Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1997, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1997 51 Andlát Sveinn Guðfinnsson, Kópavogs- braut 9, lést í Landsspítalanum að kvöldi 16. febrúar. Sigurður J. Sigurðsson frá Hnífs- dal andaðist á Kumbaravogi 18. febrúar. Jónas Pétursson, fyrrverandi al- þingismaður, Lagarfelli 8, Fellabæ, lést á Sjúkrahúsi Egilsstaða 18. febr- úar. Stefán Ólafsson læknir, Víðimel 68, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur að morgni 17. febrúar. Böðvar Jónsson, Háteigsvegi 54, Reykjavík, lést á heimili sinu 18. fe- brúar sl. Þorsteinn Guðbjörnsson, Brunn- götu 4, Hólmavík, er látinn. Klara Jakobsdóttir HaU lést þann 7. febrúar sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ágústa Sigurbjörnsdóttir frá Vík í Fáskrúðsftrði lést á hjúkrunarheim- ilinu Eir 9. febrúar sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. ína Jensen frá Kúvíkum, Hrafnistu í Reykjavík, lést á Landspítalanum mánudaginn 17. febrúar sl. Branddís Kristbergsdóttir, Hjalla- vegi 23, lést 17. febrúar á barnadeild Hringsins. Jarðarfarir Þórður Júlíusson verkfræðingur, Krókabyggð 24, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. febrúar kl. 15. Gísli Gunnarsson, Fossvogsbletti 18, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fostudaginn 21. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður frá Setbergskirkju, Eyrarsveit á Snæ- fellsnesi, laugardaginn 22. febrúar kl. 9. Ásdís Sólveig Magnúsdóttir, Aust- urströnd 8, Seltjamamesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fostu- daginn 21. febrúar kl. 15. Tapað - fundið Grá álskólataska tapaðist í Hafnar- stræti. I töskunni er skóladót sem eigandinn þarfnast. Upplýsingar hjá Þór í sima 896-0750. Tilkynningar Lögliðanámskeið haldið fyrir björgunarsveitir SVFI í Mosfellsbæ og Kjalarnesi Síðasta miðvikudags- og fimmtudags- kvöld var haldið lögliðanámskeið fyrir björgunarsveitir SVFÍ í Mosfellsbæ og Kjalamesi. Námskeiðið var haldið í húsakynnum SVFÍ í Mosfellsbæ en leiðbeinedur námskeiðsins komu frá lögreglunni í Reykjavík, þeir Eiríkur Beck varðstjóri og Sævar Gunnarsson aðalvarðstjóri. Á námskeiðinu var far- ið yfrr helstu atriði sem lúta að björg- unarsveitarmanninum sem sinnir lög- hðastörfúm. Farið var yfír helstu regl- ur varðandi umferðarstjómun, reglur og aðferðir varðandi handtöku og leysi- aðferðir, óróastjómun, helstu þætti sem þarf að hafa í huga þegar vett- vangsrannsókn er gerð og margt fleira. Össur hf. gefur Krabbameinsfé- laginu nýtt þjálfunartæki Össur hf. hefúr í mörg ár selt gervi- brjóst úr silikoni og fatnað sem þeim tilheyrir. Nú býður fyrirtækið sérstakt þreifiþjálfúnarbrjóst, sem ætlað er til notkunar í leitarstöðvum krabbameins- félaga. Er þreifiþjálfúnarbrjóstið með flórum mismunandi hnútum, sem allir em algengir þegar um brjóstakrabba- mein er að ræða. Með tilkomu nýja tækisins gefst öllum konum, sem koma á leitarstöð Krabbameinsfélagsins, kost- ur á að læra að leita að meinvörpum í brjósti, hvemig á að bera sig að og eft- ir hverju á að leita. Hitaveitustokkurinn genginn I miðvikudagskvöldgöngu sinni 19. febrúar heldur Hafiiargönguhópurinn áfram að minna á hinn sérstæða berggrunn höfuðborgarsvæðisins. Farið verður frá Hafriarhúsinu kl. 20 með SVR inn að dælustöðinni við Bol- holt. Þar hefst gangan kl. 20.30 og aðal- hitaveituæðinni fylgt upp í Perlu og þaðan inn undir Elliðaámar. Þaðan verður hægt að taka SVR til baka. Lalli og Lína 0»«4 mtt HOttr mntrwKt. mc *» . ©KF$/0»$tr.BUab LALLI ER 5V0 ÓÚTREIKNANLEGUR...AE) MAE>UR VEIT ALDREI HVAÐ HANN GERIR NÆST. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyöamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkráhúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 14. til 20. febrúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, s. 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, s. 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga annast Laugavegsapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aila daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 aila daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fímmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miövangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgi- daga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafúlltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin vfrka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 19. febrúar 1947. Moskvaútvarpiö segir her Bandaríkjanna á íslandi stóraukinn. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hóbnaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundlr fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Spakmæli Vilji hjartans er læknislyf. KiSwahili. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. KaSistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn afla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milii klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safhsins er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Opið alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú virðist eitthvað óöruggur um eigin hag i vinnunni en það er hreinasti óþarfi. Þú munt halda stöðu þinni og gott betur. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér gengur allt í haginn á næstunni, sérstaklega i fjármálum og öllu er lýtur að viðskiptum. Breytingar em fyrirsjáanleg- ar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert óvanalega kærulaus i sambandi við fjármál og hættir til að eyða og spenna. Ekki bendir neitt til að þú fáir happ- drættisvinning næstu daga. Nautið (20. april-20. mai): Þú þarft aö gera þér grein fyrir hvað það raunverulega er sem þig langar til að gera, þá verður mun auðveldara að taka ákvörðun. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Eitthvað mjög ðvænt gerist fyrri hluta dags og þú færö um nóg að hugsa. Fjölskyldumálin era í sérlega góðum farvegi. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir kunningja þínum fyrir löngu og þú varst búinn að gleyma. Hugaðu að fjármál- unum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þér gengur ekki of vel aö lynda við aðra í dag og á þetta sér- staklega við í vinnunni. Gættu þess að segja ekkert sem þú gætir séö eftir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þín á gróusögum sem þú heyrir. Ekki láta ginnast til að bera þær áfram. Það yrði áreiðanlega engum til góðs. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að halda fastar um budduna en þú hefur gert hingað til. Margar freistingar verða á vegi þinum og erfitt gæti orð- ið að standast þær. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert fullur af orku og tilbúinn að breyta til. í rauninni er þetta góður tími til þess. Búferlaflutningar virðast á döfhmi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gleymska einhvers nákomins ættingja kostar mikla fyrirhöfn og þú þarft á allri þolinmæði þinni að halda til að æsa þig ekki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ósamkomulag gerir vart við sig á heimilinu en ekki er um svo alvarlegt mála að ræða að ekki megi leysa það ef vilji er fyrir hendi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.