Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 68 kvikmynáir STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Thx DIGITAL ★★★ 1/2 Ó.F. X-ið ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★★ J.G.G. FM957 DIGITAL Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11.30. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Laugavegi 94 ★★★ 1/2 Ó.F. X-ið ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★★ J.G.G. FM 957 Sýndkl. 4,30, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. B.i. 16 Sýnd kl. 2.40. d p n m o r\ n i m m Sími 551 9000 The Crucible Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3 og 5. Innrásin frá Mars lckick Tim Burton sérhæfir sig í endursköpun timabila, og vinnur hér meö geim- og skrímslaæði það sem gekk yfir Bandaríkin á 6. ára- tugnum. Handbragð meistarans leynir sér ekki, og hápunkturinn er Lisa Maria sem Marsbúi í ekta kynbombu-dragi, sem smygjar sér inn í Hvíta húsið til að ganga frá forsetahjónunum. -UD Kolya kkkrk Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjómmálaá- standmu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr jám- greipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej Chalimon í titilhlutverkinu er einstakur og á hann taugar áhorfenda frá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn •★★★-★ Stórbrotin episk kvikmynd sem minnir um margt á hest heppn- uðu stórmyndir fyrrí tíma. Anthony Mingella á hrós skilið bæði fyrir innihaldsmikið handrit og leikstjóm þar sem skiptingar í tíma em mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mikil. -HK Undrið ★★★★ Frábær áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnillings, sem brotnar undan álaginu og eyðir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush, sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni, sem er algjört tlak tiffinningalega séð. -HK Leyndarmál og lygar ★★★★ Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skapað sína bestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og tiffinningar, ákaflega lifandi og skýrar persónur sem era túlkaðar af frábærum leikhópi. -HK Fierce Creatures ★★★★ Barátta dýragarðsstarfsmanna um tilverurétt dýragarðs. Dýralífs- brandarar era í hverju búri. Dýraverðimir líkjast dýranum sín- um og allir misskilja alla að hætti góðra grínmynda. Dýrin gru dýrslega sæt, leikurinn góður og húmorinn góður. -UD Málið gegn Larry Flynt kick Myndin segir frá klámkóngnum Larry Flynt og baráttu hans fyr- ir réttinum til að klæmast. Woody Harrelson leikur kónginn sjálf- an og Courtney Love Altheu konu hans, og era bæði frábær. Það sem upp úr stendur er lokasenan, þar sem allar fegurstu og hátíð- legustu hugmyndir Bandaríkjamanna um frelsi og réttlæti ?ra dregnar niður á plan klámsins. -ÚD Koss dauðans krkk Finnski leikstjórinn Renny Harlin er réttur maður á réttum stað í Kossi dauðans, hraðri spennumynd sem fjallar um konu sem hefur án sinnar vitundar lifað tvöfóldu lffi. Sérlega vel gerð og klippt átakaatriði. -HK Lausnargjaldið ickk Sérlega vel gerð og spennandi sakamálamynd um barnsrán. Mel Gibson er öryggið uppmálað í aðalhlutverkinu og Gary Sinese ekki síðri í hlutverki ræningjans. Góð skemmtun. -HK Múgsefjun ★★★ Meitiaður texti í einu þekktasta leikriti á þessari öld, I deiglunni, nýtur sín vel í öraggri leikstjóm Nicholas Hytner. Hann fer aldrei út í nein ævintýri í kvikmyndatöku til að dreifa athyglinni frá textanum heldur sniður á skjmsaman hátt stakk utan um dra- mað sem mest er í töluðu máli. Leikmyndin er drangaleg eins og tilefni er til og lýsing í takt við eíhið. -HK Star Trek: Fyrstu kynni ★★★ Skemmtileg ævintýramynd þar sem tæknibrellur era sérlega góð- ar og leikur ailur tU fyrirmyndar. Sagan sem slík skUur ekki mik- ið eftir sig nema fyrir harða Star Trek-aðdáendur, sem era víst orðnir nokkuð margir hér á landi. -HK Bound ★★★ SkemmtUeg útfærsla á film noir um þrihyming, tvær lesbískar stúlkur og einn matlósa sem reyna á þolrifm hvort í öðra. Gina Gershon og Jennifer TUly ná góðum tökum á persónunum og eru sannfærandi í erfíðum hlutverkum. Joe Pantoliano er ekki síðri í hlutverki mafíósa sem á einni nóttu pressar tvö þúsund 100 doll- araseðla. -HK Howard Stern leikur sjálfan sig í Private Parts. Utvarpsstjarna