Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1997, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1997, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRUAR 1997 Vafasamt tilboð í Bandaríkjunum tíðkast að lög- sækja fólk og fyrirtæki fyrir nánast allar sakir. Til eru fjölmargir veit- ingastaðir í landinu sem bjóða gest- um sínum að borða og drekka eins og þeir geta í sig látið fyrir ákveðna peningaupphæð. Þó gæti svo farið að þessum stöðum fækki á næst- unni vegna válegra tíðinda. Nokkr- ir gesta, sem notfært hafa sér tilboð sem þessi en hafa drukkið helst til ótæpilega af bjór, hafa lent í slysum vegna áfengisneyslunnar eftir að hafa yfirgefið veitingastaðinn. Margir hafa gripið til þess snilld- arráðs að lögsækja veitingastaðinn fyrir að hafa veitt þeim áfengið og telja veitingastaðinn bera sökina. Til eru nokkur dæmi þess að við- skiptavinimir hafi unnið málið. Pallhús sf. auglýsir Nú er rétti tíminn að panta hin frábæru Shadow Cruiser pallhús því afgreiðslufrestur er minnst2 mánuðir. Hafið samband. Pallhús sf. Borgartúni 22 sími 553-7730 & 561-0450 Blómleg þjónusta Ferðamannaþjónusta í Suð- ur-Afríku blómstraði á síðasta ári og komur erlendra ferða- manna námu 4,7 milljónum. Það kemur mörgum á óvart, vegna þess hve ótryggt stjóm- málaástandið er viða í landinu, þrátt fyrir að kynþáttaaðskiln- aðarstefnan sé liðin undir lok. Nýtt safn Nýtt og athyglisvert safn hef- ur verið opnað í París og er vel þess virði að heimsækja það. Safnið er ítarlegt tónlistarsafn og ber heitið „The Musée de la Musique“. Þaö er opið frá þriðjudögum til fostudaga í viku hverri og aðgangur að safninu kostar um 450 krónur fyrir ftdlorðinn. Breytingar Þeir sem komið hafa til heimsborgarinnar New York hafa margir hverjir gaman af því að fara upp í topp bygging- anna World’s Trade Center til að virða fyrir sér Manhattan- eyju ofan frá. Þeir sem eiga leið þangað næsta mánuðinn geta þó sparað sér ómakið því bygg- ingarnar em lokaðar feröa- mönnum fram til 18. mars vegna breytinga. Verið er aö bæta aðstöðuna fyrir kostnað sem nemur um 400 milljónum króna. Stendur meðal annars til að bjóöa ferðamönnum upp á 6 mínútna þyrluflug yfir Man- hattan-eyju fyrir hóflegt gjald. Tónlistarhátíð t mörgum löndum heims em haldnar árlegar tónlistarhátíðir sem jafnan laða að sér tugi ef ekki hundmð þúsunda gesta. írar ætla að reyna að koma af staö tónlistarhátíö í bænum Galway sem hefst á morgun og verður haldin með fjölda tónlist- arviðburða. Tónlistarhátíðin verður fyrst í Galway en færist síðan í bæina Cork, Limerick og loks til Dublin þegar henni lýk- ur í marsmánuöi. Stefht er að því að þessi tónlistarhátíð verði að árlegum viðburöi. njulegt skemmd- Oven arvei Veggjakrot hefúr hingað til verið talið til hálfgerðar skemmdarstarfsemi en allt er breytingum háð. íbúar í bæn- um Venice Beach í Kalifomíu em æfir vegna þess að „skemmdarvargur" tók sig til og málaði vegg - sem þakinn var veggjakroti - hvítan. Loka flugvelli Yfirvöld í Mexíkó hafa ákveð- ið að loka alþjóðlega flugvellin- um San Juan de los Llanos við San Christobal sem annar meg- inhluta flugs til suðurhluta landsins. Ástæðan er sú að flug- völlurinn er byggður á hásléttu og þoka er svo algengt vanda- mál á þessum tima árs. Vissara þykir að loka flugvellinum fyr- ir allri umferð fram í apríl. ^ETLAR Þ Ú A Ð FER0AST FRAMANDI SLÓÐ I R ? " - þú þarfnast þess! ATIAS er alþjóðlegt EUROCARD kreditkort sem veitir þér aðgang að einu stærsta kortaneti heimsins. ATLA5 er jafnframt ferða- og fríðindakort sem veitir þér margskonar hlunnindi sem fela í sér aukna þjónustu og umtalsverðan sparnað: l; ATIAS er alhliða kreditkort sem veitir þér aðgang að allri annarri þjónustu EUROCARD: Raðgreiðslum til allt að 36 mánaða, greiðsludreifingu til allt að 6 mánaða, úttekt á reiðufé í hraðbönkum, sjálfvirkum boðgreiðslum o.fl. Allir ATLAS korthafar fá Einkaklúbbsskírteini sérað kostnaðarlausu sem tryggirþeim afslátt og sérkjör hjá meira en 250 aðilum innanlands af margskonar vörum og þjónustu. Víðtæk tryggingarvernd fyrir korthafa, fjölskyldu hans og farangur. ||* Staðgreiðsluafsláttur af pakkaferðum þegar ferð er greidd að minnsta kosti 4-6 vikum fyrir brottför. [}# 4.000 króna ávísun sem nýta má sem afslátt afeinni pakkaferð íleiguflugi sem farin er á árinu 1997. | - Aðgangur að kortasíma EUROCARD sem tryggir lægri símgjöld afhótelum erlendis. P' ATIAS ferðir á sérstökum afsláttarkjörum. ATIAS korthafar eiga möguleika á að verða dregnir úr bónuspotti og vinna utanlandsferð sem þeir greiða aðeins 30 krónur fyrir. | Handhafar ATLAS kreditkortsins njóta sjálfkrafa þess öryggis sem GESA-neyðarþjónustan veitir. Hún er starfrækt um allan heim, allan sólarhringinn. Þar er veitt margvísleg neyðarþjónusta, s.s. læknishjálp, peningaaðstoð og ráðgjöf. GESA annast einnig og greiðir fyrir sjúkraflutninga og heimferð til Islands í neyðartilvikum. EUROCARD ATI+AS - þú þarfnast þess! Ármúla 28 - 30 • 108 Reykjavík Sfml: 568 5499 • Fax: 568 0619

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.