Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 35 Andlát Hallgrímur Tryggvason prentari, Hátúni 12, andaðist á Landspltalan- um 1. apríl. Kristján Atli Sigurjónsson, Vallar- götu 29, Þingeyri, lést á heimili sínu annan páskadag. Sigurður Sigurðsson, fyrrv. íþróttafréttamaður, Espigerði 2, Reykjavík, lést á heimili sínu fimmtudaginn 3. apríl. Jón Þorgeir Jónsson vélstjóri frá Birnhöfða, Hrafnistu, Reykjavík, lést 18. mars. Útfor hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Arnar Karl Bragason, Hvamms- tangahraut 25, Hvammstanga, lést 27. mars. Útför hans verður gerð frá Hvammstangakirkju laugardaginn 5. april kl. 14. Útfór Stefáns Davfðssonar, Haugi, fer fram frá Melstaðarkirkju mánu- daginn 7. apríl kl. 14. Jarðseft verð- ur í Kirkjuhvammi. Ragnheiður Bogadóttir, Hvann- eyrarbraut 42, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglurjarðarkirkju á morgun, laugardaginn 5. apríl, kl. 15. Útför Eyjólfs Björnssonar, Vötn- um, Ölfusi, fer fram frá Kotstrand- arkirkju laugardaginn 5. apríl kl. 11. Lára Sigurjónsdóttir, fyrrverandi stöðvarstjóri Pósts og síma, Hrísey, verður jarðsungin frá Hríseyjar- kirkju laugardaginn 5. april kl. 14. Útfór Sigríðar Guðvarðsdóttur hjúkrunarfræðings, Sauðárkróki, fer fram ffá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 5. april kl. 14. Margrét Andrésdóttir, Hellukoti, verður jarðsungin frá Stokkseyrar- kirkju laugardaginn 5. apríl kl. 14. Sigurður Sigurðsson, Gnoðaryogi 66, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju þriðjudaginn 8. apríl kl. 15. Steinunn Sigríður Kristinsdóttir Beck frá Áshyrgi, Reyðarfirði, verð- ur jarðsungin frá Reyðarfjarðar- kirkju á morgun, laugardaginn 5. apríl, kl. 14. Tilkynningar Tónleikar Söngfélagar SVR halda tónleika í Háteigskirkju laugardaginn 5. apríl kl. 17. Stjórnandi er Guðlaugur Viktorsson og undirleikari Pavel Smid. Gestakórar verða 4 K, Karla- kór Kjalarness og Kjósar. Stjórn- andi Páll Helgason. Söngkór Mið- dalskirkju og Grímsneskórinn. Stjórnandi þeirra er Margrét Stef- ánsdóttir. Ókeypis aðgangur. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. íslandsmeistaramót í Svarta Pétri 1997 Sunnudaginn 6. april fer fram ní- unda íslandsmeistaramótið í Svarta Pétri á Sólheimum í Grimsnesi. Keppt verður um íslandsmeistara- titilinn í Svarta Pétri 1997. Mótið hefst kl. 15 og lýkur kl. 18. Stjórn- andi mótsins er Bryndís Schram. pW milli hirnj^ Smáauglýsingar nrra 550 5000 Lalli og Lína CKFS/Dttlr.aUU.S AUE>VITAe> t>ARF É<3 MEIRA AF FÖTUM EN PÚ. LALLI. KONUR LIFA LENC5UR. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 4. til 10. apríl 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, s. 568 1251, og Graf- arvogsapótek, Hverafold 1-5, s. 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga annast Borgarapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar i síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fösfud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fösfud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Súni 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangí 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Selfjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust. simi 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selrjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafullrrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum 4. apríl 1947. Öskufall í Reykjavík. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, súni 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. AfaHahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Selfjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, súni 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavflcur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvflcur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Simi 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Trúin á sannleikann hefst með því að ef- ast um allt sem hing- að til hefur verið álitið rétt. Nietzsche. Listasafh Einars Jónssonar. Safiiið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14-16 td 15. maí. Lækningaminjasainið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamiirjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. HitaveitubÚanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson \S£W<u-~Y^^Æ l 1 v«2 Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á •>¦ veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáln gildir fyrir laugardaginn 5. april Vatnsberinn (20. jun. 11! febr.): Ástvinir upplifa gleðilegan dag. Þú deilir ákveðnum tihlnningum með vinum þínum og það skapar sér- stakt andrúmsloft. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Tilfinningamál verða í brennidepli og ef til vill gaml- ar deiiur tengdar þeim. Fjölskyldan þarf að standa saman að lausn vandamála. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hefur trassað. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga. Nautíð (20. april-20. mai): Þú verður að gæta tungu þinnar í samskiptum við fólk, sérstaklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Happatölur eru 3, 24 og 26. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðan- ir þínar. Gættu þess að fyllast ekki hroka þó þú búir yfir vitneskju sem aðrir gera ekki. Krabbinn (22. júni-22. júli): Dagurinn ætti að verða rólegur og einstaklega þægi- legur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú um- gengst mikið. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú verður að vera þolinmóður en þó ákveðinn við fólk sem þú biður eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunni. Happatölur eru 7,15 og 20. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að aðlagast breyttum aðstæðum. Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft að breyta áætl- unum þinum á síðustu stundu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú finnur fyrir neikvæðu andrúmslofti, fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér verður falin einhver ábyrgð í dag sem þú ert ef til vill dálitið smeykur við. Treystu á sjáJfan þig og láttu ekki verkefnin vaxa þér í augum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fyrri hluti dagsins verður líflegur og þú færð skemmtilegar fréttir. í kvöld ættirðu að slaka á því þú hefur nóg að gera á næstunni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki hugfallast þó þú fáir ekki þann stuðning sem þú vonaðist eftir við hugmyndir þínar. Tíminn mun leiða í ljós hvort þú færð hann seinna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.