Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1997, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 12. MARS 1997 3 Fréttir Jeppaferð 4x4 klúbbsins: 121 jeppi yfir hálendið - allt gekk upp, segir Ragnar Kristinsson „Það gekk allt upp og ferðin gekk eins vel og hugsast gat miðað við að- stæður og árstíma," sagði Ragnar Kristinsson, einn skipuleggjenda jeppaferðar 4x4 klúbbsins til Akur- eyrar um Sprengisand sem farin var um síðustu helgi. Alls tóku um 300 manns þátt í ferðinni á 121 bíl, en 116 þeirra fóru úr Reykjavík, hinir bílamir fimm voru hjálparbílar og bílar sem komu til móts við leiðangurinn frá Akureyri. Bílunum var skipt upp í hópa og var hver bíll númeraður, en hópamir lögðu af stað hver á eftir öðrum og voru nokkrir klukkutím- ar milli fyrsta og síðasta bíls. Leið- in norður var farin í tveimur áfong- um og gist í Nýjadal. Ferðalangam- ir hrepptu slæmt veður á norður- leið, einkum þeir sem fyrst lögðu af stað, og tók ferðin í Nýjadal um 14 tima vegna hríðar og slæms skyggn- is. Óhöpp voru mun færri en við mátti búast að sögn Ragnars, en Tætt og tryllt í snjónum í óbyggöum. aðstæöur. tvær veltur urðu, sem þó komu ekki í veg fyrir að ökumenn gætu lokið ferðinni. Þá mglaðist tíminn í vél eins bílsins og þurfti til byggða. ekið var emum en gert var við hann á staðnum og siðan haldið áfram. Önnur vandmál vora ekki teljandi. -SÁ Ný fjölliða fjöðrun f Forstrekkjarar ÍRafdrifnar rúðuvindurf Ryðvöm með sinkhúðui að aftan og framan M á öllum 3ja festu beltum M í framhurðum_ g __________________________ ABS hemlalæsivörn f Fjórir líknarbelgir í framhurðum að aftan og framan VW PASSAT kostar aðeins ffá kr. Volkswagen Öruggur á alla vegu HEKLA Komið og reynsluakið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.