Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 31
ÞRIDJUDAGUR 4. MARS 1997 35 l i I í I { Andlát Sigríður Jónsdóttir, Garði, Mý- vatnssveit, lést á heimili sínu 1. mars. Ólafur Hersir Pálsson flug- vélstjóri lést á heimili sínu í Los Altos, Kaliforníu, miðvikudaginn 26. febrúar. Jón Jónsson klæðskerameistari, Hrafnistu, er látinn. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Ragnar Ingólfsson, Norðurbrún 6, Reykjavík, lést á Landspítalan- um 27. febrúar. Helga Magnúsdóttir frá Akur- eyri, áður til heimilis i Álfheimum 54, andaðist á Hrafnistu í Reykja- vík aðfaranótt 1. mars. Ingólfur Möller, fyrrv. skipstjóri, Dalbraut 21, Reykjavík, lést laug- ardaginn 1. mars. Olgeir Þórðarson, Kleppsvegi 36, lést á sjúkrahúsi Reykjavíkur 2. mars. Herdis Birna Arnardóttir fréttamaður lést á heimili sínu 3. mars. Jarðarfarir Kristín Sigmarsdóttir, Hátúni 8, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. mars kl. 15.00. Guðfuinur Karlsson, Efstasundi 29, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju i dag, þriðjudaginn 4. mars, kl. 15.00. Ólöf Árnadóttir, Hraunbraut 47, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 5. mars kl. 13.30. Sæmundur Þórðarson bifreiðar- srjóri, Neshaga 5, Reykjavík, verð- ur jarðsunginn frá Neskirkju á morgun, miðvikudaginn 5. mars, kl. 10.30. Ágúst Sigmundsson múrari, Hringbraut 30, Reykjavík, lést á Landspítalanum 3. mars kl. 13.30. Hans Pétur Christensen verður jarðsunginn frá Fella- og Hóla- kirkju miðvikudaginn 5. mars kl. 15.00. Jón Dal Þórarinsson, Árskógum 6, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju i dag, þriðjudaginn 4. mars, kl. 13.30. Tilkynningar Reykjavíkurdeild RKÍ Reykjavíkurdeild RKI gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikudaginn 5. mars kl. 19. Kennt verður til kl. 23. Aðr- ir kennsludagar verða 10. og 11. mars. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir og verður haldið i Ármúla 34, 3. hæð. Námskeiðið er opið öllum 15 ára og eldri. Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur kynningarfdnd á morgun, þriðju- daginn 4. mars kl. 20.30 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Til skemmtun- ar verður kórsöngur, einsöngur og upplestur Baldvins Halldórssonar. Gestir velkomnir. Kaffiveitingar. Félag kennara á eftirlaunum Skákæfmg í dag, þriðjudaginn 4. mars kl. 15 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Tapað fundið Sá/sú sem tók í misgripum Minolta ljósmyndavél í Fóst- bræðraheimilinu á laugardags- kvöldið síðasta er vinsamlegast beðin/n að hafa samband í síma 551 2109 eða 892 2109. Okkur er filman sérstaklega dýrmæt og erum sátt við að fá bara filmuna óskemmda til baka. Lalli og Lína wmho«siaaol.com ©KFS/Disv.BUUS í lfe*M WlNER ©KFS/Dislt.BUUS JM ^ VIE> ÆTTUM A€> FÁ OKKUR ANNAN SÓFA TIL At) BJÓÐA GESTUM SÆTI. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lógreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísafjörður: SlökkvUið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 28. febrúar til 6. mars 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Ing- ólfsapótek, Kringlunni, s. 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiðholti s. 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga annast Ingólfsapótek næt- urvörslu frá kl. 22 tO morguns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið IðufeUi 14 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hamarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Srjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Selrjamarnes: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hamarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Virj- anabeiðnir, símaráðleggingar og timapant- anir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 5518888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tO kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Þriöjudagur 4. mars 1947 Stalin segir af sér embætti landvarna- ráöherra laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimOislækni eða nær ekki tO hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeOd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi HeOsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkvOiðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeOdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. 11 vítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflröi: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Leiðsögn um safhið er á þríðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Spakmæli Allt sem varðar konuna er gáta og allt hefur það sína ráðningu: hún nefnist eignarhald. Nietzsche. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Safhiö er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga mOli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Selrjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þióöminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14-16 tO 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar i sima 5611016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið aUa daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Adamson Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tUkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 siðdegis tO 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. ^ Tekið er við tflkynningum um bOanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tO- feOum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. mars Vatnsberinn (20. jau.-iu íebr.): Þú ættir ekki að treysta algerlega á eöUsávísunina þar sem hún gæti brugðist þér i dag. Þú hittir persónu sem heiUar þig viö fyrstu sýn en ekki er vlst hvað býr undir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert í góðu ástandi tU að taka ákvarðanir i sambandi við minni háttar breytingar. Þú átt auðvelt með að gera upp hug þinn í dag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Andrúmsloftiö i kringum þig verður þrungið spennu hluta dagsins. Hætta er á deUum yflr smáatriöum sem skipta Utlu máli. Nautið (20. april-20. maí): Þú færð að heyra gagnrýni vegna hugmynda þinna í dag. Þú átt auðvelt með að meta aöstæður og ert öruggur í starfi þinu. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Þú verður mikið á ferðinni í dag og gætir þurft að fara langa leið i einhverjum tUgangi. Þú þarft að skyggnast undir yfir- borð hlutanna í dag. Krabblnn (22. júní-22. júll): Sambönd ganga í gegnum erfitt timabU. Sérstaklega er hætta á spennu vegna sterkra tilfínninga á rómantíska sviðinu. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú lærir mikið af öðrum í dag og fólk verður þér hjálplegt, stundum án þess að vita af því sjálft. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinátta og fjármál fara ekki vel saman þessa dagana. Ef um er að ræða sameiginlegan kostnað á einhvern hátt í dag skaltu vera sparsamur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert dálítíð utan við þig í dag og ættir að hefja daginn á því að skipuleggja aUt sem þú ætlar að gera. Treystu ekki á aðra í þessu sambandi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að skipuleggja þig vel og vera viðbúinn því að eitt- hvað óvænt komi upp á. Ekki láta óvænta atburði koma þér í uppnám. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): Reyndu að vinna verkin upp á eigin spýtur í dag. Ef þú treyst- ir algerlega á aðra fer aUt úr skorðum ef þeir bregðast. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur í mörg horn að líta og árt á hættu að vanrækja ein- hvern. Þú átt I erfiðleikum með samskipti við einhvern og færð ónógar upplýsingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.