum ailan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítahandið: Fijáis heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Það dregur ekki úr sekt Júdasar að dauði Jesú var óumflýjanlegur. Amhariskur (Etíópía). Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er lokað. Kafflstofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er opiö laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga miUi klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safrisins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 tii 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafiiið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamames, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á** veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Eitthvað sem berst þér til eyma veldur þér miklum heilabrot- um. Þú ert tortrygginn gagnvart kunningja þínum en ert ekki viss í þinni sök. (S) Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ef þú hyggur á breytingar i lífi þinu er timi til þeirra hluta hagstæður um þessar mundfr. Þú ert fullur orku og til i að leggja hart að þér. Hrúturinn (21. mars-19. april); Gefðu þér góðan tíma til aö hugsa um og skipuleggja verkefni sem þú ert að byrja á áður en þú hefst handa. Happatölur eru 6, 9 og 16. Nautið (20. apríl-20. mai): Samband þitt við ástvin er mjög gefandi um þessar mundir og þiö skipuleggið framtiðina í sameiningu. Kvöldið verður ró- legt. Tviburamir (21. mai-21. júni): Fjölskyldulifið á hug þinn allan og þú skipuleggur breytingar innan veggja heimilisins með fjölskyldunni. Félagslífið er krefjandi. Krabbinn (22. júni-22. júli): Félagskapur sem þú ert í hefur mikiö umleikis um þessar mundir og mikið af tíma þinum fer i starfsemi innan hans. Þú sérð ekki eftir þeim tíma. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gamalt mál, sem þú varst að vona að væri gleymt, skýtur upp kollinum að nýju og þú kemst ekki hjá þvi að taka afstöðu þó að það sé þér þvert um geð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að halda fast um budduna þína og varast freistingar til að eyða peningum. Þú ert ekki viss um að þú getir treyst nýjum kunningja. Vogin (23. sept.-23. okt.): Leggðu ekki eyrun við gróusögum sem berast þér til eyma. Þó að einhver fótur sé fyrir þeim eru þær að mestu leyti ýkj- ur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef þér fmnst þú ekki ráöa við erfitt verkefiii sem þú þarft að leysa skalt þú ekki hika við að leita sérfræðiaðstoðar. Happa- tölur eru 9, 17 og 35. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hittir gamla félaga eftir langan aðskilnað og þú undrast hve litið þið hafið breyst. Þú nýtur þess í botn að rifja upp gamlar minningar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt gæta þess að sinna eigin þörfum en þær virðast hafa setið á hakanum undanfarið. Þú færð skemmtilegar fréttir í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.