Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 70. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 24. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU Ln KR. 150 MA/SK Erfiöar samningaviðræöur í Karphúsinu í nótt: Úrslitatilraun til að semja fyrir páskana - verkfall Dagsbrúnar og Framsóknar hófst á miönætti - sjá baksíðu ^ Ráðist á íslending á Strikinu - sjá bls. 4 Menning: Depurð og tregi matar- listarinnar - sjá bls. 16 og 18 ísraelsk lög- regla grýtt I Hebron - sjá bls. 8 Hestar: Kraftur, fegurð og fagmennska - sjá bls. 4 Hringiða helgarinnar - sjá bls. 38 Eldsvoði: Miklar skemmdir vegna elds og reyks - sjá bls. 6 „Mér finnst hræðilegt til þess að vita að manninum sem nauðgaði mér verður aldrei refsað fyrir þennan glæp. Ég fyllist angist og hræðslu þegar ég hugsa um þessa hræðilegu nýársnótt. Ég fæ martraöir á nóttunni en sá sem framdi glæpinn gengur laus og þarf ekki að líöa neinar kvalir. Mér finnst íslenska rétt- arkerfið hafa brugðist algerlega í þessu máli,“ segir Magnea Magneudóttir, sem er fórnarlamb nauögunar. DV-mynd Hilmar Pór Nauögiinarmaliivisaöfra Finnst réttarkerfið hafa brugðist mér segir fórnarlamb nauðgunarinnar sjá bls. 2 Vefur og tækni: Nýtt íslenskt leitar- forrit fyrir Netið - sjá bls. 20, 29, 30 og 31 Urslitakeppnin í handboltanum: „í mínum huga mæt- ast Davíö og Golíat“ - allt um íþróttir helgarinnar á bls. 21-28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.