Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 29
 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 1997 33 Myndasögur Leikhús Bæjarleikhúsið Mosfeilsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen i Bæjarleikhúsinu. Aukasýning Id. 8/3, kl. 15.00 sud. 9/3, kl. 15, uppselt, síðasta sýning. Miöapantanir í simsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leíkfélag Mosfellssveitar £m\ Brúðkaup Þann 25. maí sl. voru gefin saman í ísafjaröarkirkju af séra G. Theodór Birgissyni Dagný Karlsdóttir og Arnar O. Sveinsson. Heimili þeirra er aö Brunngötu 12, ísafiröi. Þann 27. júlí sl. voru gefin saman í ísafjaröarkirkju af séra Jóni Hag- baröi Knútssyni Kristín Bjarnadóttir og Björn Jóhannsson. Heimili þeirra er aö Hjallavegi 1, fsafiröi. ÞJÓDLEIKHÚSIE STORA SVIÐIÐ KL. 20.00 KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. Frumsýning fid. 6/3, ðrfá sæti laus, 2.sýn. mvd. 12/3, nokkur sæti laus, 3. sýn. sud. 16/3, örfá sæti laus, 4. sýn. fid. 20/3, uppselt. ÞREK OG TÁR föd. 7/3, nokkur sæti laus, fid. 13/3. Ath. Sfðustu sýningar. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Id. 8/3, örfá sæti laus, föd. 14/3, uppselt, Id. 22/3. KENNARAR OSKAST eftir Ólaf Hauk Sfmonarson sud. 9/3, Id. 15/3, nokkur sæti laus. Ath. Fáar sýningar eftir. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Id. 8/3, kl. 14.00, sud. 9/3, kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 15/3, kl. 14.00, uppselt, sud. 16/3, kl. 14.00. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERASKÆKJA eftir John Ford Id. 8/3, uppselt, sud. 9/3, laus sæti, Id. 15/3, uppselt. Athygli er vakin á að sýningin er ekki viö hæli barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn Isallnn eftir að sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Aukasýning föd. 7/3. Ekki er hægt að hleypa gestum Inn eftlr að sýning hefst. Gjafakort íleikhús - sígild ogskemmtileggjöf. Miðasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. i Þann 13. júlí sl. voru gefin saman f Neostakaupstaö á ísafiröi af séra Agnesi Siguroardóttur Jenný Jens- dóttir og Jón Ottó Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Neöstakaupstaö á ísafiröi. Þann 8. júní sl. voru gefin saman í Bfldudalskirkju af séra Flosa Magn- ússyni Ingveldur Lilja Hjálmarsdótt- ir og Friorik Reynir Ágústsson. Heimili þeirra er aö Amarbakka 3, Bíldudal. 0ad ursoau/* safarík skemmtun ©904 1099

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.