Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 Stuttar fréttir i>v Útlönd Ráöamenn í ísrael flytja bandarískum stjórnvöldum boö: Kemur ekki til mála að stöðva nýbyggingarnar Palestínskur lögregluþjónn kemur í veg fyrir að unglingur skjóti steini úr teygjubyssu á ísraelska hermenn í Betlehem en til átaka kom þar í gær. Símamynd Reuter Yitzhak Mordechai, landvarna- ráðherra ísraels, sagði ráðamönn- um í Bandaríkjunum að Yasser Ara- fat, leiðtogi Palestínumanna, yrði að beita sér af alefli gegn hryðjuverka- starfsemi og ofbeldisverkum ef frið- arviðræður ættu að hefjast á ný. „Það er nauðsynlegt að Arafat fyrirskipi öryggisssveitum sinum að berjast gegn hryðjuverkamönn- um. Þegar hann gerir það getum við farið að ræða aftur við Palestínu- menn. Það eru mörg atriði sem við þurfum að þoka áfram,“ sagði Mor- dechai á fundi með fréttamönnum eftir viðræður sem hann átti við Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Mordechai er í heimsókn í Was- hington til viðræðna við ráöamenn á sama tíma og bandarísk stjórn- völd reyna aö koma í veg fyrir að átök ísraela og Palestínumanna fær- ist í aukana og geri að engu vonir um varanlegan frið. Benjamin Netanyahu, forsætis- ráðherra ísraels, er væntanlegur til viðræðna við Bill Clinton Banda- rikjaforseta í Hvíta húsinu á mánu- dag. Friðarferlið er í uppnámi vegna þeirrar ákvörðunar ísraelskra stjómvalda að reisa hús fyrir þús- undir gyðingafjölskyldna í arabíska hluta Jerúsalem. Arabaþjóðir hafa fordæmt ákvörðunina og bandarísk stjórnvöld hafa gagnrýnt hana. Blóðug átök hafa blossað upp á Vesturbakkanum og Gaza og palest- ínskir skæruliðar hafa gert sjálfs- morðssprengjuárásir. Mordechai sagði fyrir viðræður sínar við William Cohen, bandarísk- an starfsbróður sinn, að ísraels- menn hefðu ekki í hyggju að stöðva framkvæmdir við nýbyggingar á hernumdu svæðunum, sérstaklega þó ekki í arabíska hluta Jerúsalem. Netanyahu forsætisráðherra sagði í ræðu fyrir flokksmenn sína í gær að ekki kæmi til greina að stöðva framkvæmdirnar í Jerúsalem. Nicholas Bums, talsmaður bandaríska utanrikisráðuneytisins, sagði aö Mordechai og Albright hefðu rætt ýmsar hugmyndir um hvemig koma mætti friðarviðræð- um aftur af stað. Hann vildi þó ekki greina nánar frá efnisatriðum. Bandarísk stjómvöld hafa ákveð- ið að veita Israelum meiri efnahags- aðstoð til að hraða þróun varnakerf- is gegn flugskeytum. Reuter Hafna ráöherrastólum Undirbúningur að fyrstu friðar- viðræðunum milli stríðandi fylk- inga í Saír hélt áfram í S-Afríku þrátt fyrir að skæruliðar hefðu hafnað sæti í nýrri stjórn Saír. Aukið öryggi Þjóðaröryggisráðgjafí Banda- ríkjanna, Samuel Berger, kannar nú leiðir til að hafa betra eftirlit með þeim erlendu gestum sem heimsækja Hvita húsið. Myrtu fangaveröi Fangar i Kólumbíu myrtu að minnsta kosti fimm fangaverði og tóku fimmtán gísla í uppreisn í gær. Tekinn af lífi Fertugur Texasbúi var tekinn af lífi i gær vegna morða á þremur táningum árið 1982. Móðirin fær forræðið Móður bamastjörnunnar Macaulays Culkins var 1 gær veitt for- ræði yfir honum og sex systkin- um hans og um- sjón með þeim 17 milljónum dollara sem Macaulay þénaði fyrir leik sinn í Home Alone myndunum. Báðu smyglara um fé Kúbsk-bandarísk kaupsýslu- kona, sem var í fjáröflunamefnd bandaríska Demókrataflokksins, leitaði eftir framlagi í kosning- asjóð hjá kúbskum fikniefna- smyglara. Burt með nikkel Svíar halda áfram tilraunum sínum til að sannfæra önnur að- ildarríki Evrópusambandsins um að það sé heilsusamlegra að minnka nikkelmagn í fyrirhug- aðri Evrópumynt. Áhöfn gagnrýnd Áhöfn ferjunnar Estoníu, sem sökk á Eystrasalti 1994, er harð- lega gagnrýnd í lokaskýrslu nefhd- ar er rannsakaöi slysið. