Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 24. MARS 1997 Fréttir PHILIPS 13 n Útgerðarfélag Akureyringa: Einstaklingsbónus í stað hópbónuss DV, Akureyri: Fyrirhugað er af stjómendum Út- gerðarfélags Akureyringa hf. að ganga til samninga við starfsfólk í landvinnslu um nýtt vinnu- og greiðslufyrirkomulag í byrjun apríl, og er einn þáttur þeirra hugmynda sem forsvarsmenn ÚA hafa sett fram sá að tekinn verði upp einstak- lingsbónus i vinnslunni í stað hóp- bónuss eins og verið hefur. „Sú vinnutilhögun býður upp á mun meiri sveigjanleika en sú sem verið hefur við lýði og ætti að hæfa flestum. Við leggjum þó umfram allt mesta áherslu á að ná samkomulagi við starfsfólkið um fyrirhugaðar breytingar og hrinda þeim í fram- kvæmd í fullu samráði við það,“ EskiQörður: Héraðslæknirinn aftur á stofugang DV, Eskifíröi: Það er mikils virði að eiga full- kominn heilbrigðisráðherra eins og íslenska þjóðin á í dag. Ég kom hingað hinn 6. júní sl. i Hulduhlíð, sem er dvalarheimili fyrir aldraða, en jafnframt hjúkrunarheimili. Auðbergur Jónsson héraðslæknir kom á stofugang sl. fimmtudag í Hverfafundurmí * með borgarstjóra ♦ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur hverfafund með íbúum í Túnum, Holtum, Norðurmýri og Hlíðum í Ráðhúsinu mánudaginn 24. mars kl. 20.00. Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundarmanna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu og myndrænu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. ri segir Guðbrandur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri ÚA. Hann segir það von og trú forsvarsmanna ÚA að þær ráðstafanir sem samkomulag takist um, ásamt þeim sem félagið hyggst kynna á næshmni, muni skila þeim árangri að afkoma Út- gerðarfélags Akureyringa batni og fyrirtækið verði hér eftir sem hing- að til í fremstu röð á sínu sviði. ÚA sagði um síðustu mánaðamót upp því vinnu- og greiðslufyrir- komulagi starfsfólks í landvinnslu á Akureyri sem unnið hefur verið eft- ir undanfarin ár. Undanfama mán- uði hefur verið unnið að gagngerri endurskipulagningu á landvinnslu fyrirtækisins og hafa þær breyting- ar sem fyrirhugaðar eru enn ekki allar verið kynntar. -gk fyrsta skipti síðan ég kom hingað. Auðbergur er mikilhæfúr læknir og hugsar vel um sjúklinga sína. Já, Ingibjörg Pálmadóttir er áhrifamik- il sem heilbrigðisráðherra, þegar hún fann loks hvað hvílir mikil ábyrgð á hennar herðum. Er von- andi að samráðherrar taki hana til fyrirmyndar í framkvæmdum Regína Hljómar vel m ferminéar « ii 44,500 tf. 2 x 60W Magic Menu 3ja banda tónjafnari 3way hátalarar 43.600 kr.s 2 x 40W 3ja diska RDS (Radio Data system) Incredible Sound 3way hátalarar % jfm kr. stgr. 2 x 20W Surround Sound Tveir aukahátalarar Tónjafnari m/rock, classic, jazz o.fl. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO http.//www.ht.is umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.