Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 26
togskrá föstudags 4. apríl FÖSTUDAGUR 4. APRIL 1997 -U ¦& SJÓNVARPIÐ 16.20 Þingsjá 16.45 Leiöarljós (615) (Guiding Light) Cí Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- krtnglan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Höfri og vinir hans (15:26) 18.25 Ungur uppfinningamaður (10:13) (Dexter's Laboratory) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fj'ör á fjölbraut (7:39) (Heart- break High IV) Astralskur mynda- flokkur sem gerist meðal ung- linga í framhaldsskóla. 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.35 Happihendi 20.40 Dagsljós 21.15 Kavanagh lögmafiur: Efnispilt- ar (Kavanagh Q.C.: Men of Substance) Bresk sakamála- ,~ mynd frá 1995 um lögmanninn '* snjalla, James Kavanagh, sem í þetta skiptið tekur að sér að sækja mál gegn heróínsmyglur- um. Leikstjóri er Charles Beeson og aðalhlutverk leika John Thaw, Lisa Harrow, Stephen Tate, Jon- athan Phillips og Jenny Jules. 22.35 Þagnarskylda (La regle du si- lence) Frönsk bíómynd frá 1994. Ungur prestur kemur til að þjóna í heimabæ sínum og hefur heim- koma hans afdrifaríkar afleiðing- ar í för með sér. Aðalhlutverk leika Tcheki Karyo, Clementine Clari og Vanessa Wagner. Mynd- in var valin til sýningar á Banff- hátíðinni í Kanada 1994. 00.00 Ráögátur (3:6) (The X-Files IV) Ný syrpa í bandarískum mynda- flokki um tvo starfsmenn Alríkis- lögreglunnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði i þættinum kunna að vekja óhug barna. End- ursýndur þáttur 1rá fimmtudegi. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagsmynd Sjón- varpsins veröur valin í Dags- Ijósi í kvöld. 09.00 09.15 ¦0 13.00 14.50 15.10 15.35 16.00 16.25 16.50 17.15 17.40 18.00 18.05 19.00 20.00 20.55 @siúoi Lfnurnarílag (12:60) Sjónvarpsmarkaðurinn 1941 Gamanmynd eftir Steven Spielberg sem gerist í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Mikil ringul- reið rikir í Kaliforníu þegar fréttist aö Japanir hafi í hyggju að gera innrás. Aðalhlutverk: Dan Akroyd, Ned Beatty, John Belus- hi, Christopher Lee. Leikstjóri: Steven Spielberg. 1979. Sjónvarpsmarkaðurinn Ut í loftið NBA-tilþrif Kóngulóarmaðurinn Steinþursar Magðalena Glæstar vonlr Línurnar f lag Fréttir fslenski listinn 19 20 Lois og Clark (21:22) (Lois and Clark) Berfætti framkvæmdastjórinn (The Barefoot Executi- ve) Sjá kynningu svn 22.40 Litla Vegas (Little Vegas) Gamansöm bíómynd um ibúa litils eyði- merkurbæjar sem búa flestir hverjir í hjólhýsum, eru efnalitlir og eiga það sameigin- legt að vita engan veginn hvert þeir stefna. Þetta er furðulegur samtiningur af fólki sem leitar að sjálfu sér og lætur hverjum degi nægja sfna þjáningu. En margt breytist þegar vafasamir aðilar með tengsl við mafíuna ákveða að breyta þessum útnára i nýja spilavítisparadís. Aðalhlutverk: Anthony John Denison, Catherine O'Hara, Jerry Stiller og Michael Nouri. Leikstjóri: Perry Lang. 1990. 00.151941 Sjá umfjöllun að ofan. 02.10 Dagskrárlok 17.00 Spftalallf (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist 19.00 Jörð 2 (e) (Earth II) 20.00 Tímaflakkarar (Sliders) Upp- götvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar i för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi í annan. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys- Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 Dredd dómari (Judge Dredd) I framtiðinni er allt breytt. Og á það lika við um fólkið og samfélagið sem það lifir í. Glæpamenn eru þó enn til staðar og sem fyrr bera þeir enga virðingu fyrir lögum og reglum. Yfirvöld beita nýjum aö- ferðum við löggæslu sem fela einkum í sér að laganna verðir hafa mikla meira vald en áður. Nú getur löggæslumaður, eða „dómari" eins og það kallast, ákveðið refsingu um leið og glæpamanninum er náð og fram- íylgt dómnum á stundinni. Aðal- hlutverkið leikur Sylvester Stallone en i öðrum helstum hlut- verkum eru Armand Assante, Di- ane Lane, Rob Schneider, Joan Chen, Jurgen Prochow og Max Von Sydow. Leikstjóri er Danny Cannon. 