Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 4. APRIL 1997 Sandkorn Fréttir Féll á prófinu Jón Kristjáns- / I maður segir frá því í hér- aðsfréttablaö- inu Austra að I I hann og fleiri f ' .,#*"¦ U I bingmenn Framsóknar- flokksins hafi farið að skoða fyrirtæki Kára Stefánssonar, íslensk erfðagreining. Síðan segir Jón: „Eft- ir að hafa litið tækjabúnaðinn aug- um hélt Kári Stefánsson fyrirlestur um starfsemina. Prófessorinn byrj- aði hins vegar á að leggja fyrir mig próf sem ég féll því miður á. Það var í því fólgið í hvaða landshluta eftirfárandi vísa væri ort. Sumri hallai' hausta fer heyri snjallir ítar, hafa fjallahnjúkarnir hút'ur mjallahvitar. Kenning hans var sú aö visan væri ort á Austurlandi og upphaf- lega útgafan af þriðju linu hefði verið „fjallahnjúkarner". Mér varð, við þennan inngang, hugsað til fbð- ur vísindamannsins sem var góður vísna- og sögumaður og ég hitti lít- illega en kynntist of lítið. Það var Stefán Jónsson, alþingismaður og fréttamaður við ríkisútvarpið, sem öll þjóðin þekkti á sínum tima. Mér þótti greinilegt að sonurinn hefði erft einhver gen frá fóðurnum..." Ríkustu frændur í heimi Það er sagt að viö íslendingar eigum fegursta kvenfólk í heiminum, sterkasta manninn, tær- asta loftið og hreinasta vatn- ið. Nú hafa rík- ustu frændur heims bæot við en það eru auðvitað þeir Samherja- frændur. Það hefur komið fram að hver þeirra eigi 300 milljónir í hlutabréfum í fyrirtækinu. Þau eru seld á níföldu verði. Markaðsverð hlutar hvers og eins er þvi 2,7 miHj- arðar krðna. Þetta eru 40 milh'ónir Bandarikjadala og sé hinni alkunnu höfðatölureglu beitt svarar þetta til þessAÖ-ef þeir byggju i Bandaríkj- unum ættu þeir um 40 milljarða dollara hver. Rikasti maður Banda- ríkjanna um þessar mundir er Bill Gates, stofnandi Microsoft, og eru eignir hans metnar á 20 milh'arða dollara. Gítarnámið Þjóðsagan í Vestra segir frá því aö Líndal Magnusson, sjómaður á fsa- firði, var lengi á Sólborginni á þeim tíma þeg- ar síðutogar- arnir seldu afla sinn mikið er- lendis. Mest var siglt á England og Þýskaland. Gátu menn í þessum ferðum keypt ódýra vöru handa fjölskyldu og vin- um. Halla eiginkona Líndals hafði fengið þá flugu í höfuðið að læra á gítar og bað bónda sinn að kaupa einn slíkan handa sér. Líndal, sem er lítið músíkalskur, lofaði þvi. 1 búðarglugga í Grímsby sá hann nettan gitar og keypti. Þegar heim kóm var Helga ekki par ánægð því karlinn hafði keypt mandólin. Næsta sinn sem Sólborgin sigldi hugsaði Líndal með sér að kaupa nú nógu stóran gítar og keypti þann stærsta sem hann fann. Þegar svo heim var komið og Helga tók við gjöfinni kom í ljós að um kontra- bassa var að ræða. Úlfahjörðin Það er allmikið ort á löngum verklausum stundum í samningaþóf- inu í Karphús- inu. Á dög- unum kallaði Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSt Dagsbrúnar menn úlfahjörð þegar stóra samn- inganefhd þeirra felldi nýundirrit- aða samninga. Þá var þessi vísa ort og sagt er að höfundurinn sé Sig- urður T. Sigurðsson, formaður Hlíf- ar. íhaldinu helst i hag hallast samningsgjörðin. Kringum trítlar titrandi tannlaus úlfahjörðin. Umsjón Sigurdór Sigurdórsson Loðnuvertíðinni lokið: Beitir frá Neskaupstað með mestan af la að landi - heildaraflinn tæplega 1200 þúsund tonn DV, Akureyri: en næstu skip voru Jón Kjartansson Mestum afla á vetrarvertíð var tonnum, á Eskifirði 74.546 tonnum SU með 44.474 tonn og Víkingur AK landað í Vestmannaeyjum, 99.719 og í Neskau 74.392 tonnum. -gk Loðnuvertíðinni er formlega lok- með 41.605 tonn. Aflahæstu bátar á loðnuvertíðinni ..^L 47.522 BeitirNK J6n Kjartansson SU VíkingurAKj s Hólmaborg SU Oúpíter ÞH Höfrungur AK Grindvíkingur GK Þorsteipn. EA <!&^ Antares VE Börkur NK 573 ^' — 34.499 Vantar p\g TÖLVUPAPPIR - TÖLVUPRENTUN eða venjulega prentun fyrir skrifstofuna í einum eða fleiri litum. Þetta höfum við framleitt í áratugi. Hafðu samband. - Fáðu upplýsingar. IIIIFORMPRENT HVERFISGÖTU 78 - "Ð 552 5960 - 552 5566 ið þótt einstaka skip kunni að vera í síðustu veiðiferð en DV var ekki kunnugt um það í gær að svo væri. Heildaraflinn varð 1.189 þúsund tonn sem skiptist þannig að á sum- ar- og haustvertíð veiddust 474 þús- und tonn og á vetrarvertíð frá ára- mótum veiddust 715 þúsund tonn. Þessi útkoma er geysilega góð og ekki eftir nema um 87 þúsund tonn af útgefnum loðnukvóta sem nam 1.277 þúsund tonnum. Þó hamlaði veður nokkuð veiðum lengst af eftir áramót og menn gátu ekki beitt sér af fullum krafti við veiðarnar. Beitir NK 123 frá Neskaupstað var það skip sem kom með mestan afla á land á vertíðinni, 47.522 tonn, Afinæli Sauðárkróksbæjar: Forsetinn mætir á afmælis- hátíðina DV, Akuxeyri: Sauðkrækingar minnast ým- issa merkra tímamóta í bænum um þessar mundir og munu há- tíöahöld vegna þess ná hámarki með tveggja daga hátíð í júlí þar sem forseti íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, heiðrar bæj- arbúa með nærveru sinni. Á síðasta ári minntust Sauð- krækingar 125 ára byggðar í bænum en á þessu ári er tilefni til hátíðahalda vegna þriggja merkra tímamóta. 140 ár eru lið- in frá því Sauðárkrókur varð verslunarstaður, 90 ár frá því að Sauðárkrókur varð sérstakt sveitarfélag og síðast en ekki síst eru í ár liðin 50 ár frá því Sauðárkrókur fékk kaupstaðar- réttindi. Mjög fjölbreytt hátíðahöld eru fyrirhuguð vegna þessara tíma- móta fram eftir ári en þau ná sem fyrr sagði hámarki um miðjan júli þegar forseti íslands, fulltrúar vinabæja erlendis og margir fleiri gestir heiðra Sauð- krækinga með nærveru sinni. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.