Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 1997 5 Fréttir Skoðanakönnun DV um fylgi stjórnmálaflokkanna: Sýnir að ekki er grundvöllur fyrir enn einu framboði á vinstri væng - spurningin um Grósku er ekki rétt lögð fram, segir Sighvatur Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins „Spurning er lögð þannig fram að það er verið að spyrja fólk um enn eitt vinstrafram- boðið. Það er spurt hvað fólk ætli að gera ef Gróska býður fram. Við erum ekki að gera ráð fyrir slíku. Grósku-menn hafa tekið það sérstaklega trarn að þeir séu ekki stjómmála-, flokkur og ætli ekki að bjóða fram. Hlutverk Grósku sé að sameina alla jafhaðarmenn í einn flokk. Þessi niðurstaða könmmarinnar um sérframboð Grósku sýnir bara mjög glöggt að það er ekki grundvöllur fyr- ir því að koma enn einu sinni með nýtt framboð á vinstri væng sem eigi að sameina. Það gerist ekki nema flokkamir vinstra megin við miðju séu sammála um að standa að því að bjóða fram sameiginlega," sagði Sighvatm- Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins, um niðurstöðu skoðanakönnunar DV um hvort framboð Grósku muni einhverju breyta um skoðanir fólks. „Hvað varðar útkomu Al- þýðuflokksins er ég sæmilega sáttur enda þótt við séum að- eins lægri, 15,8% í stað 16,6 í síðustu könnun. Alþýðubanda- lagið og Framsóknarflokkur- inn fara heldur upp en Sjálf- Johannes Geir Sigurgeirsson, varaþingmaður Guömundar Bjarnasonar landbúnaðarráöherra, hefur tekið sæti á Alþingi. Jóhannes er ekki okunnur á þeim slóðum. Hann átti sæti á Alþingi á síðasta kjörtímabili, læddist aldrei meö löndum og var áberandi þingmaður. DV-mynd ÞÖK stæðisflokkurinn niður. Þetta eru sveiflur innan eðlilegra marka. Ég hefði gjaman viljað sjá þessa könnun brotna upp í þéttbýli og landsbyggð, það hefði getað sagt manni ýmis- legt,“ sagði Sighvatur. Vilhjálmur Egilsson „Mér þykir útkoma Sjálf- stæðisflokksins alveg viðun- andi og fylgið er ekki langt frá því sem ég hefði búist við. Það em alltaf í þessu sveiflur upp og niður og enda þótt við sig- um aðeins niður frá síðustu könnun, úr 45,5% í 41,8%, er það svo lítið að vart er hægt að tala um það,“ sagði Vilhjálmur Egilsson alþingismaður. Finnur Ingólfsson „Það eru alltaf smásveiflur í fylgi flokkanna í skoðanakönn- unum. Fylgi okkar hefur alltaf sveiflast örlítið frá einum tima til annars. Framsóknarflokk- urinn hefur verið i kringum 20 prósenta fylgi, stundum aðeins meira og minna á öðmm tíma. Þess vegna er þessi niðurstaða 19,1% á móti 16,9% síðast vel viðunandi," sagði Finnin- Ing- ólfsson iðnaðarráðherra. -S.dór NISSAN PRIMERA DÍSIL '93, 5 g., 4 d., hvítur, ek. 122 þús. km. V. 970.000 TOYOTA TERCEL 4x4,1500 '88, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 149 þús. km. V. 460.000 HYUNDAI ELANTRA GT 1800 '94, 5 g., 4 d., grár, ek. 48 þús. km. V. 1.050.000 SUZUKISWIFT GL 1300 '91, ssk., 3 d„ rauður, ek. 37 þús. km.Verð 530.000 HYUNDAI SCOUPE LS 1500 '92, 5 g„ 2 d„ rauður, ek. 63 þús. km. Verð 670.000 MAZDA 323F 1600 '90, ssk„ 5 g„ ljósbl. ek. 93 þús. km. V. 670.000 MAZDA 626 GLX 2000 '91, 5 g„ 4 d„ blár, ek. 95 þús. km. V. 970.000 NISSAN SUNNY SLX 1500 '87, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 123 þús. km.V. 290.000 TOYOTA HIACE 4x4 '92, dísil, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 146 þús. km. V. 1.070.000 DAIHATSU APPLAUSE 4x4 1600 '91, 5 g„ 5 d„ grár, ek. 54 þús. km. Verð 650.00 OPEL OMEGA GL 2000 '96, ssk„ 5 d„ dökkgr., ek. 12 þús. km. V. 2.590.000 gMMC GALANT V-6-24,v, 2000, '94, ssk„ 4 d„ vínr., ek. 38 þús. km V. 1.980.000 | BMW 520 iA 2000 '96, ssk. 4 d, blár, ek. 28 þús. km. V. 2.920.000 |RENAULT TWINGO 1200 '95, 5 g„ 2 d„ vínr., ek. 15 þús. km. V. 790.000 |BMW 316iA 1600 '93, ssk„ 4 d„ rauður, ek. 46 þús. km. V. 1.640.000 |NISSAN SUNNY LX 1400 |HYUNDAI ACCENT GLSi '95, ssk„ 4 d„ grænn, ek. 46 1500, '95 ssk„ 5 d„ blár, ek. þús. km. V. 1.090.000 27 þús. km. V. 990.000 | BMW 520 iA 2000 '91, ssk. 4 d„ grár, ek. 118 þús. km. V. 1.620.000 Greiðslukjör til allt að ÉGj NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI 581 4060 RENAULT 19 RT 1800 '96, ssk„ 4 d„ grænn, ek. 20 þús. km. V. 1.320.000 SUZUKI SIDEKICK '92, ssk„ 5 d„ rauður, ek. 60 þús. km. V. 1.350.000 SUBARU 1800 GL STW, 1800 '87, 5 g„ 5 d„ blár, ek. 140 þús. km. V. 530.000 HYUNDAI SONATA 2000 '95, ssk„ brons, ek. 30 þús. km. V. 1.530.000 Aðrir bílar á skrá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.