Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 49. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 VERÐ í LAUSASÖLU rv. LT» KR. 150 MA/SK Menningarverðlaun DV: Hrá sand- hverfa og ofn- bakaður barri á matseðlinum - sjá bls. 10 Fjölskipaður dómur í máli barnaníðings - sjá bls. 4 Bjarni skoraði þrennu með Real Madrid - sjá bls. 16 og 25 Dagskrá sjónvarps- og útvarps- stöðvanna - sjá bls. 17-24 DAGSKRA nefndu Auði Eir - sjá bls. 2 Samkvæmt nýrri skoðanakönnun DV sem gerö var í vikunni vill mikill meirihluti þjóðarinnar, eöa rösklega sex af hverjum tíu, aö séra Karl Sigurbjörnsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, veröi næsti biskup íslands. Karl hefur afgerandi forskot á Auöi Eir, Sigurö Sigurðarson vígslubiskup og Gunnar Kristjáns- son. DV-mynd GVA Menningarverðlaun Menningarverðlaun DV verða afhent í hádegisverðarboði sem DV heldur fyrir verðlaunahafa, dóm- nefndarmenn og aðra gesti i Þing- holti, Hótel Holti, í dag. Þau eru veitt í sjö listgreinum og þetta er í nítjánda sinn sem þau eru afhent. Verðlaunagripimir em eftir Pál Guðmundsson á Húsafelli sem hlaut myndlistarverðlaun DV í fyrra. Hann sérhannar táknræna styttu fyrir hverja listgrein. Þeir sem verðlaunin hljóta í ár em þessir: Kvikmyndalist: íslenska kvik- myndasamsteypan fyrir kvik- myndina Djöflaeyjuna sem Friðrik Þór Friðriksson stýrði. Bókmenntir: Gyrðir Elíasson fyrir ljóðabókina Indíánasumar. Leiklist: Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör fyrir leiksýn- inguna Birting sem Hilmar Jóns- son leikstýrði. DV árið 1997 Tónlist: Jón Ásgeirsson fyrir ópemna Galdra-Loft. Listhönnun: George Hollanders fyrir leikfong frá Gullasmiðjunni Stubbi. Myndlist: Steina Vasulka fyrir tilraunastarfsemi á sviði rafrænn- ar myndlistar. Byggingarlist: Arkitektamir Steve Christer og Margrét Harðar- dóttir fýrir hönnun á Dómhúsi Hæstaréttar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.