Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1997, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 1997 37 S DV Leyndarmái gerist í samtíman- um á íslandi. Leynd- armál Á laugardaginn frumsýndi Aristófanes - leikfélag Fjöl- brautaskólans í Breiöholti Leyndarmál eftir Jóninu Leós- dóttur og er önnur sýning í kvöld í Höfðaborg í Hafnarhús- inu við Tryggvagötu og hefst sýningin kl. 20.00. Leyndarmál er glænýtt verk sem gerist í ís- lenskum samtíma og fjallar um unglingsstúlku, vinahóp hennar og fjölskyldu. Frekar veröur ekki sagt frá efninu þvi eins og nafnið bendir tii þá er stórt Leikhús leyndarmál í leikritinu. Leik- stjóri er Ásdís Skúladóttir, sem hefur mikla reynslu í leikstjóm, leikstýrði meðal annars Ronju ræningjadóttur, Línu langsokk og Ljóni á síðbuxum hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur. Þjóðerni fslendinga Endurmenntunarstofnun Há- skólans gengst fyrir fyrirlestrar- öð um þjóðemi íslendinga næstu þriðjudagskvöld og er fyrsta kvöldið í kvöld. Páll Skúlason, heimspekingur og prófessor, ílytur erindi sem hann nefnir Þjóðmenning og al- þjóðahyggja. Árangur Reykjavíkur- listans í kvöld veröur opinn fundur á Kornhlöðuloftinu kl. 20.30 um árangur Reykjavíkurlistans í borgarstjóm. Framsögumenn eru Ingibjörg Sólrún Gisladóttir, Guðrún Ágústsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Sigrún Magn- úsdóttir. Frá SIMS til TIMS er heiti á fyrirlestri sem Eva- Stina Kjállgárden, kennari við Kennaraháskólann í Stokk- hólmi, flytur í dag kl. 16.15 í stofu M-201 í kennaraháskóla ís- lands. Samkomur Fjallkonumar Kvenfélagið Fiallkonurnar halda aðalfúnd í kvöld kl. 20.30 i Safnaðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Selma Júlíusdóttir ilmol- iufræðingur kemur í heimsókn. Ljóða- og sögulestur Upplestrarkeppni 7. bekkja í grunnskólum Hafnarfjarðar og Álftaness fer fram í Hafnarborg í dag. Framadagar HÍ Kári Stefánsson hjá íslenskri erfðagreiningu mun halda fyrir- lestur i dag kl. 12.15 í sal 3 í Há- skólabíói sem nefnist Mann- erfðafræði sem atvinnugrein á íslandi. Veðurstöðvar Vegagerðarinnar * ...........'... 'j Gilsfjöröur^ .Víkurskarö V \ Öxnadalsheiöi \ íHoltavöröuheiöi Hafnarmelar-^~^ '» •' ^Nellisheiðf Kefjayíkurvegur j1 'f. S Fjarðarhéiði^\ / • 1 / Oddskarö"^ Heimilri- Vs???»»firðin DV Gaukur á Stöng: Irlandsstemning hjá Pöpvun Víða er mikil hálka Fært er með suðurströndinni austur á firði. Fært er vestur á Snæ- fellsnes, þungfært er á Fróðárheiði og ófært er um Kerlingarskarð en fært um Heydal og vestur í dali fyr- ir Gilsfjörð til Reykhóla. Verið er að moka frá Brjánslæk til Patreksfjarð- ar. Þæfingsfærð er á Steingríms- Færð á vegum fjarðarheiði og ófært er um Djúp vegna snjóflóða. Fært er um Borgar- fjörð og norður yfir Holtavörðuheiði og til Akureyrar. Kísilvegur og Mý- vatnsöræfi eru ófær og Möðru- dalsöræfi þungfær. Víða er mikil hálka á vegum. til fyrirheitna landsins, írlands, þar sem sveitin mun skemmta um páskana. Verður fyrst leikið fyrir íslendinga sem eru á vegum Samvinnuferða-Landsýnar en síð- an leikið fyrir íra ásamt því að þeir félagar ætla að hlusta á írskar sveitir. Það hefur verið mikið um spilamennsku hjá Pöpunum að undanförnu og svo verður áfram en að sögn þeirra er stefnt á að geta starfað jafnt hér heima og er- lendis. Papar leika fyrir gesti á Gauknum í kvöld. Það er sem fyrr boðið upp á lif- andi tónlist á hverju kvöld á veit- ingastaðnum Gauki á Stöng. Síð- ustu tvö kvöldin hefur