Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 25 Wska Nýjasta haust- og vetrartískan í París: Lagerfeld gefur línuna fyrir Canel Haust- og vetrartískan 1997-98 var kynnt í tlsku- húsunum í París 1 vikunni með tilheyrandi pompi og prakt. Sýning á því nýjasta frá þýska hönn- uðinum Karl Lagerfeld vakti að vonum at- hygli en þar kynnti hann lokkandi línu fyrir Coco Chanel næsta haust og vetur. Þótti tískuspekúlönt- um Lagerfeld vera að hverfa til áttunda áratugarins og þess frjálslega en um leið kraftmikla útlits sem þá var uppi. En ekki gleymdi „kóng- urinn“ að vísa til frjálslegra og villtra einkenna Coco Chanel í hönnun sinni. Á sýningunni gat á að líta fatnað allt frá stuttum pilsum og léttum kvöldklæðnaði upp í þykk- ar vetrarúlpur að hætti Rússa. Litaúrvalið var sömuleiðis fjölbreytt en helst þótti Lagerfeld halda sér um of við dökku litina. Þama mátti einnig sjá tilbrigði við hermanna- og sígaunat- ísku. „Hér var eitthvað fyrir alla,“ sagði for- stjóri einnar tisku- verslanakeðju sem mættur var á sýningu Lagerfelds í París. Fjölmargir aðrir hönnuðir sýndu af- urðir sinar í París í vikunni, m.a. Alex- ander McQueen fyrir tískubúðir Gicenchy og John Galliano fyr- ir franska tískurisann Dior. Fyrirsætan breska, Kate Moss, sýnir hér afar léttan kvöid- klæðnaö frá Chanel sem Karl Lagerfeld hannaði. Símamyndir Reuter íáp llíl !i!| pl iílííl «1! PovuerMacintosh 7600/132: Örgjörvi: PowerPC 604 RISC Tiftíðni: 132 megariö Vinnsluminni:48 Mb (má auka í 512 Mb) Skjáminni: 2 Mb DRAM (birtir 16.7 milljónir lita á 17 skjá) Harðdiskur: 1.200 Mb Geisladrif: Apple CD1200i (átta hraða) Skjár: Apple Multiple Scan 1710 -17" litaskjár Diskadrif: 3.5" - les Mac- og PC-diska Hnappaborð: Apple Extended Keyboard Nettengi: Innbyggt LocaUalk- og Ethernet-tengi Hljóð: 16 bita hljóö inn og út Stýrikerfi: System 7.5.5, sem að sjálfsögðu er allt á íslensku 338.000,- stgr. m. usk. 271.486 j™ stgr. án vsk. Ath. Tökum eldri Apple-leysiprentara upp í Appte LaserWriter 12/640 PS: Prentaðferö: Leyskerografiskur getur prentað á báðar hliðar blaösins samtímis (með Duplex-búnaði sem fæst aukalega) Minni: 8 Mb RAM (Stækkanlegt í 64 Mb) Prentgæði: 600 pát. Fine Print-tækni til að auka upplausnina, prentun grátónamynda í 600 pát, PhotoGrade- tækni til að auka gæði Ijósmynda (+4 Mb) Tengi: Samtímis tenging við Ethemet-, LocalTalk- og samhliðatengi Hraði: Allt aö 12 síður á mínútu Leturgerðir: 64 TrueType- og 35 PostScript-leturgeröir fylgja tgr. m. usk. stgr. an usk . Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Heimasíöa: http://www.apple.is Naomi Campell var að sjálfsögöu í Leður er áberandi í nýjustu haust- París og sýnir hér kvöldkjól einn og vetrartískunni hjá Chanel. skrautlegan. UMHYERflÐ... 3 JÁKVÆÐ MYND... og viö erum við þig. Viö sendum framköllunar- er óvenjulegt fyrirtæki sem vill koma . FRAMKÖLLUN TIL FYWRMYNDAR a V • Við viljum skila þér myndunum betri en þú áttir von á. Við stækkum myndirnar meö hvítum kanti, setjum þær í vandaða öskju sem fer vel með þær, fer vel í hillu og fer vel með umhverfið. Ef þú vilt veita myndunum þínum fallega og sérstaka umgjörð eigum við til sérsmíðaða ramma og smekklegar myndamöppur. Við byggjum orðstír okkar á því að framkalla myndirnar þínar með eins jákvæðum hætti fyrir umhverfið og mögulegt er. Hugsaðu jákvætt. vökvann í endurvinnslu. Silfrið af filmunum sem leysist upp í framköllunarferlinu, þaö fer líka í endurvinnslu og endar svo kannski sem silfurskeið í munni - einhvers staðar úti í heimi. Jákvæð mynd... þér á óvart með hlýlegri þjónustu og smekkvísi í frágangi á myndunum þínum. Hugsaðu jákvætt. |jjjjjjgg mm 'Mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.