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________Irfarandi eignum:_________ Álfabrekka, Þvottalaugablettur 27, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 8. april 1997 kl. 13.30. Hraunbær 190, íbúð á 1. hæð vinstri, þingl. eig. Jónína Valgerður Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóður lækna, þriðjudaginn 8. april 1997 kl. 13.30. Hverafold 21, 50% ehl. í íbúð 04-02, þingl. eig. Marinó Marinósson, gerð- arbeiðandi Örlygur Kristmundsson, þriðjudaginn 8. april 1997 kl. 13.30. Jöklafold 4, 50% eignarhluti í neðri hæð og bílskúr, þingl. eig. Sigurður Magnús Sólonsson, gerðarbeiðandi S. Guðjóns- son ehf., þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 13.30. Kríuhólar 4, 8. hæð, 3-4 herb. íbúð t.v. m.m., ehl. í húsi 2,69%, í lóð 1,18%, þingl. eig. Gunnar Brynjólfsson, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands, lögfr- deild, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. april 1997 kl. 10.00.___________________ Krummahólar 4,50% í 105,5 fm íbúð á 1. hæð 2f m.m. og bílskúr nr. 13, ehl. í húsi 2,9915%, þingl. eig. Guðmundur Stefán Maríasson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Krummahólar 4, íbúð á 7. hæð, nr. 1 t.h. m.m., 111,8 fm. ehl. í húsi 3,1312%, þingl. eig. Jón J. Jakobsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Kötlufell 7,3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-3 (til hægri), ehl. í húsi 11,15%, þingl. eig. Sverrir Jensson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður sjómanna, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Laugavegur 46, vestari sölubúð á 1. hæð, 2 herb. í v-enda 1. hæðar og 1 herb. í út- byggingu, merkt 0102, þingl. eig. Eggert Ámgrímur Arason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Laugavegur 72, jarðhæð, þingl. eig. Sím- on Olason, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Sparisjóðurinn í Keflavík og Tæknival hf., þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Laugavegur 99, eldra húsið (á homi Laugav. og Snorrabr.), þingl. eig. Hall- dóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Mánagata 24, íbúð A á 1. hæð, þingl. eig. Kolbrún J. Sigurðardóttir og Elías Rúnar Eh'asson, gerðarbeiðandi Tryggingamið- stöðin hf., þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 13.30. Meðalholt 4, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í austurenda, merkt 010101, þingl. eig. Margrét Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðju- daginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Miðhús 38, þingl. eig. Jórunn Dagbjört Skúladóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Möðrufell 3, íbúð á 3. hæð t.h., merkt 3- 3, ehl. í húsi 11,15%, þingl. eig. Þóra Björk Magnús, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, Breiðholts, þriðjudaginn 8. aprfl 1997 kl. 10.00. Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hl. í kjallara m.m., þingl. eig. Helga Magnús- dóttir og Sveinn Rútur Þorvaldsson, gerð- arbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudag- inn 8. apríl 1997 kl, 10.00.___________ Nönnufell 1, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-3, þingl. eig. Snæfríður Telma Jónsson og Róbert Jónsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Nönnufell 1, húsfélag, þriðjudaginn 8. aprfl 1997 kl. 13.30._________________________________ Orrahólar 7, 3ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt G, þingl. eig. Sigríður Ámadóttir, gerðarbeiðendur Jón Bjami Þorsteinsson og Landsbanki Islands, lögfrdeild, þriðju- daginn 8. aprfl 1997 kl. 13.30. Rauðarárstígur 22,3ja herbergja íbúð á 2. hæð í norðurenda, merkt 0202, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl, 10,00,_______________ Reykás 49, íbúð merkt 0202, ehl. í húsi 13%, þingl. eig. Þorvaldur Hreinsson, b.t. Magnúsar Baldurssonar hdl., og Oddný Vala Kjartansdóttir, b.t. Magnúsar Bald- urssonar, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Rjúpufell 27, 4ra herb íbúð á 3. hæð, merkt 0301, ehl. 14,28%, þingl. eig. Ein- ar Erlendsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apr- fl 1997 kl. 10.00.