Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 Anthony Quinn fann sér 33 ára konu Gamla kempan Anthony Quinn hefur sett rándýra lögfræðinga í það að rýja fyrrverandi eiginkonu sína, Iolöndu, inn að skinni. Eftir skilnaðinn leggst hann svo lágt að rífast við hana um potta og pönn- ur. Synir hans eru ekki eins hrifn- ir og er Francesco Quinn hættur að tala við foður sinn út af þessu. „Móðir mín hefur eytt 34 árum af ævi sinni með pabba og hún á þetta alls ekki skilið. Faðir minn hefur haldið fram hjá móður minni margoft. Hann ætti að biðj- ast afsökunar og láta hana fá það sem hún þarfnast," segir Fran- cesco. Francesco segir að faðir hans sé nískupúki sem ekki vilji að móðir hans fái krónu út úr búinu. Hann er 81 árs og ákvað sjálfur að skilja við Iolöndu og byrja að búa með einka- ritara sínum, Kathy, sem einungis er 33 ára, og ganga börnum hennar í föðurstað. Samband Anthony Quinn og sonar hans, Francesco Quinn, er ekki upp á marga fiska þessa dagana þar sem gamla kempan hefur yfir- gefið móður Francescos fyrir 33 ára gamla konu og ákveðið að hafa allar eigur af henni. sviðsljós 17 ^ 4? -4? Hugh Grant og Liz Hurley alltaf glæsileg Hugh Grant og Liz Hurley hafa sjaldan verið glæsilegri heldur en þegar þau mættu í veislu sem hald- in var til heiðurs leikkonunni Eliza- beth Taylor. Kjóll Hurley huldi ekki mjög mikið af líkama hennar en hann var tvískiptur, úr gagnsærri skrautlegri svartri blúndu. Brooke Shields og Andre Agassi á Valentínusardaginn. Með hjartað á öxlinni Leikkonan íðilfagra Brooke Shi- elds mætti á galakvöld með eldrautt hjartalaga veski á öxlinni á Valent- inusardaginn. Með henni var að sjálf- sögðu unnusti hennar, tennisstjam- an Andre Agassi. Þau eiga enn þá eft- ir að ákveða giftingardag sinri en það verður trúlega ekki mjög langt í það. r JL JtliJClh> BÍLALEIGA BÍLAVERKSTJEÐI SS4 6040 NÝBÝLAVEGX24 KÓPJIVOGX Falleg og skemmtileg vegg- og loftljós. Fást í 3 litum. \,-,ðin, 1.990 kr. 1.298 kr. Nýtískulegir og ódýrir. Kastararnir fást stakir, þrefaldir og á mislöngum brautum. Veggljós, 3 litir. 2.688 kr. Fullt af fiábæmm páskavönun í Húsasmiðjunni. osa Verslun Skútuvogi 16 • Sími 525 3000 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 10- 16 Sun. 12-16 Timbursala Súðarvogi 3 -5 • Sími 525 3000 Opið mán. - fös. 8 - 12 og 13 - 18 Lau. 10 - 14 Verslun og timbursala Helluhrauni 16, Hafnarfirði Sími 565 0100 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 9- 13 Verslun og timbursala Smiðjuvöllum 5, Keflavík Sími 421 6500 Opið mán. - fös. 8-18 Lau. 9- 13 unm Húsasmiðjan er opin: Kynntu þér urvaJið og kveiktu á perumii. Ódýr og góð ljós fyrir heimilið og í ferniiiigarpakkann. Frábær Equa horðlampi i fermingarpakkann. Nrrá ■"1",'fyJ^-KTÍTr. ,-'0.... í)..>()() kr. HÚSASMIÐJAN Haiogen 3x20w með spcnnnbreyti, perum og öllnm festingum. 8.880 kr. Global útiljós 2.290 kr. noraiux 2.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.