1995. Stranglega bönn- uð börnum. 22.30 Undirheimar Miami (e) (Miami Vice) 23.20 Kæra Dollý (e) (Dolly Dearest) Óhugnanleg hrollvekja um yfirn- áttúrulega atburöi. Fjölskylda ein kaupir niöurnídda verksmiðju f Mexíkó. Við hliðina á verksmiðj- unni er forn grafreitur. Brátt fara óhugnanlegir og óútskýranlegir atburðir að gerast. Leikstjóri: Maria Lease. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Spftalalíf (e) (MASH) 01.15 Dagskrárlok Simpansinn Archie kemur mikiö viö sögu í fyrri frumsýningarmyndinni á Stöö 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 20.55: Berfætti framkvæmdastjórinn Fyrri frumsýningarmynd föstudagskvöldsins á Stöð 2 heitir Berfætti framkvæmdastjór- inn eða The Barefoot Executive. Hér er á ferðinni endurgerð gamansamr- ar og vinsællar bandarískrar kvik- myndar með sama nafni frá 1971 en þar lék Kurt Russell eitt aðalhlut- verkanna. Leikstjóri nú er Susan Seidelman og aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Jason London, Eddie Albert, Chris Elliott og Juliu Sween- ey. Við kynnumst náunga að nafhi Billy Murdock en sá starfar sem sendisveinn í ónefndu fyrirtæki og virðist ganga fremur hægt að klífa metorðastigann. Billy er samt ýmsum gáfum gæddur og býr meðal annars yfir töluverðri vitneskju um sjónvarp ásamt því að hafa ríka sköpunarhæfi- leika. Tækifærin i lífinu láta þó enn á sér standa og það er ekki fyrr en simpansinn Archie verður á vegi hans að hlutirnir fara að gerast. Rás 1 kl. 14.03: Lesturnýrrar útvarpssögu hefst í dag Kaldaljós eftir Vigdísi Grímsdóttur er næsta útvarpssaga á Rás 1. Ingrid Jónsdóttir les síð- ari hluta sögunnar. 1 lok fyrri hluta sögunnar, sem lesin var síðasta vor, hvarf sögusviðið í einu vettvangi þegar snjóflóð féll á þorpið undir Tindi. í seinni hlutanum reynir sögu- hetjan, Grímur Her- mundsson, áfram að fóta sig í lifinu. Drengurinn, sem teiknaði máttugar myndir, heldur fullvaxinn til borgarinnar að nema myndlist. Með þessari fyrstu skáldsögu sinni skipaði Vigdís Grimsdótt- ir sér í flokk okkar fremstu og jafnframt vin- sælustu rithófunda. Kaldaljós eftir Vigdísi Grimsdóltur veröur les- iná Rás 1. RIHISIHVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.50 Auðllnd. 12.57 Dánariregnir og auglýslngar. 13.05 Heimsmenning á hjara verald- ar. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós eflir Vigdfsi Grimsdóttur. Síðari hluti. Ingrid Jónsdóttir byrjar lesturinn. (1:18.) 14.30 MIBdeglstónar. 15.00 Fréttlr. V 15.03 fsskápur með ððrum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Fimmfjórðu. 17.00 Fréttlr. 17.03 VIBsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Leslð fyrir þjóöina: Úr æfisögu sfra Jóns Steingrfmssonar. 18.45 Ljóðdagsins. 18.48 Dánariregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðuriregnlr. Jónas Jónasson er moö þátt sinn Kvöldgestir á Rás 1 f kvöld kl. 23.00. 19.40 Saltflskur með sultu. 20.40 Náttúruhamfarir og mannlff. Þáttaröð um samfélagsþróun f skugga náttúruhamfara. Fyrsti þáttur. 21.15 Norrænt. Af múslk og manneskj- um á Norðurlöndum. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurtregnlr. 22.15 Orð kvðldslns: Guðmundur Hall- grímsson flytur. 22.20 Tónlist á sfðkvðldi. 23.00 Kvðldgestlr. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Flmmfjórðu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarplð. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayflrlit. 8.00 Fréttlr. Hér og nú. AB utan. 8.30 Fréttayfirllt. 9.03 Lfsuhðll. 12.00 Fréttayfirllt og veður. iþrótta- deildin mætir með nýjustu fréttir úr Iþrórlaheiminum. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvltlr máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóBarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Slminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 S|ðnvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 21.00 Rokkland. (Endurflutt frá sunnu- degi.) 22.00 Fréttlr. 