______________ Seiðakvísl 7, þingl. eig. Matthildur Þor- láksdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., þriðjudaginn 8. aprfl 1997 kl. 13.30. Skildinganes 18, þingl. eig. Þómnn Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00._________________________________ Skúlagata 28, þingl. eig. Kexverksmiðjan Frón ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Sólheimar 44, 31,54 fm íbúð í kjallara m.m. + nyrðra bflastæði við austurgafl, þingl. eig. Jónas Þór Klemensson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands og Ei- rflcur Bjarki Eysteinsson, þriðjudaginn 8. aprfl 1997 kl. 13.30. Sólvallagata 63, þingl. eig. Kári Þórisson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Spóahólar 6, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt A, + 2 bflskúrar, merktir A og B, þingl. eig. Ragnar Jens Bjamason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Tollstjóraskrifstofa og Trésmiðafélag Reykjavíkur, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 13.30. Stigahlíð 10, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Hannesdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Stóragerði 14, 1 herb. í kjallara frá suð- vesturhomi, þingl. eig. Benedikt Jónsson og Óskar Jónsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 13.30, Suðurhlíð 35, 43,2 fm íbúð á 1. hæð t.v. m.m., merkt 0103, íbúð D, þingl. eig. Hanna Jómnn Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 8. apríl 1997 kl. 13.30. Suðurhólar 28, 1. hæð (0104), 3ja herb. íbúð, ehl. í húsi 9,50%, þingl. eig. Helga Þórey Heiðberg, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00, Suðurhólar 30, 3ja herb. íbúð á 1. h., merkt 0104, ehl. í húsi 9,50%, þingl. eig. Elísabet Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00._______________ Svarthamrar 48, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 01.01, ehl. í húsi 23,60%, þingl. eig. Guðmn Jóhanna Amórsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Teigasel 1, 50% ehl. í 3. hæð, 2ja her- bergja íbúð, merkt 3-3, þingl. eig. Ragna María Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Tjamargata 44, 50% íbúð á efri hæð ásamt geymslurými yfir íb., bflskúr á norð NV-homi lóðar m.m., ehl. 45,7%, þingl. eig. Guðjón Friðriksson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Torfufell 27, 2. hæð t.h., merkt 2-3, 3ja herb., ehl. 11,15%, þingl. eig. Guðbjörg Karitas Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Vagnhöfði 19, vestari hluti, þingl. eig. Unnar Karl Halldórsson og Halldór Þor- steinsson, gerðarbeiðendur Gísli V. Ein- arsson, Gjaldheimtan í Reykjavík og Hlutabréfasjóðurinn Auðlind hf., þriðju- dagirrn 8. apríl 1997 kl. 10.00. Vesturberg 94, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt B, þingl. eig. Húsaklæðning ehf., gerðarbeiðandi Byko hf., þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00._________________ Vesturberg 147, þingl. eig. Trausti Tóm- asson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfar- andi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Reykjafold 20, þingl. eig. Sighvatur Sig- urðsson og Sigurður Helgi Sighvatsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Landsbanki íslands, aðalbanki, þriðjudaginn 8. apríl 1997 kl. 14.00. SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.