Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Page 19
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Jeppar Frábært tilboð á ameriskum rúmum. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Bassett, Springwall og Marshall. Queen size frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar, stólar. Betra verð, meira úrval. Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Bílartilsölu Einstakur bíll. BMW525Í 24 v„ árg.‘92. Einn með öllu. Verð 2.180 þús. Upplýsingar í síma 897 2429. iSSlf Mercury Grand Marquis ‘92, ekinn 49 þús. mflur, ljósblár, sumar- og vetrar- dekk. Eins og nýr, toppeintak. Upplýsingar í síma 568 6915. Fjóriijól Atvinnutækifæri, kjörið í fjöruhreinsun. 6 hjóla dráttaijálkur. Nýl. farartæki, kjörið f. gæsaveiðim./hrossabændur að koma fóðri í hross, kemst yfir lygn vötn og tjamir. Tvöf. dekkjag. fylgir, rafmspil og dráttarkr., hægt að fá 50 cm gúmmíbelti. V. 250 þ. S. 553 2022. Hjólbarðar liniDGESTOflE Dekkin sem menn hafa saknað eru komin til Islands á ný. • Vörubifreiðadekk • Sendibfladekk • Vinnuvéladekk • og einnig undir heimilisbílinn. Hringið og kynnið ykkur nýjungam- ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit- inni að fiillkomnu dekki er lokið. Munið líka sóluðu GV-dekkin. Gúmmívinnslan hf. á Akureyri, sími 461 2600. dísil, intircooler, ekinn 3.000 ícm, dökkgrænn. Skipti á ódýrari 4WD bfl. Upplýsingar í síma 566 6647. Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum aWt mil/i hirm) 'ns, Smáauglýsingar 550 5000 iÞJONUSTUPLUGLYSmGMt Nýja húsið í byggingu. DV-mynd ÆMK Slysavarnadeildirnar í Grindavík: Stórhýsi í byggingu DV, Suðurnesjum: „Við teljum að það sé miklu hagstæðara fyrir okkur að hafa alla starfsemi undir einu þaki og þess vegna ákváðum við að byggja. Nýbyggingin kemur til með að auka starf sveitarinnar sem er þó gott fyrir. Við erum alltaf að öðlast aukna þekkingu og að auka tækjabúnað sveitarinnar. Þá er félagsstarf unglingasveitar stór þáttur hjá okkur,“ sagði Sig- urður Óli Hilmarsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjöms í Grindavík, við DV. Félögin Þorbjörn, Unglinga- deildin Hafbjörg og Kvennadeild- in Þórkatla í Grindavík, sem eru innan Slysavamafélags tslands, standa að nýbyggingu björgunar- sveitarhúss að Seljabót í Grinda- vik sem mun hýsa alla starfsemi deildanna. Húsið er steinsteypt, 470 m2 að grunnfleti auk 200 m2 efri hæðar. Þar verður fundarsalur. Á neðri hæðinni, sem að hluta til verður með mikla lofthæð, verður m.a. bíla- og tækjageymsla, félagsað- staða, búningsherbergi og stjóm- stöð. Áætlað er að húsið verði fok- helt í apríl og Grindin hf. er bygg- ingaraðilinn. Sveitin hefur selt Oddsbúð og einnig verður núver- andi félagsaðstaða seld. „Við erum í raun ekki að stækka við okkur að grunnfleti heldur að hagræða og að hafa starfsemina á einum stað. Stór þáttur með byggingunni er að auka félagsstarf unglingadeildar og í nýja húsinu verður klifur- veggur. Þá erum við alltaf að auka þjónustu okkar og erum að reyna að fá stærri bát í stað björgunar- bátsins Odds V. Gíslasonar,“ sagði Óli. -ÆMK 550 5000 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fi. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Gerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis insmimDí Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstcekni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baökerum og niöur föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /Hh <896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - stífluþjónusta VISA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. 110 IÐNAÐARHIIRÐIR Öryggis- hurðir Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 652000 • FAX 652570 Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129. STEYPUSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKINgÍ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.