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 2.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og i lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPK) Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttlr. Auðlind. (Endurflutt frá föstudegi.) Næturlónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 8.10-8,30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 SvæBisút- varp VestfjarBa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttlr frð fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12.10 Gullmolar Bylgjunnar f hádeg- inu 13.00 Ipróttafréttir 13.10 Gulli Helga - hress að vanda Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjððbrautin SÍBdegispáttur á Bylgjunni I umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar 19.00 19 20 Samtengdar fréttir StöBvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvðlddagskra Bylgjunnar Jð- hann Jóhannsson spilar góða tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijðs vlð barlnn Tön- listarþáttur I urnsjon ivars Guð- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00 Ragnar Pííll Ólafsson og gðB tðnlist 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSMFM 106,8 12.00 Fréttir frá Heirnsþjðnustu BBC 12.05 Léttklassfskt i hádeglnu 13.30 Dlskur dagsins f boði Japis 15.00 Klassfsk tðnlist 17.00 Fréttir frá Helmsþjónustu BBC 17.05 Klassfsk tðnlist til morg- Heyr mitt Ijúfasta lag f umsjón Ragnars BJarnasonar, á Aöal- stööinni f dag kl. 13.00-16.00. SIGILTFM94,3 12.00 I hádeginu á Slgilt FM. Létt blönduð tðnlist. 13.00 Hltt og þetta. Ólafur Elfasson og Jón Sigurös- son. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljðmleikasalnum. Kristín Benedikts- dðttir. Blönduð klassisk verk. 16.00 Gamllr kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugn- um, jass o.fl. 19.00 Sfgilt kvöld á FM 94,3, sigild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánaBarins. 24.00 Nætur- tónleikar á Sígllt FM 94,3. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatlu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þðr Bærlng Ólafsson 15:00 SviBsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veður- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalðns 17:00 fþrðttafréttlr 19:00-22:00 Betri Blandan Bjöm Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðsson & Rólegt og Róm- antfskt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. ABALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt við kertaljðs. (Kristinn Pálsson). X-iðFM97,7 13.00 Sigmar GuBmundsson. 16.00 Þossl. 19.00 Lðg unga fðlksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland f þoka. 01.00 Næturdagskrá. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJOLVARP Discovery 15.00 Rex Hunfs Rshing Adventures 15.30 Bush Tucker Man 16.00 Treasure Hunters 16.30 Beyond 200017.00 Wild Things 18.00 Invention 18.30 Wonders of Weather 19.00 Jurassioa 20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives 21.00 Justice Rles 22.00 Besl of British 23.00 Classic Wheels 0.00 Close BBC Prime 4.00 The Small Business Programme 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.35 Chucklevision 5.55 Blue Peter 6.20 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Easttnders 9.00 Capital City 9.50 Prime Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilray 12.30 EastEnders 13.00 Capilal City 13.50 Prime Weather 13.55 Style Challenge 14.20 Chucklevision 14.40 Blue Peler 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 The Brittas Empire 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Benny Hill 21.30 The Stand up Show Eurosport 6.30 Football: World Cup 8.00 All Sports: Winter X-Games 9.00 Triathlon 10.00 Speed Skating: 97 Team Shorl Track World Championships 12.00 Motorsports 13.00 Snowboard: ISF World BoardercrossTour 13.30 Skiing: X-treme Skiing - Pierra Menta/Tivoly 14.00 