það verið tríóið T-Vertigo sem hefur skemmt gestum á Gauknum en nú er komið að hinni eldhressu hljómsveit Pöpum sem ætlar að skemmta í kvöld og annað kvöld. Papar, sem leika hressa þjóðlega tónlist, eiga auknum vinsældum að fagna og nú er fram undan ferð Skemmtanir Ástand vega EJ Háika og snjór S Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Cb LokaðrStÖÖU 0] Þungfært 0 Fært fjallabílum Embla Rut Litla telpan á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 11. febrúar kl. 16.09. Hún var við fæð- ingu 3.675 grömm að þyngd og mældist 51 Barn dagsins sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Erlendur Markússon og Auður Sveinbjömsdóttir og er hún þeirra fimmta barn. Systkini Emblu eru Sól- veig María, níu ára, Sveinbjörn Ingi, átta ára, Daníel Smári, sex ára, og ívar Bjarki, þriggja ára. A * + dagsC^JJX^ Josie (Halle Berry) ræðir viö eigin- mann sinn, Tony (Christopher McDonald). Auðuga eigin- konan Kringlubíó frumsýndi um helg- ina nýja bandariska spennumynd, Auðuga eiginkonan (The Rich Man’s Wife). Aðalpersónan er Josie Potenza sem hefur allt af öllu, þar innifalið fallegt heimili og ríkan eiginmann. Hjónbandið hefur samt ekki gengið alltof vel en þegar renna upp tímar breyt- inga í þeim efnum þá er eiginmað- urinn myrtur og þar sem Josie er sú eina sem eitthvað græðir á morði eiginmannsins er hún fljót- lega grunuð. Hún er saklaus en veit hver morðinginn er en getur ekki sagt til hans þar sem hún kemur þá sjálfri sér í mikla klípu. Ein reynir hún að finna lausn sinna mála en gerir sér ekki grein fyrir því að ástæður fyrir morð- inu eru mun flóknari en hún held- ur sjálf. Kvikmyndir Með hlutverk Josie fer Halle Berry. Aðrir leikarar eru Christophger McDonald, Peter Greene, Clive Owen og Charles Hallahan. Nýjar myndir: Háskólabíó: The Ghost and the Darkness Laugarásbíó: The Crow 2: Borg englanna Kringlubió: Rich's Mans Wife Saga-bíó: Ævintýraflakkarinn Bíóhöllin: Space Jam Bíóborgin: Bound Regnboginn: Englendingurinn Stjörnubíó: Málið gegn Larry Krossgátan TT r TT T i Sr 10 1 f mm >4 N rr K )i JT r r ’l) J 5T J Lárétt: 1 freka.st, 6 leit, 8 plægja, 9 aftur, 10 flökt, il rotin, 13 káfaði, 15 ófús, 18 heiðursmerki, 20 ógni, 21 umdæmisstafir, 22 ró. Lóðrétt: 1 reiðin, 2 bjálki, 3 enda, 4 stofu, 5 drykkur, 6 tálguðu, 7 fljót- inu, 12 dufl, 14 nöldri, 16 vindur, 17 þakhæð, 19 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sorta, 6 há, 8 efja, 9 kal, 10 stúlkum, 11 sef, 13 assa, 15 át, 16 ansar, 18 lind, 20 orm, 21 iða, 22 Ingi. , Lóðrétt: 1 sess, 2 oft, 3 rjúfa, 4 tal- ^ andi, 5 akks, 6 hausar, 7 álm, 12 etið, 14 armi, 15 áli, 17 son, 19 na. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 68 04.03.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,140 71,500 67,130 Pund 114,840 115,430 113,420 Kan. dollar 51,990 52,310 49,080 Dönsk kr. 10,9180 10,9760 11,2880 Norsk kr 10,2570 10,3130 10,4110 Sænsk kr. 9,3450 9,3960 9,7740 Fi. mark 13,9440 14,0260 14,4550 Fra. franki 12,3400 12,4100 12,8020 Belg.franki 2,0183 2,0305 2,0958 Sviss. franki 47,8700 48,1300 49,6600 Holl. gyllini 37,0300 37,2500 38,4800 Pýskt mark 41,6700 41,8800 43,1800 ít. lira 0,04177 0,04203 0,04396 Aust. sch. 5,9170 5,9540 6,1380 Port. escudo 0,4146 0,4172 0,4292 Spá. peseti 0,4915 0,4945 0,5126 Jap. yen 0,58320 0,58670 0,57890 frskt pund 111,290 111,980 112,310 SDR 97,28000 97,86000 96,41000 ECU 80,9300 81,4200 83,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.