slær í gegn Tvær nýjar kvikmyndir, Private Parts og Jungle 2 Jungle voru vinsælustu kvikmynd- irnar í Bandaríkjunum um síöustu helgi. Vinsældir Private Parts sem er í efsta sæti koma verulega á óvart því T aðalhlutverki myndarinnar er þekktur útvarps- maður, Howard Stern, sem ekki hefur leikið aðalhlutverk í kvikmynd áöur og ekki nóg með það, hann leikur sjálfan sig í myndinni en hún er byggð á sjálfsævisögu hans. Leikstjóri er Betty Thomas (The Brady Bunch). í myndinni rifjar Stern upp sögu sína fyrir tískufyrirsætunni Carol Alt í flugvél yfir Bandaríkjunum. Vinsældir Jungle 2 Jungle koma aftur á móti alls ekki á óvart. Búið er að bíöa með óþreyju eftir því að Tim Allen leiki í annarri kvikmynd, en þessi geðþekka sjónvarpsstjarna sló í gegn í sinni fyrstu kvikmynd The Santa Claus fyrir tveimur árum. Jungle 2 Jungle er amerísk útgáfa af franskri kvikmynd sem sýnd var í Há- skólabíói í fyrra og fjallaði um franskan mann sem sækir son sinn inn í frumskóga Suður-Ameriku, en sonurinn hefur aldrei komið til stórborgar. Franska myndin gerð- ist í París, en mynd Tim Allens í New York. Leikstjóri myndarinnar er John Pasquin, en hann leikstýröi einnig The Santa Claus. Nafnið vísar til þess aö oft er talað um aö Manhattan sé frumskógur, sem sagt úr frumskógi í frumskóg. -HK Tekjur Heildartekjur 1- (-) Private Parts 14.616 14.616 2. (-) Jungle 2 Jungle 12.812 12.812 3. (1) Empire Strikes Back 8.048 274.414 4. (2) Donnie Brasco 7.831 23.354 5. (4) Booty Call 4.060 13.816 6. (3) Star Wars 3.894 453.311 7. (5) Absolute Power 3.712 42.073 8. (6) Dante’s Peak 3.224 56.802 9. (7) Vegas Vacation 2.386 30.607 10. (9) Marvin’s Room 2.365 8.678 11. (8) Fools Rush In 2.302 24.587 12. (11) Jerry Maguire 2.153 138.005 13. (13) The English Patient 2.007 57.548 14. (14) Shlne 1.944 28.769 15. (10) Rosewood 1.763 9.818 16. (17) Sling Biade 1.270 4.883 17. (15) Scream 1.012 84.681 18. (12) That Darn Cat 0.913 15.638 19- (-) Rhyme & Reason 0.853 1.104 20. (16) Michael 0.844 88.519 Salvatore og Nirvana ítalski leikstjórinn Gabriel Sal- vatore, sem leikstýrði á sínum tima Mediterraneo sem fékk óskarsverð- laun sem besta erlenda kvikmyndin 1991, skiptir heldur betur um gír 1 nýjustu kvikmynd sinni, Nirvana. Um er að ræða vísindaskáldsögu- mynd um tölvuleikjahönnuð sem hverfur inn í eigin leik til bjargar stúlkunni sem hann elskar. Með að- alhlutverkin fara Christopher Lamb- ert og Emmanuelle Seigner. Nirvana var frumsýnd á ítaliu í janúar og hefur veriö sýnd þar við metaðsókn og eru bandarískir aðilar þegar bún- ir að tryggja sér sýningarréttinn vestan hafs. Mars Attacks slær í gegn í Evrópu Mars Attacks, sem sýnd er í Sam- bíóunum, gekk mjög illa í Banda- ríkjimum og olli aðsóknin aöstand- endum miklum vonbrigðum. í Evr- ópu hefur hún aftur á móti slegið i gegn og þegar eftir fyrstu vikuna voru tekjurnar komnar yfir 20 miilj- ónir dollara. Ástæðan fyrir þessu er sú að sögn að í Bandaríkjunum var hún kynnt á líkan hátt og Independ- ence Day, enda um innrás geimvera á jörðina. í Evrópu var aftur á móti lögð áhersla á húmorinn í auglýsing- um og það er greinilega rétta mark- aðssetningin fyrir myndina. Anna Karenina Breski leikstjórinn Bemard Rose leikstýrði hinni ágætu Immortal Love sem fiallaði um leyndarmál í ævi Beethovens. Rose mun senda frá sér nýja mynd i apríl, Anna Karen- ina, og enn er hann i klassíkinni, því myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Leo Tolstoy. Með tit- ilhlutverkiö fer franska leikkonan Sophie Marceau (Braveheart). Aðrir leikarar eru Sean Bean, Alfred Mol- ina, Mia Kirshner og James Fox. The Devils Own Um páskahelgina verður frumsýnd i Bandaríkjunum spennumyndin The Devil’s Own sem er með þeim Harri- son Ford og Brad Pitt í aðalhlutverk- um. Leikur Ford gamaldags lög- reglumann en Pitt útsendara IRA. Mynd þessi er nokkuð á eftir áætlun enda gekk ekki átaklaust að gera hana, fimm handritshöfundar unnu með sveittan skalla við að skrifa stjörnunum tveim til hæfis og um tíma leit út fyrir að Brad Pitt myndi hætta i miðju kafi. Hér heima þurf- um við ekki að bíða lengi eftir myndinni þvi Stjömubió tekur hana til sýningar 4. april. Leikstjóri er Alan J. Pakula.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.