Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 1997 25 I>V Hringiðan í tilefni af eins árs afmæii Jafningjafræöslunnar standa meölimir hennar ásamt Hinu húsinu og námsmannahreyfingunum að átakinu „Námsmenn gegn fíkniefnum". Benedikt Hermann, Óttar Martin og Anna voru í afmælisboöinu sem haldiö var í Hinu húsinu. Grænmetispönk glumdi um saii Hins hússins á síö- degistónleikunum á föstu- daginn. Paö var nefnilega komiö aö ræflarokkssveit- inni Fallegu gulrótinni aö spila á tónleikunum. Um helgina voru kynningar á álenskum og finnskum bók- menntum í Norræna húsinu. Þær Jórunn Siguröardóttir og Elísabet Brekkan kynntu sér þessar bókmenntir á laugar- daginn. Jafningjafræösla framhalds- skólanema varö ársgömul á laugardaginn. í tilefni af af- mælinu var starfsemi fræösl- unnar kynnt í Hinu húsinu. Þar var einnig boöiö upp á ódýra klippingu. Hér klippir Karen Ingimarsdóttir hár- greiðslunemi hana Herdísi Þórsteinsdóttur. Á laugardaginn voru haldnir fjórðu tónleikar Schubert-hátíöarinnar í Garðabæ. Feöginin Tómas Jónsson og Rut voru á þessum tónleikum sem báru yfirskriftina Schubertiade. Þaö var haldinn risa-bókamark- aöur í Perlunni um helgina. Þar gátu allir fundiö sér bækur víö hæfi. Helga Sig- ríöur Stein- grímsdóttir skoöar hér bók um ráöagóöu músina Mikka. Þaö viðraöi sérstaklega vel á íbúa höfuöborgarsvæöisins á laugardag- inn. Þaö nýttu margir til þess aö hreyfa sig aðeins og fá frískt loft í lungun. Vinkonurnar Anna Filippus- dóttir og Málfríður Sigurðardóttir skelltu sér á skauta í sólskininu. Á laugardaginn frum- sýndu krakkarnir í leik- féiagi Fjölbrautaskólans í Breiðholti verkiö Leyndarmál í Höföa- borginni. Ásta Sigríöur Sveinsdóttir og Bjart- mar Þórðarson voru á frumsýningunni. Þaö getur oft verið erfitt að fara í búöa- meö Jó- hann Jónas- son og Aþena Eydís Kol- beins- dóttir hvíldu sig aöeins á meöan mömmur þeirra skoöuöu tilboöin á Löngum laugardegi. Félagar í Aristófanesi, leikfélagi Fjöl- brautaskólanns í Breiöholti, frum- sýndu leikritiö Leyndarmál í Höföa- borginni á laugardaginn. Hildur, Linda Ósk, Sólrún, Ingibjörg Elisabet og Jómbi ræddu málin í hléi. DV-myndir Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.