Mountain Bike: Volta a Catalunya 14.30 All Sports: Winter X-Games 15.30 Fun Sports 16.00 Football: World Cup 18.00 Roller Skating: Super Roller in Line 19.00 Tractor Puiflng: Indoor Tractor Pulling 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Fun Sports 22.00 Water Polo: Eurapean Waterpolo Champions League - Final Four 23.00 Cycling: World Cup Tour of Flanders, Selgium 23.30 Close MTV 4.00 Morning Videos 5.00 Kickslart 7.30 Michael Jackson: His Story in Music 8.00MorningMix 9.30 All About Madonna 10.00 Morning Mix 11.00 Star Trax 12.00 Dance Floor 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.30 Slripped to the Waist 17.00 MTV ríews at Night Weekend Edition 17.30 MTV's Real World 2 18.00 MTV Hot 19.00 MTV US Best Of... Loveline 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 Zoo TV 22.00 PartyZone 0.00 Night Videos Sky News 5.00Sunrise 8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Selina Scott 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 14.30 The Lords 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Martin Stanford 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 SKY Worldwide Report 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News O.OOSKYNews 0.30 Tonignt with Martin Stanford 1.00 SKY News UOSKYBusinessReport 2.00SKYNews 2.30 The Lords 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 Tom Thumb 22.00 Kelly's Heroes 0.30 Escape from East Berlin CNN 4.00 Woild News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edítion 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q & A17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 WorkfSport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 WorldNews 0.15 American Edition 0.30QSA LOOLarry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 Worid Report NBC Super Channel 4.00 The Ticket NBC 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBC Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 Wine Cellar 15.00 The Sile 16.00 National Geographic Television 17.00 The Tickel NBC 17.30 VIP 18.00 Davis Cup Tennis 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 The Tonight Show With Jay Leno 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 Major League Baseball 3.30 VIP Cartoon Network 4.00 Omer and 1he Starchild 4.30 Spartakus 5.00 The Fruítties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Yogi Bear Show 63 Tom and Jerry Kids 7.00 The Real Adventures of Jonny Quest 7.30 Scooby Doo 8,00 World Premiere Toons 8.15 Dexter*s Laboratory 8.30 The Mask 9.00 Soooby Doo Meets the Boo Brothers 10.45 Tom and Jerry 11.00 Ivanhoe 11.30 Little Dracula 12.00 The Jetsons 12.30 The Flintstones 13.00 The Real Story of... 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Droopy 14.00 Tom and Jerry Kids 14.30 The Bugs artd Daffy Show 14.45 Hong Kong Phooey 15.00 Scooby Doo 15.45 Dexter's Laboratory 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Rintstones 18.30 The Real Adventuresof JonnyQuest Discovery SkyOne 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lrves. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geratóo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19,00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Jag. 21.00 Wal- ker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Seltna Scott Ton- ight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 0.30 LAPD. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Medicine River 7.00 The Secret Invasion 9.00 The Wind and the Lion 11.00 Caveman 12.30 Flight of the Doves 14.15 The Black Stallion 16.00 The Black Slallion Retums 18.00 Medicine River 20.00 Robocop 3 22.00 Disclosure 0.10 Erjge of Deception1.50 Minnie and Moskow'itz 3.50 Caveman Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00 Ulf Ekman20.30 Vonarljós (e) 22.00 Central Message. 22.30 Praise the Lord 1.00 Skjákynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.