Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 1997 JDV Fréttir Skoðanakönnun DV um fylgi stjórnmálaflokkanna: Synir að ekki er grundvollur fýrir enn einu framboði á vinstri væng - spurningin um Grósku er ekki rétt lögö fram, segir Sighvatur Björgvinsson, formaöur Alþýöuflokksins „Spurning er lögð þannig fram að það er verið að spyrja fólk um enn eitt vinstrafram- boðið. Það er spurt hvað fólk ætli að gera ef Gróska býður fram. Við erum ekki að gera ráð fyrir slíku. Grósku-raenn hafa tekið það sérstaklega fram að þeir séu ekki srjórnmála-. flokkur og ætli ekki að bjóða fram. Hlutverk Grósku sé að sameina alla jafnaðarmenn í einn flokk. Þessi niðurstaða könnunarinnar um sérframboð Grósku sýnir bara mjög glöggt að það er ekki grundvöilur fyr- ir því að koma enn einu sinni með nýtt framboð á vinstri væng sem eigi að sameina. Það gerist ekki nema flokkarnir vinstra megin við miðju séu sammála um að standa að þvi að bjóða fram sameiginlega," sagði Sighvatur Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins, um niðurstöðu skoðanakönnunar DV um hvort framboð Grósku muni einhverju breyta um skoðanir fólks. „Hvað varðar útkomu Al- þýðufiokksins er ég sæmilega sáttur enda þótt við séum að- eins lægri, 15,8% í stað 16,6 í síðustu könnun. Alþýðubanda- lagið og Framsóknarflokkur- inn fara heldur upp en Sjálf- Jóhannes Geir Sigurgeirsson, varaþingmaður Guðmundar Bjarnasonar landbúnaöarráðherra, hefur tekið sætí á Alþingi. Jóhannes er ekki ókunnur á þeim slóöum. Hánn átti sæti á Alþingi á síðasta kjörtímabili, læddist aldrei meö löndum og var áberandi þingmaður. DV-mynd PÖK stæðisflokkurinn niður. Þetta eru sveiflur innan eðlilegra marka. Ég hefði gjarnan viljað sjá þessa könnun brotna upp í þéttbýli og landsbyggð, það hefði getað sagt manni ýmis- legt," sagði Sighvatur. Vilhjálmur Egilsson „Mér þykir útkoma Sjálf- stæðisflokksins alveg viðun- andi og fylgið er ekki langt frá því sem ég hefði búist við. Það eru alltaf í þessu sveiflur upp og niður og enda þótt við síg- um aðeins niður frá síðustu könnun, úr 45,5% í 41,8%, er það svo lítið að vart er hægt að tala um það," sagði Vilhjálmur Egfisson alþingismaður. Finnur Ingólfsson „Þaö eru alltaf smásveiflur í fylgi flokkanna í skoðanakönn- unum. Fylgi okkar hefur alltaf sveiflast örlítið frá einum tíma til annars. Framsóknarflokk- urinn hefur verið í kringum 20 prósenta fylgi, stundum aðeins meira og minna á öðrum tíma. Þess vegna er þessi niðurstaða 19,1% á móti 16,9% síðast vel viðunandi," sagði Finnur Ing- ólfsson iðnaðarráðherra. -S.dór • 4 ¦ OPEL OMEGA GL 2000 '96, ssk., 5 d., dökkgr., ek. 12 þús. km. V. 2.590.000 | MMC GALANT V-6-24,V, 2000, "94, ssk., 4 d., vínr., ek. 38 þús. km V. 1.980.000 | BMW 520 iA 2000'96, ssk., 4 d, blár, ek. 28 þús. km. V. 2.920.000 |RENAULT TWTNGO 1200 '95, 5 g., 2 d., vínr., ek. 15 þús. km. V. 790.000 |BMW 316ÍA 1600 '93, ssk., 4 d., rauður, ek. 46 þús. km. V. 1.640.000 |NISSAN SUNNY LX 1400 '95, ssk., 4 d., grænn, ek. 46 þús. km. V. 1.090.000 |HYUNDAI ACCENT GLSi 1500, '95 ssk., 5 d., blár, ek. 27 þús. km. V. 990.000 | BMW 520 iA 2000 '91, ssk., 4 d., grár, ek. 118 þús. km. V. 1.620.000 ¦ RENAULT 19 RT 1800 '96, ssk., 4 d., grænn, ek. 20þús. km. V. 1.320.000 ¦ HYUNDAI SONATA 2000 '95, ssk., brons, ek. 30 þús. km. V. 1.530.000 ¦ SUZUKI SIDEKICK '92, ssk., 5 d., rauður, ek. 60 þús. km. V. 1.350.000 ¦SUBARU 1800 GL STW, 1800 '87, 5 g., 5 d., blár, ek. 140 þús. km. V. 530.000 Aðrir bílar á skrá NISSAN PRIMERA DÍSIL '93, 5 %., 4 d., hvítur, ek. 122 þús. km. V. 970.000 TOYOTA TERCEL 4x4,1500 '88, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 149 þús. km. V. 460.000 HYUNDAIELANTRA GT 1800 '94, 5 g., 4 d., grár, ek. 48 þús. km. V. 1.050.000 SUZUKISWDPT GL1300 '91, ssk, 3 d., rauður, ek. 37 þús. km.Verð 530.000 HYUNDAI SCOUPE LS 1500 '92, 5 g., 2 d., rauður, ek. 63 þús. km. Verð 670.000 MAZDA 323F 1600 '90, ssk., 5 g., ljósbl. ek. 93 þús. km. V. 670.000 MAZDA 626 GLX 2000 '91, 5 g., 4 d., blár, ek. 95 þús. km. V. 970.000 NISSAN SUNNY SLX 1500 '87, 5 g., 3 d., rauður, ek. 123 þús. km.V. 290.000 TOYOTA HLACE 4x4 '92, dísil, 5 g., 5 d., grár, ek. 146 þús. km. V. 1.070.000 DAIHATSU APPLAUSE 4x4 1600 '91, 5 g., 5 d., grár, ek. 54 þús. km. Verð 650.00 Greiðslukjör til allt að emrs NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SlMI: 568 1200 BEINN SÍMI 581 4060 ^©^^^^^^©^M^^^^@^^g^^^l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.